Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 57 1 M YN DBÖN D/KVIKM YN Dl R/ÚTVARP-S JÓN V ARP BÍÓIN I BORGIIMNI Sæbjöm VaJdimarsson / Amaldur Indríðason / Anna Sveinbjamardóttir BÍÓBORGIN Grosse Pointe Blank -k-k'k Þétt og vönduð skemmtun í dekkri kantinum þar sem söguhetjan (Cusack) er leigumorðingi sem held- ur til heimaborgarinnar til að hitta æskuástina sína og dæla blýi í nýj- asta viðfangsefnið. Yndislega kald- hæðin, vel leikin og skrifuð. í hæsta máta óvenjuleg enda gerð af frum- legri hugsun sem er fágæt í Holly- wood. Morð í Hvíta húsinu kk'/\ Wesley Snipes heldur samsærissögu úr Hvíta húsinu hressilega á floti í misjafnri en líflegri og vandaðri spennumynd. Fangaflug kkk Bráðskemmtileg og spennandi hasarmynd með úrvalsliði leikara. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Batman & Robin k Leðurblökumaðurinn flýgur lágt í fjórða innlegginu um ævintýri hans. Einni leikarinn sem virkilega nýtur sín í þessari mynd eru Uma Thur- man sem náttúrverndarsinninn, Poison Ivy. George Clooney er hreint út sagt vonlaus í aðalhlut- verkinu. Menn í svörtu kkk'A Sumarhasar sem stendur við öll loforð um grin og geimverur. Smith og Jones eru svalir og töff og D’Onfrio fer skelfilegum hamför- um. Fangaflug kkk Sjá Bíóborgin. Private Parts k k'Á Sjálfsævisaga útvarpsmannsins Howards Sterns sögð á gamansam- an hátt og alvörulausan og mærir viðfangsefnið útí það óendanlega. Körfuboltadraugurinn k Óttaleg endaleysa um draug í körfuboltaliði. Lítið fyndin. HÁSKÓLABÍÓ Klefinn kk Lítt áhugavert lögfræðidrama um dauðadæmdan fanga og sonarson hans sem reynir að bjarga honum undan gasklefanum. Elskunnar logandi bál kkk Yngissveinn með glerkuntuhýjung og fullþroskuð kennslukona með gleraugu. Ekki fyrir klámhunda heldur gesti sem kunna að meta fagmannleg vinnubrögð Wider- bergs sem fer oftast vel með við- kvæmt efnið, alvarlegt og gaman- samt í senn. Vel leikin og skrifuð - á köflum. Horfinn heimur k k'A Steven Spielberg býður uppá endur- tekið efni. Það nýjasta í tæknibrell- um og nokkrir brandarar ná ekki að breiða yfir algeran skort á skemmtilegri frásögn. Skotheldur kk Skemmtilegur samleikur á milli Wayans og Sandlers í algjörri form- úlumynd um tvo skapstirða félaga í bófahasar. Kolya k k k'A Töfrandi og hlý mynd sem yljar bíógestum um hjartaræturnar. KRINGLUBÍÓ Batman & Robin k Sjá Sambíóin, Álfabakka. Ýktir endurfundir k Ýkt og klúðursleg gamanmynd. Lisa Kudrow og Mira Sorvino eru ny'ög mistækar. Frumskógafjör k Endurgerð á franskri gamanmynd sem hefði heppnast ágætlega ef hún hefði verið um eitthvað allt annað en lítinn indjánastrák sem kemur til borgarinnar. Fangaflug kkk Sjá Bíóborgin. LAUGARÁSBÍÓ Horfinn heimur k k'A Sjá Háskólabíó. Jackie Chan’s First Strike k k Jackie býður að venju uppá flott hasar- og áhættuatriði en myndin dettur svo gjörsamlega niður á milli að henni tekst engan veginn að halda uppi grín- og spennustemmn- ingunni. Treystið mér kkk Carrey fer á kostum sem lögfræð- ingur sem hættir að geta logið. Meinfyndin og ærslafengin skemmtun fyrir alla, ekki síst hlunnfarin fórnarlömb lögmanna- stéttarinnar! REGNBOGINN Batman & Robin k Sjá Sambíóin, Álfabakka. Otrúlegur dagur k k Michelle Pfeiffer leikur vel og George Clooney er sætur í þessari ósköp snyrtilegu mynd. Scream k k Unglingahryllingsmynd sem reynir að vera frumleg en er frekar tilgerð- arleg. Á þó gfóða spretti inná milli. Fimmta höfuðefnið kkk Snyrtilegá innpakkaður sumar- glaðningur frá franska kvikmynda- leikstjóranum Luc Besson. Inni- haldið rýrt en skemmtanagildið ótvírætt. STJÖRNUBÍÓ Menn í svörtu k k k'A Sjá Sambíóin, Álfabakka. 4 vilwía ð&abð Qfli IpÖJftMj iMéiiHWste 4 sjfWÍHff* íj XÍtHé Pallar Vaxtarmótun 20/20/20 Stöðvaþjálfun Pallahringir • Teygjur • Fræósla • Fitumæling • Markmióssetning • Útitímar Leióbeinandi: Takmarkaður fjöldi 5613535 Védís Grönvold, íþróttakennari Skráning I sima: Aukakílóin / f júka af I f FROS' - LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ FROSTASKJOLI 6 TVÖFALDUR POTTUR < Víkins«lo«''>im,! Hvad mundir þú gera ef þú ynnir 100 milljónir í kvöld? Til mikils að vinna! gööisgn GJALDFBJÁL9T ÞJÓNUSTUNÚMER Alla miðvikudaga fyrir kl. 16.00 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.