Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÍSLENSKA óperan sími 551 1475
__lllll
COSI FAN TUTTE
„Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart.
Frumsýning föstudaginn 10. október, hátíðarsýning laugardaginn 11. október,
3. sýn. fös. 17. okt., 4. sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00.
Styrktarfélagar Islensku óperunnar eiga forkaupsrétt til 26. september.
Nýjung: Tilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal.
Tónleikar Styrktarfélgs (slensku óperunnar:
Andreas Schmidt, baritón,
Helmut Deutsch, píanó.
F. Schubert: Winterreise, laugardaginn 27. sept. kl. 17.00.
F.Schubert; Die schöne Mullerin, sunnudaginn 28. sept. kl. 17.00.
Meó kaupum á aðgöngumiðum á báða tónleikana fylgir boð í samsæti að afloknum tónleikum
á laugardag.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga
kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta.
ígí ÞJ ÓÐLEIKH ÚSHD sími 551 1200
Stóra sóiðið kl. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
4. sýn. í kvöld fim. nokkur sæti laus — 5. sýn. sun. 28/9 nokkur sæti laus
— 6. sýn. fim. 2/10 nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/10 nokkur sæti laus
— 8. sýn. lau. 11/10 nokkur sæti laus.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Á morgun fös. — lau. 27/9 nokkur sæti laus — fös. 3/10 — lau. 4/10 — fös.
10/10.
Litla sóiðið kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Á morgun fös. uppselt — lau. 27/9 uppselt — mið. 1/10 uppselt — fös. 3/10
uppselt — lau. 4/10 uppselt — mið. 15/10 uppselt — fim. 16/10 uppselt
— lau. 18/10 uppselt.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Miðasalan er opin alla daga í september M. 13-20
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASALA STENDUR YFIR
Stóra svið kl. 20:00:
iffiLSúfaiíF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
6. sýn. í kvöld 25/9, græn kort,
7. sýn. lau. 27/9, hvít kort,
8. sýn. fim. 2/10, brún kort.
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Lau. 27/9, fim. 2/10, lau. 4/10,
fim. 9/10.
Stóra svið:
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OC HITT
eftir Paul Portner
Fös. 26/9, kl. 20.00, uppselt, og kl.
23.15, örfá sæti laus.
Fös. 3/10, kl. 20.00, uppselt,
lau. 4/10, kl. 23.15, laus sæti.
Miöasala Borgarleikhussins er opin daglega
irá kl 13 -18 og fram ad sýninpi
synmgardaga
Simapantanir virKa daga fra k>. 10
Greiðslukortaþjonusta
Simi 568 8000 fax 568 038j
3. sýn. sun. 28. sept. kl. 20
4. sýn. mið. 1. okt. kl. 20
5. sýn. sun. 5. okt. kl. 20
Loftkastalinn. Seljavegi 2.
fös. 26.9 kl. 23.30
uppselt
fös. 3.10 kl.23.30
örfá sæti laus
mið. 8. okt. kl. 20
Ath. aðeins örfáar
sýningar.
Mióasala s. 552 3000 fax 562 6775
Miðasalan opir- frá ; 0:00 — 18:00
FÓLK í FRÉTTUM
ÆRINGJARNIR Jagger, Ron Wood og Keith Richards.
frá Crest Hill í Illinois. „Stones virðast geta
haldið endalaust áfram og hrifið nýjar og
nýjar kynslóðir."
Hljómsveitin flutti aðeins tvö lög af nýju
plötunni „Bridges To Babylon" sem verður
gefin út 30. september. í stað þess flutti hún
eldri lög Stones sem löngu eru orðin sígild
og Jagger minnti áhorfendur á að fyrstu
upptökur Stones í Bandaríkjunum hefðu
einmitt átt sér stað í Chicago fyrir 32 árum.
Hann náði ekki alveg háu tónunum í lag-
inu „The Last Time“, gafst upp á því á end-
anum og hrópaði aðeins „Baby, the last
time“ hrjúfri röddu. Það virtist ekki fara í
skapið á neinum. „Bridges To Babylon" er
fyrsta tónleikaferð Rolling Stones síðan
„Voodoo Lounge“ var farin árið 1994. Talið
er að ágóði þeirrar ferðar hafi verið um 400
milljónir dollara.
JAGGER er
ennþá að leita
að fullnægju.
Jagger
getur enn
geiflað sig
►AFINN Mick Jagger sýndi eftirminni-
lega að hann getur enn spriklað og geiflað
sig á tónleikum í Chicago síðastliðið
þriðjudagskvöld. Ef marka má þær við-
tökur sem hann fékk á tónleikunum getur
hann jafnvel líka sungið. Þetta var upp-
hafið á „Bridges to Babylon" tónleikaferð
Stones um Bandaríkin.
Jagger er 54 ára og
hóf tónleikana af krafti
með því að syngja sígild
lög á borð við „Satisfact-
ion“, „It’s Only Rock and
Roll“, „Bitch“, og „Let’s
Spend the Night To-
gether". Gítarleikarinn
Keith Richards er 53 ára
og gaf honum ekkert eft-
ir. Hann var fyrstur á
svið og lék upphafsstefið
í „Satisfaction" við gífur-
leg fagnaðarlæti.
„Hljómsveitir stíga
fram í sviðsljósið og
hverfa aftur, en engar
gera eitt einasta lag sem
jafnast á við Satisfact- MICK Jagger rifjar upp
ion,“ sagði Keith Grape gamalkunna takta.
Tónleikaferð Stones hafin
BIFREIÐ Spielbergs var illa farin eftir áreksturinn.
SPIELBERG meiddist lítillega.
Spielberg meiðist í árekstri
Leikfélagið Regína og
Snigiabandið kynna
<2leáiðö*t<plec6un
6. sýn. lau. 27/9. Sýning hefst kl. 22.
Sniglabandið leiícur fyrir dansi að
lokinni sýningu.
Uppl. og miðapaptanir kl. 13-17 á
Hótel Islandi
LEIKSTJÓRINN Steven Spiel-
berg, meiddist lítillega í bflslysi
síðastliðið þriðjudagskvöld. Fyrir
vikið missti hann af frumsýningu
„The Peacemaker“, fyrstu myndar
Dreamworks-fyrirtækisins, sem
hann stofnaði með Jeffrey Katzen-
berg og David Geffen.
Lincoln-bifreið sem Spielberg
var ekið í ásamt eiginkonu sinni,
Kate Capshaw, lenti í árekstri við
Toyota-bifreið. Að sögn ljósmynd-
ara sem varð vitni að árekstrinum
kastaðist bifreið Spielbergs upp á
gangstétt og hafnaði á ljósastaur.
Eftir áreksturinn var Spielberg
fluttur á Cedars-Sinai spítalann i
Los Angeles. Þar var gert að
meiðslum hans, en hann hafði orð-
ið fyrir áverkum á öxl, og svo var
honum leyft að fara. Ekki var ljóst
hvort bflstjórar bifreiðanna
tveggja hefðu orðið fyrir meiðsl-
um.
George Clooney og Nicole Kid-
man fara með aðalhlutverk í „The
Peacemaker" og verður hún frum-
sýnd í Bandaríkjunum á morgun.