Morgunblaðið - 31.08.1997, Side 30

Morgunblaðið - 31.08.1997, Side 30
30 B SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Kennslutími haustannar er 13 vikur Barna- og unglingadeildir. 6-10 ára fimmtudaga kl. 10.00-11.45. Kennari: Katrín Briem. 6-10 ára föstudaga ld. 10.00-11.45. Kennari: Katrín Briem. 6-10 ára þriðjudaga kl. 14.30-16.15. Kennari: Þóra Sigurðardóttir. 6-10 ára fimmtudaga kl. 14.30-16.15. Kennari: Þúra Sigurðardóttir. 6-10 ára föstudaga Id. 15.15-17.00. Kennari: Þóra Sigurðardóttir. 10-12 ára föstudaga kl. 14.00-17.00. Kennari: Katrm Briem. 10-12 ára mánudaga og miávikud. kl. 15.30-17.00. Kennari: Margrét Friðbergsdóttir. 11-13 ára þriðjudaga og fimmtud. kl. 17.00-18.30. Kennari: Gudrún Nanna Guðmunds. 13-15 ára mánudaga og miðvikud. kl. 17.30-19.00. Kennari: Margrét Friðbergsdóttir. 14-16 ára laugardaga kl. 10.00-13.00. Kennari: Katrín Briem. Leirmótun 12-15 ára laugardaga kl. 10.00-13.00. Kennari: Kolbrún Kjarval. Teiknideildir Kennarar deilda Teiknun 1 miðvikud. kl. 17.30-22.00. Anna Þ. Guðjónsdóttir. Teiknun 1 fimmtud. Id. 17.30-22,00. Ingibjörg Jóhannsdóttir. Teiknun 1 laugard. kl. 09.00-13.30. Súlveig Aðalsteinsdóttir. Teiknun 1 mánud. kl. 17.30-22.00 Sólveig Aðalsteinsdóttir og Hilmar Guðjónsson. Teiknun 2 þriðjud. kl. 17.30-22.00. Hilmar Guðjónsson. Teiknun 2 miðvikud. Id. 17.30-22.00 Sólveig Aðalsteinsdóttir. Teiknun 3. Teiknun og form. (Efnistilraunir með pappír, leir, gifs o.fl.). mánud. kl. 17.30-21.30. Þóra Sigurðardóttir og Ragnhildur Stefánsdóttir. Teiknun 4 fimmtud. kl. 17.30-21.30. Katrin Briem. Teiknun 5. Teiknun, litameðferð: pastel o.fl. mánud. kl. 17.30-21.30. Björg Þorsteinsdóttir. Hugmyndavinna. (Kennslust. 6 vikur) þriðjud. kl. 17.30-21.30. Ingólfnr Öm Amarson. Myndasögur föstud. kl. 17.00-19.15. Þorri Hringsson. Módelteikning 1 mánud. kl. 17.30-21.30. Þorri Hringsson. Módelteikning 1 fimmtud. kl. 17.30-21.30. Hilmar Guðjónsson. Múdelteikning 1 föstud. kl. 17.00-19.15. Inga Hlíf Ásgrímsdóttir. Módelteikning 1 laugard. kl. 10.00-12.15. Inga Hlíf Asgrímsdóttír. Módelteikning 2 miðvikud. kl. 17.30-21.30. Valgerður Bergsdóttir. (teiknun og mútun) Sigrón Guðmundsdóttir. Módelteikning 3 þriðjud. kl. 17.30-21.30. Gunnlaugur St. Gíslason, Ingóllur Öm Amarson, og Valgerður Bergsdóttir. Málaradeildir. (Meðferð olíulita, pastellita og vatnslita). Málun 1 þriðjud. kl. 17.30-21.30. Þorri Hringsson. Málun 2 fimmtud. kl. 17.30-21.30. Helgi Þorgils Friðjónsson. Módelmálun miðvikud. kl. 17.30-21.30 og laugard. Id. 11.00-14.00. Jón Axel Bjömsson, og Sigurður Örlygsson. Frjáls málun 1 mánud. kl. 17.30-21.30. Daði Guðbjömsson. Frjáls málun 2 föstud. kl. 14.30-18.30. Teiknun, vatnslitir laugard. Litafræði (kennslutími 6 vikur) kl. 09.15.-13.15. Gunnlaugur St Gíslason. miðvikud. kl. 17.30-21.30. Björg Þorsteinsdóttir. Grafikdeildir. Málmgralík, æting. Framhaldsdeild (kennslutími 6 vikur) mánud. kl. 17.30-21.30. Ingibjötg Jóhannsdnttir. Munsturgerð, dúkskurður þriðjud. kl. 17.30-21.30. Þóra Sigurðardóttir. Mótunardeildir. Teiknun 3. Teiknun og form. (efnistilraunir í þrívídd, pappír, leir, gifs o.fl.) mánud. ld. 17.30-21.30. Þóra Sigurðardóttir, og Ragnhildur Stefínsdóttir. Keramik 2. Framhaldsdeild. Kennslutímabil 26 vikur. 