Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 50
 50 MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Útlitsráð Lisn ►SONGKONAN Lisa Stansfi- eld varð fræg fyrir hár- greiðslu sína árið 1989 þegar hún var með krúttlegan lokk fram á ennið. Lokkurinn var næstum jafn frægur og lagið hennar „All Around the World“ og segir Lisa að hún hafi klippt hann sérstaklega af áður en hún gerði næsta myndband við lag af plöt- unni. Um þessar mundir er Lisa með nýja glæsilega hár- greiðslu og nýja plötu. Hin 31 árs gamla söngkona gefur því konum sem vilja breyta til nokkur ráð við að skapa sér sinn eigin stíl. 1. Þekktu eigin líkama og reyndu að finna f öt sem draga fram kosti hans. 2. Lagaðu tísku- strauma að þínum eig in stíl en ekki öfugt. 3. Ekki vera hrædd við að breyta útlitinu. Sláðu bara til! HIN granna og smávaxna Heather Locklear, sem leikur Amöndu í Melrose, safnar óæskilegum auka- kílóum um þessar mundir en hún á von á sínu fyrsta barni i október. Læknar hafa lýst yfir áhyggjum sínum því hin 35 ára leikkona þyng- ist of hratt að þeirra mati. Heather var á dögunum að kynna nýja mynd Þyngist of hratt sína „Double Tap“ í Los Angeles með eiginmanni sínum Richie Sam- bora sem er í hljómsveitinni Bon Jovi. Leikkonan geislaði af ham- ingju og sagði þau hjón varla getið beðið eftir komu erfingjans. Slasaður Bond „Sumarsmellurinn 1997; „Uppsetningin... er villt á agaðan hátt, kraftmikil og hröð og maður veit aldrei á hverju er von næst“. DV „...bráðfyndin..." Mbl Fös. 8. ágúst örfá sæti laus1 Fös. 15. ágúst aukasýning Lau. 16. ágúst örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20 Tryggið ykkur miða í tíma Leikrit eftir Mark Medoff NÁMUfélagar fá 15% afslátt af sýningum 2.-10. •.Stii Miðasölusími UNm 552 3000 Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdóttir| Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson ►PIERCE Brosn- an öðru nafni Ja- mes Bond lenti í óhappi við tökur á væntanlegri Bond mynd „To- morrow Never Dies“. Ahættuatr- iði sem leikarinn lék sjálfur fór úr- keiðis og endaði með blóðugum skurði rétt fyrir ofan hægra munnvik hetjunn- ar og þurfti átta saumspor til að loka honum. Eiginkonan Keely tók því að sér að sjá um son þeirra Dylan svo að þrekaður pabbinn væri ekki að ofreyna sig. Tök- ur myndarinnar héldu áfram þrátt fyrir atvikið. T KL^ 9 j St. 36-41 Litir: Svart/orange Útsöluverð 1.290 st. 41-46 Litir: Svart/brúnt Útsöluverð 2.500 SKOVERSLUI KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 554 175 l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.