Morgunblaðið - 06.08.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 06.08.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 9 FRÉTTIR Mikil úrkoma í Reykjavík NÝLIÐINN júlímánuður var nokkuð hlýr að því er fram kemur í upplýsing- um frá Veðurstofunni. í Reykjavík var úrkoma 60% yfir meðallagi og á Akur- eyri 10% yfir meðallagi. Sólar naut skemur við en í meðalári. Meðalhiti í Reykjavík var 12 stig, eða 1,4 stigum yfir meðallagi. Á Akur- eyri var meðalhiti 12,7_ stig, eða 2,2 stigum yfir meðallagi. í Akumesi var meðalhiti 10,8 stig og á Hveravöllum var meðalhiti 8,9 stig. I Reykjavík mældist úrkoma 84 mm, sú mesta frá því árið 1984. Úr- koma á Akureyri mældist 36 mm eða 10% yfir meðallagi. í Akumesi mæld- ust 107 mm en 43 mm á Hveravöllum. Heldur var mánuðurinn sólarlítill. Sólskinsstundir mældust 129 í Reykjavík eða 42 stundum færri en í meðalári. Einnig var sólarlítið á Akureyri; þar voru sólskinsstundir 132 eða 26 stundum undir meðal- lagi. Á Hveravöllum voru aðeins 98 sólskinsstundir. NÝTT FRÁ PARÍS TESSyt,::,, I 1 Á sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardag kl. 10-14. 20% VIÐBÓTARAFSIÁTTUR SÍÐUSTA DAGAR tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 [SV3 Viltu verða rík/ur... P ...og auðga líf þitt með því að kynnast nýrri menningu # Aron skiptinemi frá Svíþjóð ásamt íslenskum foreldrum sínum Þorsteini Haraldssyni, Láru V. Júlíusdóttur og litla bróður ,Halldóri Þorsteinssyni við gróðursetningu í Heiðmörk í júní sl. THNÞ-fl vantar fjölskyldur fyrir m skiptinema sem væntanlegir eru til mm í lok ágúst. Hefur þú áhuga á að opna heimili þitt fyrir ungu fólki í 5 eða 10 mánuði? Vinsamlega hafið samband við starfsfólk -fl-í-S á íslandi í síma 552 5450 og við sendum upplýsingar um m m\i fósturfjölskyldu. AFS A ÍSL4NDI Alþjóðleg fræðsla og samskipti Laugavegi 26, 3. hæð,l01 Reykjavík Meiri lækkun ótrúteg tWtooð á 200 faf. TEENO ENGIABÖRNÍN bankastmcti io, 2A*o, stMi.652 2201 Bankastræti 10, Sími 552 2201 DANSANI baðinnréttingar INDA baðáhöld DANSANI sturtuklefar Poulsen Suðurlandsbraut io, sími 568 6499. Ll M U A ÞVI AÐ ÁSKRIFT S PARA Það fylgir því þægileg tilfinning að vita af traustum sjóði sem vex jafnt og örugglega og hægt er að grípa til þegar rétta tækifærið kemur. Með því að byrja á lágri fjárhæð, sem þú ræður auðveldlega við í hverjum mánuði, getur þú á agaðan og einfaldan hátt sparað reglulega með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Til að gera sparnaðinn enn sjálfsagðari getur þú greitt hann með greiðslukorti. Láttu reyna á það að spara reglulega með áskrift að spariskírteinum. Þú getur alltaf hætt, en flestir sem byrja halda áfram og jafnvel auka fjárhæðina jafnt og þétt. Byrjaðu að spara í dag og hringdu. Askriftarsíminn er 562 6040 LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT QOTT FÓLK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.