Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 49 ÍDAG Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag fimmtudaginn 25. september er níræð Soffía Gísladóttir, áður Loga- fold 90, nú búsett á Elli- heimilinu Grund. Hún tek- ur á móti gestum í safn- aðarheimili Bústaðakirkju laugardaginn 27. septem- ber milli kl. 15-17. BRIDS llmsjón (íuómundur l’áll Arnarsun SPIL dagsins er frá hol- lenska boðsmótinu Cap Gemini síðastliðinn vetur. Fjögur hjörtu voru spiluð á flestum borðum, en aðeins einum spilara tókst að fá tíu slagi. Það var Frakkinn Alan Levy: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G853 V 4 ♦ ÁK8543 ♦ Á8 Vestur Austur ♦ KD762 ♦ Á109 V D1097 IIIIH f 86 ♦ 10 111111 ♦ D97 ♦ 754 ♦ DG962 Suður ♦ 4 V ÁKG532 ♦ G62 ♦ K103 í andstöðunni voru Norð- mennirnir Helness og Hel- gemo: Vestur Norður Austur Suður Helness Mari Helgemo tevy 1 hjarta 1 spaði 2 tíglar 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass Pass Helness kom út með spaðakóng, en skipti svo yfir í lauf. Levy drap á ásinn og trompaði spaða. Síðan tók hann laufkóng, trompaði laufi í borði og spaða heima. Næst var tígli spilað á ásinn og síðasta spaðanum spilað úr borði. Helgemo trompaði með áttunni og Levy yfir- trompaði með gosa. Nú var hjartaás tekinn og tígli síðan spilað að kóngum. Vestur átti nú eftir einn spaða og D109 í trompi. Heima átti Levy K5 í hjarta og tígulgosa. Tígulkóngurinn verður tíundi slagurinn ef vestur hendir spaða. Hitt gengur heldur ekki að trompa og spila spaða, því þá fær suður slag á hjarta- fimmu. Og ef vestur trompar og spilar hjarta, fær hann aftur á sig tígul og sagnhafi nær annað hvort slag á trompfimmu eða tígulkóng. Ást er. . . I < 9-4 ... að skipta með sér heimil- isverkum. TM Reg U.S Pal. OH. — ail nghts resorved (c) 1097 Los Angelos Timos Syndicaio BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst í Pill á Eng- landi Birgitta Ásthildur Sigurðardóttir og Garetti Samúel Guiver. Heimili þeirra er á Portishead á Englandi. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júní í Skálholts- kirkju af sr. Sigurði Sigurð- arsyni Sigrún Magnús- dóttir og Sigurgeir Reyn- isson. Heimili þeirra er að Engjavegi 3, Selfossi. _ Barna & fjölskylduljósm. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Bústaðakirkju 23. ágúst af sr. Pálma Matthí- assyni Hildur Halla Jóns- dóttir og Svavar Kvaran. Heimili þeirra er að Álf- heimum 40, Reykjavík. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júní í Hveragerð- iskirkju af sr. Jóni Ragnars- syni Þorbjörg Lilja Jóns- dóttir og Stefán Magnús- son. Heimili þeirra er að Furugrund 66, Kópavogi. COSPER ÞÚ ERT svo veiklulegur í dag. Get ég gert eitt- hvað fyrir þig? HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ c f t i r F r a n c e s 1) r a k e VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert viljasterkur og ættir að réttu lagi að komast vel áfram ílífinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gættu þess að ganga ekki yfir aðra í starfi. Þú kemur þínum málum fram með Íempni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert í fínu formi þessa dagana og þess njóta allir í kringum þig í ríkum mæli. Skemmtiferð þarf ekki að kosta mikið. Tvíburar (21. mal- 20. júní) Ojfc Það er ekki allt gull sem glóir á fjármálamarkaðn- um. Með nægri sjálfsstjórn nærð þú ávöxtun peninga þinna. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HllS Nú er rétti tíminn til þess að sinna fjölskyldunni og heimilinu af kostgæfni. Taktu af skarið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ef þú heldur rétt á spöðun- um munt þú ná takmarki þínu án alls fyrirgangs. Gættu þess að hvílast nóg. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ýmislegt verður til þess að dreifa athygli þinni svo þér verður ekki eins mikið úr verki og þú vildir. Vog (23. sept. - 22. október) Það er nauðsynlegt að sinna starfinu af kostgæfni en um leið að sinna sjálfum sér þegar það á við. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Listin í lífinu er að hafa gaman af því sem maður gerir. Hafðu það hugfast. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) j Eitthvað liggur þér þungt á hjarta. Gefðu þér tíma til þess að velta málunum fyr- ir þér áður en ákvörðun er tekin. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Fyrirhyggja er nauðsynleg í fjármálum. Gættu þess að hlaupa ekki á þig í þeim efnum. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Þér kann að virðast ýmis- legt á móti þér en með réttu hugarfari getur þú snúið hlutunum þér í hag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er vandi að velja sér vini. Farðu varlega og gættu þess að vera heiðar- legur gagnvart sjálfum þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1.5 kW .. . kr. 46.000 2.2 kW ... kr. 59.000 3.0 kW ... kr. 99.000 Eigum fyrirliggjandi rafstöðvar fyrir aflútak dráttarvéla. ÞÓR HF Reykjavík - Akureyri HAGKAUP lyfjabúð, Skeifunni 15 Kynning á 84% ALOE VERA snyrti- og hreinlætisvörum frá )ASON og HIGH DESERT fæðubótarefnum, drottningarhunangi, Propolis, blómafrjókornum og Naten I-2-3 fimmtudag og föstudag kl. 14-18. 20% kynningarafsláttur af þessum frábæru náttúruefnum. Allt að verða upppantað Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,00 Sýnishorn af verði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.100. 20 x 25 cm í möppu kr. 1.550. 30 x 40 cm í ramma kr. 2.300. Hringdu í aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma. Ljósmyndastofan Mynd sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020 Ódýrari ðara Bankastræti 8, sími 551 3140. 4 IDOLE LOKSINS SMITFRÍR, ÞÆGILEGUR FARÐI SEM ENDIST FRÁ MORGNITIL KVÖLDS Teint Idole er nýr þægilegur, olíulaus farði sem rennur á húðina. Ný tækni tryggir að hann smitast ekki í fatnað. Líttu við og íáðu sýnishorn. Haustlitimir frá LANCÖME eru komnir. Ferskir og nýstárlegir litlr. Til að fullkomna förðunina bjóðast strípulitir fyrir hár og glitrandi púður. Sérfræðingur frá LANCÖME verður í versluninni í dag og á morgun. Kaupaukar sem munar um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.