Morgunblaðið - 24.07.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1997 55 :
VEÐUR
-g- -ícs -á # &
Heiöskfrt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning
Slydda
% * * Snjókoma SJ Él
\7 Skúrir
y Slydduél
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, fieil fjöður * *
er 2 vindstig.*
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Suöaustan gola eða kaldi. Dálítil súld við
suður- og austurströndina, en annars þurrt.
Norðanlands verður víða léttskýjaö. Hiti 10 til 20
stig, hlýjast norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag er reiknað með dálftilli vætu
suðaustan- og austanlands, en annars verður
úrkomulaust að mestu og bjart með köflum. Yfir
helgina lítur sfðan út fyrir hæga austlæga átt og
þokusúld með austur- og norðurströndinni.
Annars staðar að mestu þurrt, og um landið
vestan og norðvestanvert verður sæmilega bjart.
Spá kl. 12.00 í dag:
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Ferðamenn athugið!
Auðvelt er að kynna sér veðurspá og nýjustu veður-
athuganir áður en haldið er af stað (ferðalag, með því að
nota simsvara Veðurstofunnar, 902 0600. Ekki þarf að
biða meöan kostir 1-6 eru lesnir heldur má strax velja
kost 8 og siðan tölur landsfjóröungs og spásvæðis.
Dæmi: Þórsmörk (8-4-2), Landmannalaugar (8-5), Kirkju-
bæjarklaustur og Skaftafell (8-4-1), Hallormsstaður (8-3-1),
Mývatn og Akureyri (8-2-2), Snæfellsnes og Borgar-
fjörður (8-1-1), Þingvellir (8-4-2) og Reykjavik (8-1-1).
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnaer 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi er kyrrstæð.
Úrkomusvæðin suður af landinu hreyfast norðvestur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tfma
“C Veður ”C Veður
Reykjavlk 13 rigning Lúxemborg 23 hálfskýjað
Boiungarvik 14 alskýjaö Hamborg 24 skýjað
Akureyri 21 léttskýjað Frankfurt 25 skýjað
Egllsstaðlr 19 léttskýjað Vín 25 skýjað
Kirkjubæjarkl. 13 alskýiað Algarve 23 léttskýjað
Nuuk 6 léttskýjað Malaga 29 léttskýjað
Narssarssuaq 10 alskýjað Las Palmas 26 léttskýjað
Þórshöfn 10 þoka Barcelona 26 léttskýjað
Bergen 25 léttskýjað Mallorca 28 skýjað
Ósló 27 hálfskýjað Rðm 31 helðskirt
Kaupmannahöfn 20 skýjaó Fenevlar 26 skýiað
Stokkhólmur 26 léttskýjað Winnipeg 18 heiðsklrt
Helslnki 28 léttskýjað Montreal 18 heiðskírt
Dublin 19 skýjað Hallfax 16 skýjað
Glasgow 18 skýjað NewYork 21 alskýjað
London 26 skýjað Washington vantar
Paris 28 skýjað Oriando 26 hálfskýjað
Amsterdam 22 léttskýjað Chicago 19 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerölnnl.
24. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihð- deglsst. Sól- setur TUngl 1 suðrí
reykjavIk 3.16 0,0 9.25 3,7 15.31 0,1 21.49 3,9 4.06 13.30 22.51 5.08
ISAFJÖRÐUR 6.25 0,0 11.20 2.0 17.35 0,2 23.43 2,2 3.45 13.38 23.27 5.16
SIGLUFJÖRÐUR 1.25 1,4 7.34 -0.1 14.05 1,2 19.52 01 3.25 13.18 23.07 4.56
DJÚPIVOGUR 0.21 0,3 6.20 2,1 12.36 0,2 18.52 2.2 3.38 13.02 22.23 4.39
Siávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómœlingar Islands
í dag er fímmtudagur 24. júlí,
205. dagnr ársins 1997. Orð
dagsins: Sjá hönd Drottins er eigi
svo stutt, að hann geti ekki hjálp-
að, og eyra hans er ekki svo þykkt,
að hann heyri ekki.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I gær
fór Reykjafoss. Bakka-
foss kom f gær og fór f
nótt. Olíuskipið Maersk
Botnia fór í gærkvöldi.
Stella Pollux kom í nótt.
Skemmtiferðaskipin
Funchal og Arcabia
fóru f gærkvöldi. Marx-
im Gorki kom í morgun
og fer í kvöld. Skemmti-
ferðaskipið Albatros
kemur og fer f dag. I
morgun kom danska her-
skipið Vædderen. Korn-
flutningaskipið Skylge
kemur f dag og losar
korn. Hanne Sif og
Helgafellið fara í kvöld.
í kvöld er togarinn
Wisbaden væntanlegur.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Polar Am-
aroq. Asuratovy kom f
gærkvöldi. Ocherely
kom í morgun. Maersk
Botnia kom f gærkvöldi.
Stella Polox kom f
morgun og Bakkafoss
fór frá Straumsvík f gær.
