Morgunblaðið - 24.07.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ1997 49
EINNIG SÝND I
Sýnd kl. 4.15,6.30,9 og 1130. b.í. 12.THX DIGITAL
John Travolta
SAMBHOl
SAMBIO
SAMmO\
Vinsælustu eðlur allra tíma eru komnar
aftur á hvíta tjaldið.
t.
lióshær^,
jSflEÐ ME|RU-‘
★ ★★
BYLGJAN
MIRA
Romy og Michele eru á leiðinni á 10 ára endurfundi hjá
útskriftarárgangi sínum... Seinheppnar, Ijóshærðar og
frekar þunnar tekst þeim að klúðra öllu sem hægt er að
klúðra. Hin óborganlega Lisa Kudrow úr Friends og Mira
Sorvino (Mighty Aprhodite) fara á kostum!
Sprenghlægileg mynd frá framleiðanda Jerry Maguire.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.bhidigital
ÝKTIR ENDURFUNDIR
Einn óvæntastí grínsmellur ársins!
b.í.16. ®mDIGITAL
W3 'p
awerica 'y
Sýnd kl. 5. b.í. 12
CftSE CIJ SHES4 EVUULIflllflC^
C FAhLGAFLU^L. M ,
■ REGGAE ON ICE leikur fimmtudags-
kvöld á balli fyrir krakkana í Vinnuskóla
Keflavíkur ( Stapanum, Keflavík. Á
föstudags- og laugardagskvöld verða
strákarnir á Gauki á Stöng. Á sunnudag-
inn koma strákarnir fram á 10 ára af-
mæli HARD ROCK sem haldið verður
á torginu fyrir framan Hard Rock.
■ VEITINGAHÚSIÐ Munaðarnesi
Laugardagskvöldið kl. 23 skemmtir
Steinka.
■ KAFFI REYKJAVÍK Fimmtudag,
föstudag og laguardag leikur hljómsveitin
Konfekt. Sunnudag, mánudag, og þriðju-
dag skemmta Birgir Birgisson og Rut
Reginalds.
■ DALABÚÐ Hljómsveitin Sixties leik-
ur laugardagskvöld.
■ NÆTURGALINN Smiðjuvegi 14,
Kópavogi. Á fóstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld leikur Hljómsveit Önnu
Vilhjálms. Opið frá kl. 22-3 föstudags-
og laugardagskvöld og kl. 22-1 á
sunnudagskvöidum.
■ INGHÓLL, Selfossi Laugardagskvöld
leika Greifarnir fyrir dansi.
■ ÓPERUKJALLARINN Lokað föstu-
dagskvöld. Á laugardagskvöldinu verður
Björgvin Halldórsson ásamt Óperu-
bandinu. 100. hver gestur fær farmiða
til London með Heimsferðum.
■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN
Föstudagskvöld verða Siggi Hlö og Gústi
á Langabar. Stjórnin leikur frá kl. 23-3.
Gestir fagna afmæli Siggu Beinteins.
Laugardagskvöld verður Siggi Hlö með
diskótek. Gústi á Langabar.
■ CAFÉ ROYAL, Hafnarfirði Hljóm-
Skemmtanir
SNIGLABANDIÐ leikur í Hótel Björk, Hveragerði og
í réttínni í Úthlíð, Biskupstungum um helgina.
sveitin Örvænting leikur um
helgina. Hana skipa Atli M.
Rúnarsson, gítar, söngur; Jón
A. Brynjólfsson, bassi, söngur;
Brynjar Kristjánsson, trommur.
■ GAUKUR Á STÖNG Hljóm-
sveitin Sóldögg leikur fimmtu-
dagskvöld. Laugardagskvöld
leikur hljómsveitin kl. 23 á 10
ára afmæli Hard Rock, Kringl-
unni. Sunnudagskvöld leikur
bandið á tónleikum Hard Rock
Café.
■ GULLÖLDIN Um helgina
leikur hljómsveitin Hattarnir,
(Gömlu brýnin Svenni og Halli)
fyrir dansi. 20 ára aldurstakmark.
■ HÓTEL SAGA Fimmtudag-/sunnu-
dagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1.
Föstudags- og laugardagskvöld opið frá
kl. 19-3. Hilmar Sverrisson tónlistar-
maður úr Skagafirðinum verður með lif-
andi tónlist.
■ ELDGAMLA ÍSAFOLD Fimmtu-
dagskvöld leikur Rain dogs m.a. lög eft-
ir Leonard Cohen, Nick Cave og Tom
Waits.
■ CAFÉ AMSTERDAM írska hljóm-
sveitin Brier folk group leikur frá kl.
