Morgunblaðið - 24.07.1997, Síða 40
40 FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR
frá Miklaholti,
lést á Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn
17. júlí.
Jarðarförin fer fram frá Miklaholtskirkju föstu-
daginn 25. júlí kl. 14.00.
Sætaferðir frá B.S.I. kl. 11.30.
Gyða Valgeirsdóttir,
Elín Rósa Valgeirsdóttir, Guðbjartur Alexandersson
og fjölskylda.
+
Maðurinn minn og faðir okkar,
ÓLI KRISTINSSON
vélfræðingur,
Snorrabraut 87,
Reykjavík,
lést sunnudaginri 20. júl(.
Karolína Smith,
Óli Kári Ólason,
Eggert Páll Ólason.
+
Eiginmaður minn,
FRIÐRIK ÞORVALDSSON
fyrrv. menntaskólakennari,
Einilundi 6a,
Akureyrl,
varð bráðkvaddur þriðjudaginn 22. júlí.
Þórgunnur Ingimundardóttir.
+
Sonur minn, faðir, tengdafaðir og bróðir,
SIGHVATUR KARLSSON,
lést á dvalarheimilinu Hrafnistu að morgni þriðjudagsins 22. júlí.
Ásta Sighvatsdóttir,
Sigurjón Sighvatsson, Sigríður Jóna Þórisdóttir,
/ Sigrún Karlsdóttir.
—
+
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur
samúð, hlýhug og virðingu vegna andláts og
útfarar eiginmanns míns, sonar, föður okkar,
tengdaföður og afa,
KRISTJÁNS FRIÐSTEINSSONAR,
Faxatúni 23,
Garðabæ.
Emilía Emilsdóttir,
Lóa Kristjánsdóttir,
Emil Örn Kristjánsson, Guðrún Erla Guðjónsdóttir,
Lóa Steinunn Kristjánsdóttir, Baldvin Einarsson
og barnabörn.
+
Við þökkum innilega öllum þeim sem sýndu
okkur ómetanlega hjálpsemi, hlýhug, hlut-
tekningu og samúð vegna veikinda, andláts
og útfarar okkar elskaða
EINARS VALTÝS BALDURSSONAR,
Hörðuvöllum 6,
Selfossi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar A7 og
A3 Sjúkrahúss Reykjavlkur, Fossvogi, Karlakórs Selfoss, Lionsklúbbs
Selfoss, Kvenfélags Selfoss, Landssambands lögreglumanna, ættingja,
vina og þeirra fjölmörgu sem stutt hafa okkur.
Ragnhildur Eiríksdóttir,
Gunndfs Eva Einarsdóttir,
Helga Rún Einarsdóttir,
Gunndís Sigurðardóttir, Baldur Bjarnarson,
Hrund Baldursdóttir, Krtstinn Marvinsson,
Bjöm Baldursson, Bryndls Sveinsdóttir,
Helga Helgadóttir, Kjartan Pátsson
og aðrir aðstandendur.
GUNNLAUGUR
Ó. BRIEM
+ Gunnlaugur Ó. Briem
fæddist í Reykjavík 27. maí
1918. Hann lézt 13. júní sl. og
fór útför hans fram frá Dóm-
kirkjunni 17. júlí sl.
Þegar undirritaður réðst til Síld-
arverksmiðja ríkisins (SR) fyrir
réttum 27 árum hófust kynni mín
af Gunnlaugi Ó. Briem, en hann
var þá framkvæmdastjóri fyrir
Síldarniðurlagningaverksmiðju
ríkisins (Sigló) í Siglufirði. Gunn-
laugur tók við því starfi 1965 en
niðurlagningarverksmiðjan var
byggð upp og rekin af S R. Með
okkur Gunnlaugi tókust strax góð
kynni, enda var Gunnlaugur ein-
staklega viðkunnanlegur maður
með fágaða framkomu og prúð-
Edith Nicolaidóttir,
Oddný Nicolaidóttir,
Guðni Nicolaison,
Sigrfður Eyjólfsdóttir,
mannlegt viðmót. Honum var ljúft
að kynnast og þar sem hann var
leið_ manni vel.
Á þessum tíma var rekstur Si-
gló mjög erfiður og byggðist að
miklu leyti á duttlungum Sovét-
manna um kaup á niðurlögðum
gaffalbitum. Samningar um kaup-
in voru gerðir einu sinni á ári og
dróst oft úr hömlu að fá endanlega
niðurstöðu um verð og það magn
sem Sovétmenn hugðust kaupa
hveiju sinni. Þannig fékkst sú nið-
urstaða oft ekki fyrr en löngu eft-
ir að kaup á saltsíldinni höfðu
verið gerð, en samningar um þau
kaup voru einnig gerðir einu sinni
á ári. Starf Gunnlaugs var því oft
erilsamt, ekki aðeins í samninga-
viðræðum við Sovétmenn, heldur
Guðrún Frfmannsdótiir,
Jónas Guðlaugsson,
Svala Einarsdóttir,
Magnús Gunnarsson,
einnig hér heima að afla heimilda
og ábyrgða hjá hinum ýmsu ráðu-
neytum til kaupa á saltsíld án
þess að hafa samninga um gaffal-
bitasöluna í höndunum. Móðurfyr-
irtækið SR var fjárvana á þessum
tíma eftir langvarandi hráefnis-
skort og gat þess vegna ekki yeitt
Sigló þann fjárstuðning, sem
þurfti. Af ofansögðu má ráða að
rekstur Sigló byggðist ekki síður
á pólitískum forsendum en við-
skiptalegum, bæði er varðaði kaup
á aðföngum hér heima og á sölu
framleiðslunnar í Sovétríkjunum.
