Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ1997 47 I i I j I I I I I FÓLK í FRÉTTUM Reuter KEL Mitchell og Kenan Thompson fara með stórt hlutverk í myndinni „Good Burger“ og það gerir MTV-stjarnan Carmen Electra líka. Forsýning í sólbakaðri LA-borg ^ KVIKMYNDIN „Good Burger" var forsýnd í höfuðstöðv- um Paramount-fyrirtækisins á sunnudaginn. Hún er byggð á atriði úr sjónvarpsþáttunum „All That“ sem notið hafa vinsælda í Bandaríkjunum. Myndin verður frumsýnd vestra á föstudaginn. I RLVORU (VARIST EFTIRLÍKINGAR) UTSALA HERRAFATNAÐUR OG ÍÞRÓTTAVÖRUR Á VERÐI SEM ER ÓDÝRARA EN HEIMSFB/EG r . VÖBUB VÖBUMEBKI QKEYp|S UAGLEGA ötrúleg BOLIR V Kfi sSA Ar TILBOÐ meóan birgóir AF U ÞESSU OTRÚLEG BOLIR TILBOÐ meóan birgóir endast SKOR 990 kr. BOLIR 490 kr. ÆFINGABUXUR 1.290 kr. ÆFINGAGALLAR 1.490 kr. STUTTBUXUR 490 kr. Y* R T'i V L QkVDTI IQ CDA AQft Irn BINDIFRA 290 kr. STAKIR JAKKAR 2.900 kr. BUXUR FRÁ 990 kr. CrWk'AD /1 dftft Irm OPNUM í DAG KL12 Á HORNI KLAPPARSTÍGS OG LAUGAVEGAR Sýnt í| immastalaniim 2. sýn. föstud. 25/7 örfá sæti laus, 3. sýn. föstud. 8. ágúst Sýningar hefjast kl. 20 NÁMllfélagar fá 15% afslátt af sýningum 2.-10. Miðasðlusími 552 3000 Baltasar Kormákur • Margrét Vílhjálmsdóttir| Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson Leikstjóri: Magnús Beir Þérðarson I MIIASALA Í SÍMA 555 0553 tVITA rwKiMiuiD .íimin nnii! I HÚSI [SLENSKU ÚPERUNNAR - a morgun fös. kl. 20. örfa sæti Fös. 8. ag. kl. 20. Lnu. 9. ág. kl. 20. Miöasala frá kl. 13-18. Lokað sunnudaga. Veitmgat: Solon Islondus. IaKni^SýflinEarlioldi. Aðeins sýnt í júli & ágúsl. m Ifikliiinuiinn UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR í SÍMA 551 1475 Leikhúömat&eðill: A. HANSEN — ba?ði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHUSID HERMQÐUR OG HAÐVÖR - kjarni málsins! SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Dagsferð: Sunnudaginn 27. júlí Hagavfk — Dráttarhlíð. Gengið með Þing- vallavatni úr Hagavlk um Hellisv- ík að Dráttarhlíð við útfall Sogs- ins. Komið við í Skinnhúfuhelli. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Ferðir næstu helgi: 25. -27. júli Bósar. Gönguferðir, varðeldur o.fl. 26. -27. júlí Fimmvörðuháls — aukaferð. Farið frá Reykjavík á laugardagsmorgni. Gengið frá Skógum með Skógá og í Fimm- vörðuskála. Daginn eftir er gengið í Bása. Nokkur sæti laus. Ferðir um verslunarmannahelgina: 31.-4. ágúst Laugavegurinn. trússfarð. Gengið frá Land- mannalaugum í Bása. Fararstjóri Margrét Björnsdóttir. Undirbún- ings- og kynningarfundur á Hallveigarstíg 1 fimmtudaginn 24. júlí kl. 18.00. 31. júlí-4. ágúst Bðsar. Göngu- ferðir, varðeldur o.fl. 1.-4. ágúst Núpsstaðarskógur. Tjaldað I Réttargili og farið I dagsferðir þaðan næstu tvo daga. Fararstjóri verður Sigurður Einarsson. 30.júlí-4. ágúst Djúpárdalur — Grænalón — Núpsstaðar- skógur. Gengið á fjórum dög- um frá Djúpárdal í Núpsstaðar- skóg. Fararstjóri verður Sylvía Kristjánsdóttir. 1.-4. ágúst Sveinstindur — Skælingar — Eldgjá, trúss- ferð. Einstakt tækifæri til göngu um öræfin norðan leiðarinnar um Fjallabak. Landsvæðið er stórbrotið, mótað af Skaftáreld- um og fleiri gígaröðum. Farið verður að Sveinstindi við Langasjó og Fögrufjöll inn til Vatnajökuls. Frá Sveinstindi er farið að Uxatindum i Skælinga. Frá Skælingum verður gengið á Gjártind og í Eldgjá. Gist verður í Lambaskarðshólum og gefst gott tækifæri til að kanna nán- asta umhverfi þeirra, svo sem fossinn fagra en nafnlausa í Syðri Ófæru. Gengið er með dagpoka en annar farangur flutt- ur á milli á bílum. 1.-4. ágúst Tröllaskagi, sfldar- ævintýri. Ferðin hefst á Siglu- firði þaðan sem ekið er til Olafs- fjarðar. Frá Óiafsfirði er gengið um Rauðskörð í Héðinsfjörð og daginn eftir er gengið um Hest- skarð og endað í síldarævintýr- inu á Siglufirði. Fararstjóri Arn- old Bjarnason. 1.-5. ágúst Hvítórnes—Þjófa- dalir — Hveravellir. Gengið frá Hvítárnesi til Hveravalla. 2.-4. ágúst Fimmvörðuháls. Fa- rið frá Reykjavik á laugardagsm- orgni. Gist i Fimmvörðuskála og gengið i Bása á sunnudegi. Dva- lið í Básum fram á mánudag. 2.-4. ágúst Silungsveiði á Arnar- vatnsheiði með jeppadeild. 2.-4. ágúst Hjólreiðaferð um Fjallabak-syðra, trússferð um verslunarmannahelgina. Farar- stjóri verður Jónas Guðmunds- son. Hjólað er frá Fljótshlið í Hvanngil. Daginn eftir er hjólað yfir Mælifellssand í Hólaskjól, en þaðan er haldið í Skaftárdalinn. Kynnið ykkur leiðarlýsingar og ferðir um verslunarmannahelg- ina á heimasiðu: centrum.is/ut- ivist FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferðír 25.-27. júlf: 1. Nýidalur (óbyggðirnar heilla). Farið um slóðir sem ætlunin er að verði farin undir vatn við Há- göngur. Afmælisverð. Brottför kl. 18.00. 2. Þórsmörk-Langidalur. Brottför kl. 20.00. 3. Fimmvörðuháls-Þórsmörk. Brottför laugard. kl. 08.00. Landmannalaugar-Þórsmörk. Næstu ferðir: 1. 25.-30/7. 2. 27,—31/7 (farangur fluttur). 3. 30/7-3/8. 4. 1/8—6/8 (farangur fluttur). 5. 5/8—9/8. 6. 6/8—10/8 (farangur fluttur). 7. 7/8-11/8. Aukaferð þar sem farangur er fluttur verður 21.—25. ágúst. Upplýsingar og farmiðar á skrifst. Fjöldi annarra sumarleyf- isferða í boðl. Staðfestið pantan- ir tímanlega í allar ferðlr. §Hjalpræóis- herinn í kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbún- um atvinnu-, rað- og smáauglýs- ingum sem eiga að birtast í sunnudagsbiaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Auglýsingadeild Sfmi 569 1111 simbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.