Morgunblaðið - 24.07.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ1997 47
I
i
I
j
I
I
I
I
I
FÓLK í FRÉTTUM
Reuter
KEL Mitchell og Kenan Thompson fara með stórt hlutverk
í myndinni „Good Burger“ og það gerir MTV-stjarnan
Carmen Electra líka.
Forsýning í sólbakaðri
LA-borg
^ KVIKMYNDIN „Good Burger" var forsýnd í höfuðstöðv-
um Paramount-fyrirtækisins á sunnudaginn. Hún er byggð
á atriði úr sjónvarpsþáttunum „All That“ sem notið hafa
vinsælda í Bandaríkjunum. Myndin verður frumsýnd vestra
á föstudaginn.
I
RLVORU
(VARIST EFTIRLÍKINGAR)
UTSALA
HERRAFATNAÐUR OG ÍÞRÓTTAVÖRUR
Á VERÐI SEM ER ÓDÝRARA EN
HEIMSFB/EG r . VÖBUB
VÖBUMEBKI QKEYp|S UAGLEGA
ötrúleg BOLIR V Kfi sSA Ar
TILBOÐ meóan birgóir AF
U ÞESSU
OTRÚLEG BOLIR
TILBOÐ meóan birgóir
endast
SKOR 990 kr.
BOLIR 490 kr.
ÆFINGABUXUR 1.290 kr.
ÆFINGAGALLAR 1.490 kr.
STUTTBUXUR 490 kr.
Y*
R
T'i
V L
QkVDTI IQ CDA
AQft Irn
BINDIFRA 290 kr.
STAKIR JAKKAR 2.900 kr.
BUXUR FRÁ 990 kr.
CrWk'AD /1
dftft Irm
OPNUM í DAG KL12
Á HORNI KLAPPARSTÍGS OG LAUGAVEGAR
Sýnt í|
immastalaniim
2. sýn. föstud. 25/7
örfá sæti laus,
3. sýn. föstud. 8. ágúst
Sýningar hefjast kl. 20
NÁMllfélagar fá 15% afslátt af sýningum 2.-10.
Miðasðlusími
552 3000
Baltasar Kormákur • Margrét Vílhjálmsdóttir|
Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson
Leikstjóri: Magnús Beir Þérðarson
I
MIIASALA Í SÍMA 555 0553
tVITA
rwKiMiuiD .íimin nnii!
I HÚSI [SLENSKU ÚPERUNNAR
- a morgun fös. kl. 20. örfa sæti
Fös. 8. ag. kl. 20.
Lnu. 9. ág. kl. 20.
Miöasala frá kl. 13-18.
Lokað sunnudaga.
Veitmgat: Solon Islondus.
IaKni^SýflinEarlioldi. Aðeins sýnt í júli & ágúsl.
m
Ifikliiinuiinn
UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR í SÍMA 551 1475
Leikhúömat&eðill:
A. HANSEN
— ba?ði fyrir og eftir —
HAFNARFJARÐARLEIKHUSID
HERMQÐUR
OG HAÐVÖR
- kjarni málsins!
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
Dagsferð:
Sunnudaginn 27. júlí Hagavfk —
Dráttarhlíð. Gengið með Þing-
vallavatni úr Hagavlk um Hellisv-
ík að Dráttarhlíð við útfall Sogs-
ins. Komið við í Skinnhúfuhelli.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30.
Ferðir næstu helgi:
25. -27. júli Bósar. Gönguferðir,
varðeldur o.fl.
26. -27. júlí Fimmvörðuháls —
aukaferð. Farið frá Reykjavík á
laugardagsmorgni. Gengið frá
Skógum með Skógá og í Fimm-
vörðuskála. Daginn eftir er
gengið í Bása. Nokkur sæti laus.
Ferðir um
verslunarmannahelgina:
31.-4. ágúst Laugavegurinn.
trússfarð. Gengið frá Land-
mannalaugum í Bása. Fararstjóri
Margrét Björnsdóttir. Undirbún-
ings- og kynningarfundur á
Hallveigarstíg 1 fimmtudaginn
24. júlí kl. 18.00.
31. júlí-4. ágúst Bðsar. Göngu-
ferðir, varðeldur o.fl.
1.-4. ágúst Núpsstaðarskógur.
