Morgunblaðið - 24.07.1997, Síða 33

Morgunblaðið - 24.07.1997, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ1997 33* AÐSEIMDAR GREINAR Óvinsælt umræðuefni Þá kem ég að þætti blessaðra og efa ekki að ég hef skrifað hér barnanna. Samkynhneigðum margt sem fólk hugsar en þorir finnst sjálfsagt að blanda þeim í ekki að segja, en hvers vegna? þeirra sambúð. Líffræðilega séð Mega gagnkynhneigðir ekki hafa HVERNIG er þetta þjóðfélag að verða eða öllu heldur, hvað er að gerast í þessu þjóð- félagi okkar? Ég ætla aðeins að taka einn þátt út úr í þessari smágrein, sem kemur til með að verða stór í augum sumra. Þetta er varðandi sambúð fólks af „öll- um“ kynjum. Eðlileg- ast hefur þótt að mað- ur og kona stofni til sambúðar og ijölgi mannkyninu, sem ekki tekst þó alltaf. Senni- lega alla tíð hefur ver- ið til samkynhneigt fólk, ég efa það ekki, fyrst í felum og síðan komið smátt og smátt út úr skápn- um, eins og þeir hafa orðað það sjálfir, og nú á þessum síðustu árum með offorsi. Ég persónulega hef ekkert á móti þessu fólki, það eiga allir einstaklingar jafnan rétt, en einhvern veginn finnst mér þessi hópur geysast fram sem forrétt- indahópur. Hvað mig snertir lít ég á sam- kynhneigð sem fötlun. Því miður er margt fólk svo óheppið, að það hefur fæðst fatlað eða hlýtur ein- hvers konar fötlun á lífsleiðinni. Þetta eru í flestum tilfellum hljóð- látir hópar sem þjóðfélagið hefur reynt að gera eitthvað fyrir, eins og mögulegt er, en mætti þó gera betur. En þessi hópur, sem mér er ofarlega í huga, er sífellt með Jóhanna G. Halldórsdóttir Ef þetta hávaða og eitt neyð- arópið er blessun yfir sambúðina. Stór hópur fólks, gagnkynhneigð- ur, býr saman og það til ^ölda ára. Ég held að því hafi aldrei dott- ið í hug einhver sér- stök blessun, það býr saman í ró og spekt án þess að auglýsa það. Af hveiju geta samkynhneigðir ekki gert það líka í stað þess að vera alltaf að segja frá sínum högum og það í fjölmiðlum, þetta virkar á mig sem athyglisskortur. samkynhneigðum finnst munstur“ alveg eðlilegt, eins og mér hefur skilist, af hveiju þá ekki að hafa þetta eðlilegt í þögn, eins og hjá „ófötluðum". Mest undrar mig þó, að það skuli vera komið inn á borð hjá æðstu embættismönnum þjóðar- innar hver sefur hjá hveijum. Prestarnir vita ekki í hvora löppina þeir eiga að stíga. í Biblíunni þeirra er „gamla“ munstrið í hávegum haft, en nú eru þeir svo hræddir við að vera taldir forpokaðir í hugs- un og gjörðum, að þeir þora ekki að taka afstöðu með sinni innstu sannfæringu. Hvernig væri að hver og einn yrði sér fylginn og gæfi hreint út sitt álit á þessu svo „við- kvæma“ máli. Enn heldur vitleysan áfram. Þessi „fatlaði“ hópur vill hjóna- Fólk af sama kyni getur aldrei orðið hjón, segir Jóhanna G. Halldórsdóttir. Svo einfalt er málið. vígslu. Fólk af sama kyni getur aldrei orðið hjón, svo einfalt er málið. Og ef ég má benda á það til gamans, þá ku vera hagstæð- ara, peningalega séð, að vera óvígður en vígður. geta þeir ekki átt barn saman. Þá verður að leita út fyrir, sem heitir hjá okkur, „venjulegu“ fólki, fram- hjáhald og það þykir ekki góður siður og hafa prestar fremur for- dæmt það en hitt. Þora prestar að fordæma það hjá samkynhneigð- um? Einnig hefur þessi margum- ræddi hópur rætt um ættleiðingu. Hugsar þetta fólk aðeins um dag- inn í dag? Hvað um framtíðina þegar þessi blessuð börn komast til vits og ára, þá allt í einu eru ekki mamma og pabbi, heldur tvær mömmur eða tveir pabbar. Á þessi brenglun sér engin takmörk? Ég hef aðeins stiklað á stóru skoðun eins og samkynhneigðir? Með þessu greinarkorni er ég viss um að ég hef hreyft við þess- um „fatlaða" hópi og á þar af leið- andi von á hneykslun yfir þessari þröngsýnu konu. Ég er ekki að skrifa þetta til að munnhöggvast við einn eða neinn, þetta eru að- eins hugleiðingar mínar og skoðan- ir. Að lokum þetta: Hættið þessari vitleysu og sofið hjá þeim sem þið hafið valið til þess, þegjandi og „hljóðalaust“. Höfundur er húsmóðir. UTSALA BLÓMSTRANDIRUNNAR OGRÓSIR hefst í dag kl. 12. 30-70% afsláttur. Skór á alla fjölskylduna á frábæru verði. S / 5KÓMARKAÐUR RR Skemmuvegi 32 L JL ÁÐUR KR. 590- NÚKR. 295- ÁÐUR KR. 380- NÚKR. 190- BIRKIK VISTUR GLJÁMISPILL DORNRÓS LILIMARLENE ÁÐUR KR. 620- NÚKR. 310- ÁÐUR KR. 620- NÚKR. 310- EINNIG: FJALLARIFS, MEYJARÓS, GLÓÐARÓS, ÞOKKARÓS, MÁNAKVISTUR, PERLUKVISTUR, SIGURKVISTUR, GLÆSITOPPUR, O.M.FL. MÖRG ÖNNUR TILBOÐ í GANGI í I FOSSVOGI Fossvogsbletti 1 (fyrir neðan Borgarspítala) Opið kl. 8 -19. helgar kl. 9 -18. Sími 564 1777 Veffang: http://www.centrum.is/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.