12 kennslustundir á viku. Mótun og form fimmtud. kl. 17.30-22.00. Kolbrún Kjarval og Sólveig Aðalsteinsdóttir. Rennsla þriðjud. ld. 17.30-21.30. Kolbrún Kjarval. Keramik 1 Rennsla miðvikud. kl. 17.30-21.30. Kolbrún Kjarval. Hraðskissur i leir eftir módeli. Afsteyputatkni laugard. Id. 09.00-13.30. Sigrún Guðmundsdóttir. Skúlptur 1. Framhaldsdeild. Eingöngu á vorönn 1998. Fyridestrar í listasögu og um sértæk efni tengd náminu verða auglýstir á kennslutíma Skráning nemenda á haustönn fer fram á skrifstofu skólans Tryggvagötu 15, virka daga kl. 13.-19. Leitið nánari upplýsinga í síma 551 1990. ÞEKKING I ÞINA ÞAGU Tölvu- og verkfræðiþjónustan býður mörg spennandi námskeið á góðum kjörum. Hér eru nokkur dæmi um vinsæl, gagnleg og nýstárleg tölvunámskeið: fflsk :■ yfi Umsjón Tölvuneta NT eða NOVELL Berð þú ábyrgð á rekstri tölvunets? Vilt þú minnka rekstrarkostnað við Þrjú gagnleg námskeið sem gefa ungu fólki forskot í skólanum og lífinu. Allt það nýjasta í forritum, Interneti og margmiðlun. 36 kennslust. 15.900 stgr I Tölvuumsjón í nútímarekstri Farið ítariega í notkun forrita og stýrikerfis sem notuð eru í fyrirtækjum, skólum og stofnunum. Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, Power Point og fjölvar, tölvusamskipti og Intemetið. HfTTÁEUIOI Fjamám Brotið blað í sögu tölvunámskeiða 145 kennslust. | 99.900 stgr Hvert námskeif 1 10.900 stgr Frábær nýjung sem hentar landsbyggðarfólki og þeim fjölmörgu sem ekki geta stundað reglulegt nám, vinnu sinnar vegna eða vegna annarra ástæðna. Mikið úrval af námskeiðum. Almenn námskeið PC eða Macintosh GOÐAR ASTÆÐUR FYRIR ÞVIAÐ KOMA Á NÁMSKEIÐIN OKKAR: • Þátttakendur safna námskeiðapunktum hjá okkur og fá aukinn afslátt eftir því sem þeir sækja fleiri námskeið. • Innifalinersímaaðstoðíheilanmánuðeftiraðnámskeiði lýkur. • Allir leiðbeinendur okkar, sem eru atvinnumenn á tölvusviði með mikla reynslu ogþekkingu, aðstoða þátttakendur að loknu námskeiði. • Góð staðsetning, næg bflastæði. • íslensk námsgögn og veitingar innifalið í verði. • Áskrift að TölvuVfsi, fre'ttabre'fi um tölvumál, fylgirmeð. PANTAÐUMIfiMillttfel Tölvu- og verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16 • 108 Reykjavík • sími 568 8090 Nánari upplýsingar: http://www.tv.is/ |euro| Raðgreiðslur FRÉTTIR Sekt fyrir að ljúga til um nauðgun London. The Daily Telegraph. BRESKT par slapp með skrekk- inn og 420 punda sekt, sem svarar til 48.800 ísl. kr., er það komst hjá fangavist á Kýpur fyrir að ljúga til um nauðgun til að geta innheimt trygginga- bætur. Ekki eru nema tvær vik- ur frá því að írsk stúlka var dæmd í fjögurra mánaða fang- elsi fyrir svipað brot. Parið, 26 og 30 ára, var í sumarleyfi á Kýpur en skömmu áður en skötuhjúin hugðust halda heim sl. fimmtudag til- kynntu þau til lögreglu að hót- elstarfsmaður hefði nauðgað konunni hálfum öðrum sólar- hring fyrr. Báðu þau lögregl- una um að hraða yfirheyrslu svo hægt væri að kæra mann- inn, því þau væru að missa af flugvélinni heim. Kæran þótti þegar í stað