Gunnlaugur stóð sig vel í þessu
þrasi og hélt ró sinni á hveiju sem
gekk og vandamálin voru leyst
með prúðmennskunni sem honum
var svo eiginleg og að sjálfsögðu
hjálpaði húmorinn oft upp á sak-
irnar, en Gunnlaugur átti auðvelt
með að sjá skoplegu hliðarnar á
málunum.
Árið 1974 lét Gunnlaugur af
störfum hjá Sigló, sem þá hét
Lagmetisiðjan Siglósíld og gerðist
framkvæmdastjóri fyrirtækis í
Þorlákshöfn sem fékkst við laus-
frystingu á fiskbitum og flökum,
en fyrirtækið hafði hann stofnað
ásamt öðrum. Rekstur þessa fyrir-
tækis gekk illa og var því slitið.
Eftir þetta starfaði Gunnlaugur
um hríð hjá Meitlinum hf. í Þor-
lákshöfn, en réð sig árið 1977 til
Síldarverksmiðja ríkisins á skrif-
stofu þeirra í Reykjavík og þar
starfaði hann til ársins 1991 er
hann lét af störfum vegna aldurs
73 ára gamall.
Gunnlaugur gekk í öll störf á
skrifstofunni, en hans aðalstarf
var gerð og frágangur útflutnings-
skjala, en allur útflutningur SR
fór í gegnum skrifstofuna í
Reykjavík. Gerð útflutningsskjala
krefst mikillar nákvæmni og vand-
virkni, sem oft þarf að framkvæma
undir talsverðri tímapressu. Gunn-
laugur leysti þetta starf vel af
hendi með þeirri natni og alúð sem
honum var lagið. Þegar mikið var
um að vera sparaði hann ekkert
við sig til að ljúka þeim verkefnum
sem fyrir lágu. Vinnudagurinn var
oft langur og venjulega var hann
fyrstur á skrifstofuna á morgnana
og síðastur heim á kvöldin.
Gunnlaugur var traustur og
áreiðanlegur starfsmaður sem
vann verk sín af einstakri sam-
viskusemi, sem honum var í blóð
borin. Samstarfsmenn hans höfðu
ánægju af því að vinna með hon-
um, enda var framkoman einstök
við hvern sem í hlut átti. Það var
gott að vera í návist Gunnlaugs
sem hafði einstakt lag á að lífga
upp á tilveruna með sinni góðu
kímni og ætíð var hann reiðubúinn
að hjálpa upp á sakimar þegar
eitthvað bjátaði á.
Samstarfsmenn Gunnlaugs
minnast hans með hlýhug og
senda ástvinum hans samúðar-
kveðjur.
Jón Reynir Magnússon.
BRIDS
U m s j ð n
Arnór G. Ragnarsson
Vopnaskaksmótið í brids
nk. sunnudag
VOPNASKAKSMÓTIÐ í brids
verður haldið sunnudaginn 27. júlí
en það er Bridsfélag Vopnafjarðar
og menningarmálanefnd Vopna-
fjarðarhrepps sem stendur fyrir
mótinu. Mótið er silfurstigamót
og spilaður verður tvímenningur
með Barometer-fyrirkomulagi.
Keppt verður um farandbikar og
einnig verða peningaverðlaun fyrir
3 efstu sætin. Mótið hefst kl. 13
og verður spilað í félagsheimilinu
Miklagarði. Þátttökugjald er 2.000
kr. á par og er kaffi og veitingar
innifalið í gjaldinu. Skráning fer
fram í eftirtöldum númerum og
þarf að vera lokið fyrir 25. júlí.
473 1393 (Elís), 473 1281 (Stef-
án), 473 1246 (Sigga Dóra), 473
1255 (Fax).
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabarnabarnabörn.
||g“*
WP
r
j'j
í stórum og rúmgóðum sýningarsal okkar
eigum við ávallt fyrirliggjandi margar
gerðir legsteina og minnisvarða.
Hvergi meira úrval. Yfir 45 ára reynsla
Yerið velkomin til okkar,
eða fáið myndalista.
SKEMMUVEGl 48, 200 KOP., SIMI: 557-6677/FAX: 557-8410
+
Ástkær eiginkona mín,
INGIBJÖRG GUNNARSDÓTTIR
þroskaþjálfi,
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 25. júlí kl. 13.30.
Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna ogbarnabama,
Pétur Bjarnason.
+
Þökkum innilega samúð og vinakveðjur við
andlát og útför
EBBA JENS GUÐNASONAR,
Kópavogsbraut 1A.
Guðbjörg Helga Sigurbjörnsdóttir,
Lind Ebbadóttir, Jón Ólafsson,
Sigurveig Ebbadóttir, Haraldur Hansson,
Gerður Ebbadóttir, Benedikt Ó. Sveinsson,
barnabörn og fjölskyldur þeirra.
+
Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við and-
lát og útför móður okkar, tengdamóður,
ömmu, langömmu og langalangömmu,
SIGRfÐAR ÓLAFSDÓTTUR,
Hátúni 4,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til Ársæls Jónssonar, læknis,
og starfsfólks 3. hæðar á Droplaugarstööum.