Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 25 LISTIR LJósmynd/SÁSI FRÁ sýningunni í Besancon: Landslag og náttúra. ÞESSI kanina bauð fólki að koma og sjá akra Sigurðar í sumar. Landslag og lyktarmyndir París. Morgunblaðið. SIGURÐUR Árni Sigurðsson mynd- listarmaður í París sýnir í sumar og vetur í Frakklandi og á íslandi. Hann mun dvelja í Reykjavík næsta vetur og kenna við Myndlista- og handíðaskólann, til tilbreytingar frá tíu ára vist í París. í júlíbyrjun lauk sýningu Sigurðar í Besancon í Frakklandi, á garðamyndum og upp- stoppaðri kanínu sem sat á gólfinu og leitaði ef til vill holu sinnar ann- ars staðar í salnum. í nútímalista- safni borgarinnar Sete í Languedoc Roussillon sýnir Sigurður fram til 12. október, einnig málverk og inn- setningar. Frá 25. september til 1. nóvember verða myndir hans í Gall- eríi Aiine Vidal í París. Sýningin í Sete fer til Tókíó á næsta ári, en Sigurður var þar í fyrra, á samsýn- ingu 14 japanskra og erlendra lista- manna. Sigurður sýnir svo í Gallerí plús í heimabæ sínum, Akureyri, í nóvem- ber. í febrúar á næsta ári heldur hann tvær sýningar í Reykjavík, í Galleríi Ingólfsstræti 8 og í Galleríi Sævars Karls. Hann segir engar stórbreytingar á málverkum sínum en þó sé eitthvað að Iosna um ströng geómetrísk form í loftmyndum af landslagi. Sveigð tré og innviðir lík- amans eru á sumum myndanna sem Sigurður vinnur að í sumar, hann segir að nokkru leyti um afturhvarf að ræða til fyrri verka sem fjölluðu stundum um lykt. Fruma, líffæri og laukur eru dæmi um þetta, en lista- maðurinn vill helst ekki opinbera meira fyrr en sýnt verður á Islandi. Áður, nú í haust, fær hann gott tækifæri á FIAC í París, sem er stór alþjóðleg gallerístefna, haldin einu sinni á ári. Þetta er eins konar vöru- sýning gallería þar sem verslunar- hlið á myndlistar er sinnt. Hún stendur frá 1. til 6. október í stórri skemmu við Quai Branley í 7. hverfi borgarinnar. Gallerí Aline Vidal hef- ur haft þarna verk eftir Sigurð frá 1993, en býður honum nú einkasýn- ingu. # a Nýju ostasneiðarnar eru tilvaldar í ferðalagið! Á ferðalagi getur verið gott að losna við óþarfa umstang. Með nýju ostasneiðunum er tekið tillit tilþessa, því sneiðunum er einfaldlega rennt út á bakka þar sem þœr eru tilbúnar beint á brauðið. Að lokinni máltið er bakkinn settur aftur ípokann og hann brotinn í endann. ekkert vesen / nýju umbúöunum eru Gouda 26%, Gouda 17%, Óðalsostur og Maribó. |||jjlj||jjjj V gpt ÍSLENSKIR W/ STA MEG frá ABET UTANÁHÚS FYRIRLIGGJANDI IÐNAÐARHURÐIR ÍSVAl-ðORGA EÍ-IF. HÖFDABAKKA 9, 112 HEYKJAVÍK Sllvll 587 8750 - FAX 587 8751 MJHHfSI NeTTH í WUHHb| NeTTH í MJHHb| N^TTB i MJHBB I NCTTB í MJBBh| NPTTH i MJBBh| SJCTTB i MJHBb| NETTB i MJHHB| NETTB i MJBBB| NPTTH I MJHBb| NCTTB I MJBBB NgffB BPNflB I MJBBB föstudaginn 25. júlí - Opnunartilboð - CALIDA t t N A T U R A L )\Á<t NEffH I MJBBB Álfabakka 16 MJBBBl BJE-Tfá í MJBBbI NPffB í MJBBBI NPfTB í MJBBB | NeTTB í MJBBB| Ne'TfB í MJBBB| BJPTTB í MJBBB| BJPTTÍS í MJBBB| BJPTTB I MJBBB| BJP'TTB I M JBBB | BJf-TTB I MJBBB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.