Morgunblaðið - 24.07.1997, Side 9

Morgunblaðið - 24.07.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Halldór Kolbeins FRAMKVÆMDIR við írafoss. Endurnýjun á virkjunum í Soginu NÚ STANDA yfir miklar fram- kvæmdir í þremur virkjunum í Soginu, Steingrímsstöð, Ljósa- fossi og Irafossi. Framkvæmd- irnar snúa m.a. að endurnýjun og viðhaldi bygginga og steypu- mannvirkja. Brunavarnir eru í endurskoðun og stjórnbúnaður hefur verið endurnýjaður. Einn- ig hefur verið unnið að því að gera virkjanirnar umhverfis- vænni. Framkvæmdir sem nú standa yfir hófust vorið 1996 og kemur til með að vera að mestu lokið haust 1998 og að fullu árið 2000. Þær tilheyra fyrri áfanga end- urnýjunar á virkjunum en sá síð- ari hefst ekki fyrr en eftir alda- mót. Aætlaður kostnaður fram- kvæmdanna er 1,5 milljarður. Að sögn Guðmundar Péturs- sonar, staðarverkfræðings hjá Landsvirkjun, er markmiðið fyrst og fremst að gera rekstur- inn auðveldari og öruggari. Aldr- ei hefur farið fram eins gagnger endurnýjun og núna. Ekki stend- ur til að stækka rafstöðina held- ur er verið að lengja líftíma hennar. EvmnuDE UTANBORÐSMÓTORAR Ö ■ ÞÓR HF REYKJAVlK - AKUREYRI Reykjavík: Ármúla 11, s: 568-1500 Akureyri: Lónsbakka, s: 461-1070 Útsala TESS y neð neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. ÚTSALA .Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862. Bylting í fluguhjólum Kynnum þessa dagana nýja DragonFly fluguhjólið frá Englandi, með litlum línuspólum sem fljótlegt og einfalt er að skipta um. Hjólhúsið er úr áli, sveifin er jafnvægisstillt, diskabremsan er sérstaklega mjúk og það er einfalt að skipta frá hægri til vinstri handar. Á spólunni eru línumerkingar. Aukaspóla fylgir hjólinu. Mundu laxaflugurnar á 220- og silungaflugurnar á 150- Grandagarði 2, Rvik, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 t>iiu)vallavatn 3umai*hús við vatnið mcð frábæru útsýui í laudi Atiðfells (Sandskeið V-gata) til sölu á 1 ha eignarlandi. Stærð 40 fm, stofa, eldhúskrókur og tvö svefnherbergi. Bústaðurinn er 12 ára, vel byggður og í góðu ástandi Miklir möguleikar til stækkunar. Rafmagn og vatn. Innbú fylgir. Verð 3,9 millj. Uppl. í síma 561 9003. Skeifan fasteignarmiðlun, s. 568 5556. 4 verðflokkar Gjafavam, - ^ ^ _ %Qo ... verkfari, VWf - « skrautmunir, V* ® silkiblóm, búsáhöld, snyrtivara, hreinhetisvara, geisladiskar, myndarammar, ritföng, plaköt, sokkar, skór, bakpokar, Omfl*, O Otrúlega búðin Laugavegi 118, Kringlunni, Keflavík. SUMARTILBOÐ á hústjöldum, fjölskyldutjöldum, útivistarfatnaði og gönguskóm. við Umferðarmiðstöðina, sími 551 9800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.