Tjaldað I Réttargili og farið I
dagsferðir þaðan næstu tvo
daga. Fararstjóri verður Sigurður
Einarsson.
30.júlí-4. ágúst Djúpárdalur —
Grænalón — Núpsstaðar-
skógur. Gengið á fjórum dög-
um frá Djúpárdal í Núpsstaðar-
skóg. Fararstjóri verður Sylvía
Kristjánsdóttir.
1.-4. ágúst Sveinstindur —
Skælingar — Eldgjá, trúss-
ferð. Einstakt tækifæri til göngu
um öræfin norðan leiðarinnar
um Fjallabak. Landsvæðið er
stórbrotið, mótað af Skaftáreld-
um og fleiri gígaröðum. Farið
verður að Sveinstindi við
Langasjó og Fögrufjöll inn til
Vatnajökuls. Frá Sveinstindi er
farið að Uxatindum i Skælinga.
Frá Skælingum verður gengið á
Gjártind og í Eldgjá. Gist verður í
Lambaskarðshólum og gefst
gott tækifæri til að kanna nán-
asta umhverfi þeirra, svo sem
fossinn fagra en nafnlausa í
Syðri Ófæru. Gengið er með
dagpoka en annar farangur flutt-
ur á milli á bílum.
1.-4. ágúst Tröllaskagi, sfldar-
ævintýri. Ferðin hefst á Siglu-
firði þaðan sem ekið er til Olafs-
fjarðar. Frá Óiafsfirði er gengið
um Rauðskörð í Héðinsfjörð og
daginn eftir er gengið um Hest-
skarð og endað í síldarævintýr-
inu á Siglufirði. Fararstjóri Arn-
old Bjarnason.
1.-5. ágúst Hvítórnes—Þjófa-
dalir — Hveravellir. Gengið frá
Hvítárnesi til Hveravalla.
2.-4. ágúst Fimmvörðuháls. Fa-
rið frá Reykjavik á laugardagsm-
orgni. Gist i Fimmvörðuskála og
gengið i Bása á sunnudegi. Dva-
lið í Básum fram á mánudag.
2.-4. ágúst Silungsveiði á Arnar-
vatnsheiði með jeppadeild.
2.-4. ágúst Hjólreiðaferð um
Fjallabak-syðra, trússferð um
verslunarmannahelgina. Farar-
stjóri verður Jónas Guðmunds-
son. Hjólað er frá Fljótshlið í
Hvanngil. Daginn eftir er hjólað
yfir Mælifellssand í Hólaskjól, en
þaðan er haldið í Skaftárdalinn.
Kynnið ykkur leiðarlýsingar og
ferðir um verslunarmannahelg-
ina á heimasiðu: centrum.is/ut-
ivist
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Helgarferðír 25.-27. júlf:
1. Nýidalur (óbyggðirnar
heilla).
Farið um slóðir sem ætlunin er
að verði farin undir vatn við Há-
göngur. Afmælisverð.
Brottför kl. 18.00.
2. Þórsmörk-Langidalur.
Brottför kl. 20.00.
3. Fimmvörðuháls-Þórsmörk.
Brottför laugard. kl. 08.00.
Landmannalaugar-Þórsmörk.
Næstu ferðir:
1. 25.-30/7.
2. 27,—31/7 (farangur fluttur).
3. 30/7-3/8.
4. 1/8—6/8 (farangur fluttur).
5. 5/8—9/8.
6. 6/8—10/8 (farangur fluttur).
7. 7/8-11/8.
Aukaferð þar sem farangur er
fluttur verður 21.—25. ágúst.
Upplýsingar og farmiðar á
skrifst. Fjöldi annarra sumarleyf-
isferða í boðl. Staðfestið pantan-
ir tímanlega í allar ferðlr.
§Hjalpræóis-
herinn
í kvöld kl. 20.30:
Lofgjörðarsamkoma.
Allir hjartanlega velkomnir.
TILKYNNINGAR
Auglýsendur athugið
skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbún-
um atvinnu-, rað- og smáauglýs-
ingum sem eiga að birtast í
sunnudagsbiaðinu, þarf að skila
fyrir kl. 12 á föstudag.
Auglýsingadeild
Sfmi 569 1111
simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is