22 fimmtudagskvöld. Föstudags- og
laugardagskvöld spilar dúettinn Dúi leik-
ur sér. Hann skipa Hafsteinn Hafsteins-
son og Rúnar Guðmundsson.
■ SÁLIN Föstudagskvöld leikur hljóm-
sveitin í Sjallanum, Akureyri. Laugar-
dagskvöld leikur hijómsveitin í Félags-
heimili Hnífsdals.
■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í
hvítum sokkum leikur fimmtudags- og
sunnudagskvöld frá kl. 22-1. Föstudag-
og laugardagskvöld frá kl. 22-3. í Leik-
stofunni leikur trúbadorinn Viðar Jóns-
son.
■ GAUKUR Á STÖNG Fimmtudag
leikur hljómsveitin Sól dögg. Föstudag
og laugardag leikur hljómsveitin Reggae
on Ice. Sunnudag verður hljómsveitin
Dead sea apple með órafmagnaða tón-
leika.
■ RÓSENBERG í kvöld leika hljóm-
sveitimar Stjörnukisi og Subterranea.
Ásamt hljómsveitunum kemur DJ. Ric-
hard fram og þeytir skifurnar. Tónleik-
arnir hefjast kl. 22. Aðgangseyrir
300 kr. Boðið verður upp á veiting-
ar fyrir gesti er mæta snemma.
■ SNIGLABANDIÐ Föstudag-
kvöld leikur bandið í Hótel Björk,
Hveragerði. Laugardaginn í rétt-
inni í Uthlíð, Biskupstungum.
■ HREÐAVATNSSKÁLI Uug-
ardagskvöld leikur MiHjónamær-
ingamir og Bjarai Ara.
■ JÓMFRÚIN, Smurbrauð-
sveitingahús við Lækjargötu.
Tríó Tenu Palmer leikur á laugar-
dagskvöld. Útitónleikar á Jóm-
frúrtorginu aila laugardaga i sum-
ar kl. 16-18.
■ BRIER FOLK GROUP írsk hljóm-
sveit sem skipuð er fjórum söngvurum og
tónlistarmenn sem leika á ýmis hljóðfæri,
m.a. banjo, flautu, gítar, mandólín, bassa
og bohran (irska trommu), skemmtir í
Keflavík fimmtudagskvöld. Föstudags-
kvöld á Hvammstanga og laugardags-
kvöld á Hótel Selfossi.
■ BRENDA MC MULLEN írsk söng-
kona og píanóleikari skemmtir með sveita-
söngvum og írskum lögum fimmtudags-
kvöld á Hótel Selfossi.
■ ÍDALIR Laugardagskvöld leikur
hljómsveitin SSSól fyrir dansi.
■ KAFFI AKUREYRI Fimmtudags-
kvöld skemmta Sigga Beinteins og Grét-
ar Örvars. Diskótek föstudagskvöld.
Laugardag skemmta Sigga Beinteins og
Grétar Örvars.
■ VÍKIN, HÖFN, Hornafirði Föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur hljóm-
sveitin Lífvera fyrir dansi.
■ GRAND HÓTEL, Reykjavík, v.
Sigtún Fimmtudaga, föstudaga og laug-
ardaga leikur og syngur Gunnar Páll
Ingólfsson perlur dægurlagatónlistar
fyrir gesti.
■ BLÚSBARINN Laugardagskvöld leik-
ur frá kl. 23-3 Blús express gamlan og
nýjan blús í anda Stive Voghan, Creem,
Hendrix o.fl.
■ FÉLAGSGARÐUR, Kjós Föstudags-
kvöld kl. 21 halda Bubbi Morthens og
KK tónleika.
■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags-
og laugardagskvöld leikur hljómsveitin
Einar Jónsson.
■ HUÓMSVEITIN 8-villt leikur fóstu-
dagskvöld á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki.
Laugardagskvöld leikur hún á Pizza 67,
Dalvík.
■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld
leika Haraldur Davíðsson og Ingvar Val-
geirsson. Föstudagskvöld skemmtir
Laddi. Opið til kl. 3 föstudags- og laug-
ardagskvöld. Aðra daga til kl. 1. Ath.
nýr matseðill.
■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljóm-
sveitin Vestanhafs skemmtir um helgina.
Hljómsveitina skipa; Björgvin Gíslason
gítarleikari, Jón Björgvinsson trommu-
leikari og Jón Ingólfsson bassaleikari og
söngvari.
■ LEYNIÞJÓNUSTAN leikur f Sam-
komuhúsinu Bíldudal fostudagskvöld.
Laugardagskvöld leikur hljómsveitin í
Vagninum Flateyri.