Fréttir
Brúðubíllinn verður f
dag kl. 10 i Yrsufelli og
á Tunguvegi kl. 14.
Ný dögun er með skrif-
(Jes^ja59,1.)
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tfmi er á fimmtudögum
kl. 18-20 og er símsvör-
un f höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Siminn er
567-4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan sfmatíma.
Mannamót
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15.
Furugerði 1. í dag kl.
9, böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir. Kl. 12 há-
degismatur, kl. 13.30
boccia, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Kiwanisklúbburinn
Esja heldur sumarfund
sinn í kvöld, fimmtudag
kl. 20, að Engjateigi 11.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist f dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlið 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, morgunstund kl.
9.30, handmennt kl. 10,
brids frjálst kl. 13, bók-
band kl. 13.30, bocciaæf-
ing kl. 14, kaffi kl. 15.
Gjábakki, Fannborg 8.
Fimmtudagsgangan fer
frá Gjábakka kl. 10. Létt
ganga fyrir alla. Kaffi-
spjall á eftir.
Púttklúbbur Ness, Fé-
lags eldri borgara held-
ur meistaramót fyrir árið
1997 á Seltjarnarnesi
fimmtudaginn 24. júlf kl.
13.30.
Kirkjustarf
Hallgrímskirkja. Orgel-
tónlist kl. 12-12.30.
Hrönn Helgadóttir leik-
ur.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé tónlist
kl. 21. Kyrrð, fhugun,
endurnæring. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimil-
inu að stundinni lokinni.
Vidalínskirkja. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Landakirkja Vest-
mannaeyjum. Kyrrðar-
stund á Hraunbúðum kl.
11. Orgeltónleikar kl.
20.30. Mario Duella frá
Italfu leikur. Sjá nánar i
fréttatilkynningu.
Pavarotti
ÍTALSKI tenórinn Luciano Pavarotti hefur persónubundna aðferð
við að læra hlutverk sín en þvi fer fjarri að hann kunni ekki að lesa
nótur. Þessi misskilningur fór eins og eldur i sinu um heimsbyggð-
ina, en bál það hefur nú verið slökkt. Stórsöngvarinn er fæddur
árið 1935 og þreytti frumraun sina 26 ára gamall f Reggio Emilia
sem Rodolfo f La Bohéme eftir Puccini. Hann er þekktastur fyrir
túlkun lýrfsk-dramatiskra hlutverka, einkum i ítölskum óperum og
f seinni tfð hefur hann heillað nýja kynslóð aðdáenda með samstarfi
sfnu við söngvarana Plácido Domingo og José Carreras. Pavarotti
hefur sungið á íslandi, en það var á Listahátíð i Reykjavík árið 1980.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SlMAR: Skipliborí: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjírn 669 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 slyngir, 4 galdra, 7
vindhviðum, 8 kvendýr-
ið, 9 samkoma, II
ójafna, 13 röskur, 14
rækta, 15 bera illan hug
tíl, 17 geð, 20 stefna,
22 truflar, 23 svikull,
24 gripdeildin, 25 hey-
ið.
LÓÐRÉTT:
1 versna, 2 bert, 3 sterk,
4 gangur, 5 óvildin, 6
hinn, 10 hættulaust, 12
vætla, 13 frostskemmd,
15 höfuðföt, 16 blást-
urshljóðfærið, 18 for-
ræði, 19 skepnurnar, 20
tfmabilið, 21 autt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 handaskol, 8 skráp, 9 golan, 10 ugg, 11
kækur, 13 sefur, 15 svell, 18 slúta, 21 átt, 22 lagið,
28 aftan, 24 harðfisks.
Lóðrétt: 2 afrek, 3 dapur, 4 seggs, 5 oflof, 6 ósek,
7 knár, 12 ull, 14 ell, 15 sýll, 16 eigra, 17 látið, 18
stapi, 19 úrtak, 20 asni.
Toppurinn í bíltækjum!
-sss öö PiorviŒER ^p^
• 4x35w magnari 77ie Art of Entertainment
• RDS
• Stafrænt útvarp
• 18 stöðva mlnnl
• BSM • Loudness
• Framhllð er hægt
að taka úr tækinu
• Aöskllln
bassi/dlskant
• RCA útgangur
• Klukka
Umboðsmenn um land allt: Raykjavík: Byaat og Búið Vaaturland: Málningarbjónustan, Akranesl. Kf. Borgflrðinga,
Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrimsson, Grundarfirði. Ásubúö.Búðardal
Vattflrðlr: Gelraeyrarbúðln, Patreksflröi. Rafverk, Bolungarvlk. Straumur, Isaflrðl. Norðurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetnlnga, Blðnduósi. Verslunin Hegrl, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þlngeyinga,
Húsavlk. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egllsstöðum. Verslunln Vfk, Neskaupstað. Suðurland: Árvlrklnn, Selfossi.
Rás, Þorfákshöfn. Brlmnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboglnn.Keflavik. Rafborg, Grindavlk.