Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 9 FRÉTTIR Mikil úrkoma í Reykjavík NÝLIÐINN júlímánuður var nokkuð hlýr að því er fram kemur í upplýsing- um frá Veðurstofunni. í Reykjavík var úrkoma 60% yfir meðallagi og á Akur- eyri 10% yfir meðallagi. Sólar naut skemur við en í meðalári. Meðalhiti í Reykjavík var 12 stig, eða 1,4 stigum yfir meðallagi. Á Akur- eyri var meðalhiti 12,7_ stig, eða 2,2 stigum yfir meðallagi. í Akumesi var meðalhiti 10,8 stig og á Hveravöllum var meðalhiti 8,9 stig. I Reykjavík mældist úrkoma 84 mm, sú mesta frá því árið 1984. Úr- koma á Akureyri mældist 36 mm eða 10% yfir meðallagi. í Akumesi mæld- ust 107 mm en 43 mm á Hveravöllum. Heldur var mánuðurinn sólarlítill. Sólskinsstundir mældust 129 í Reykjavík eða 42 stundum færri en í meðalári. Einnig var sólarlítið á Akureyri; þar voru sólskinsstundir 132 eða 26 stundum undir meðal- lagi. Á Hveravöllum voru aðeins 98 sólskinsstundir. NÝTT FRÁ PARÍS TESSyt,::,, I 1 Á sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. 20% VIÐBÓTARAFSIÁTTUR SÍÐUSTA DAGAR tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 [SV3 Viltu verða rík/ur... P ...og auðga líf þitt með því að kynnast nýrri menningu # Aron skiptinemi frá Svíþjóð ásamt íslenskum foreldrum sínum Þorsteini Haraldssyni, Láru V. Júlíusdóttur og litla bróður ,Halldóri Þorsteinssyni við gróðursetningu í Heiðmörk í júní sl. THNÞ-fl vantar fjölskyldur fyrir m skiptinema sem væntanlegir eru til mm í lok ágúst. Hefur þú áhuga á að opna heimili þitt fyrir ungu fólki í 5 eða 10 mánuði? Vinsamlega hafið samband við starfsfólk -fl-í-S á íslandi í síma 552 5450 og við sendum upplýsingar um m m\i fósturfjölskyldu. AFS A ÍSL4NDI Alþjóðleg fræðsla og samskipti Laugavegi 26, 3. hæð,l01 Reykjavík Meiri lækkun ótrúteg tWtooð á 200 faf. TEENO ENGIABÖRNÍN bankastmcti io, 2A*o, stMi.652 2201 Bankastræti 10, Sími 552 2201 DANSANI baðinnréttingar INDA baðáhöld DANSANI sturtuklefar Poulsen Suðurlandsbraut io, sími 568 6499. Ll M U A ÞVI AÐ ÁSKRIFT S PARA Það fylgir því þægileg tilfinning að vita af traustum sjóði sem vex jafnt og örugglega og hægt er að grípa til þegar rétta tækifærið kemur. Með því að byrja á lágri fjárhæð, sem þú ræður auðveldlega við í hverjum mánuði, getur þú á agaðan og einfaldan hátt sparað reglulega með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Til að gera sparnaðinn enn sjálfsagðari getur þú greitt hann með greiðslukorti. Láttu reyna á það að spara reglulega með áskrift að spariskírteinum. Þú getur alltaf hætt, en flestir sem byrja halda áfram og jafnvel auka fjárhæðina jafnt og þétt. Byrjaðu að spara í dag og hringdu. Askriftarsíminn er 562 6040 LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT QOTT FÓLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.