grunsamleg og voru skötuhjúin yfirheyrð hvort í sínu lagi. Ját- aði konan að hafa logið til um málið svo hægt væri að krefja tryggingafélag parsins um bæt- ur vegna áfallsins. Parið átti allt að árs fangavist yfir höfði sér fyrir að bera rangar sakir á mann en tekið var tillit til þess að sakavottorð beggja voru hrein og að þau játuðu brot sitt áður en hótelstarfs- maðurinn var handtekinn. Var fólkinu því mikill léttir að því að vera aðeins sektað, svo mik- ill raunar að það hló og gerði að gamni sínu við fréttamenn er sektin var greidd. írsk stúlka, sem sakaði þijá írska hermenn um að hafa hald- ið sér nauðugri og nauðgað, var hins vegar dæmd í fjögurra mánaða fangelsi fyrir svipað brot fyrir hálfum mánuði. Mennirnir voru handteknir en sleppt eftir að stúlkan játaði að hafa ætlað að hefna sín á þeim fyrir að taka af henni myndir nakinni er hún sofnaði í gleðskap sem hún sótti með hermönnunum. -----»-♦"«---- Elst í heimi KANADÍSK kona, Marie-Louise Febronie Meilleur, hefur undir höndum skjöl sem staðfesta að hún sé elsti maður heims, að sögn Guin- ness-metabókarinnar. Frú Meilleur fæddist í bænum Kamouraska í Quebec 29. ágúst 1880. Fjölskylda hennar segir erfið- isvinnu og hreyfingu ástæðu lang- lífisins; hún njóti fiskveiða og sé grænmetisæta. i- BRIDSSKÓUNN — Námskeið á haustönn hefjast 16. og 18. september. Boðiö er upp á námskeiðfyrir byrjendur og lengra komna. Byrjendanámskeið: Hefur þig alltaf langað til að læra brids? Nú er tækifærið. Á byrjendanámskciði Bridsskólans er eicki gert ráð fyrir neinni kunnáttu og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Námskeiðið stendur yfir í 10 kvöld, einu sinni í viku. Þegar upp er staðið, eru nemendur orðnir vel spiiahæfir og kunna skil á grundvallaratriðum hins vinsæla Standard-sagnakerfis. Kennslubók fylgir námskeiðinu, en heimanám er nemendum í sjálfsvald sett. 15-20 mínútna lestur á viku nægir til að tryggja vel heppnað námskeið. Það er fólk á öllum aldri og af báðum kynjum sem sækir skólann. Framhaldsnámskeið: Þú kannt brids. Tekur þína níu slagi í þremur gröndum án þess að blása úr nös. En það kemur fyrir að þú spilir þrjú grönd þegar betra væri að spila sex tígla. Og einhvem veginn nærðu ekki sambandi við makker í vöminni. Það er eins og hann skilji þig ekki. Nú jæja, þá er framhaldsnámskeið eitthvað fyrir þig. Þar er farið djúpt í saumana á Standard-sagnkerfinu og ýmsum sagnaðferðum sem ekki eru beint bundnar ákveðnu kerfi. Vörnin er fyrirferðarmikil á námskeiðinu, en þar er svigrúm til skjótra framfara. Yfirgripsmikil námsgögn fylgja og gert er ráð fyrir nokkru heimanámi. Staður og stund: Byrjendanámskeiðið hefst þriðjudaginn 16. september og stendur yfir í 10 þriðjudagskvöld frá kl. 20-23. Framhaldsnámskeiðið hefst fimmtudaginn 18. september og stendur yfir í 10 fimmtudagskvöld frá kl. 20-23. Bæði námskeiðin eru haldin í húsnæði Bidssambands íslands, Þönglabakka 1 í Mjódd, 3. hæð. Frekari upplýsingar og innritun í síma S64 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga. Forstöðumaður Bridsskólans er Guðmundur Páll Amarson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.