Morgunblaðið - 25.09.1997, Side 49

Morgunblaðið - 25.09.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 49 ÍDAG Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag fimmtudaginn 25. september er níræð Soffía Gísladóttir, áður Loga- fold 90, nú búsett á Elli- heimilinu Grund. Hún tek- ur á móti gestum í safn- aðarheimili Bústaðakirkju laugardaginn 27. septem- ber milli kl. 15-17. BRIDS llmsjón (íuómundur l’áll Arnarsun SPIL dagsins er frá hol- lenska boðsmótinu Cap Gemini síðastliðinn vetur. Fjögur hjörtu voru spiluð á flestum borðum, en aðeins einum spilara tókst að fá tíu slagi. Það var Frakkinn Alan Levy: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G853 V 4 ♦ ÁK8543 ♦ Á8 Vestur Austur ♦ KD762 ♦ Á109 V D1097 IIIIH f 86 ♦ 10 111111 ♦ D97 ♦ 754 ♦ DG962 Suður ♦ 4 V ÁKG532 ♦ G62 ♦ K103 í andstöðunni voru Norð- mennirnir Helness og Hel- gemo: Vestur Norður Austur Suður Helness Mari Helgemo tevy 1 hjarta 1 spaði 2 tíglar 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass Pass Helness kom út með spaðakóng, en skipti svo yfir í lauf. Levy drap á ásinn og trompaði spaða. Síðan tók hann laufkóng, trompaði laufi í borði og spaða heima. Næst var tígli spilað á ásinn og síðasta spaðanum spilað úr borði. Helgemo trompaði með áttunni og Levy yfir- trompaði með gosa. Nú var hjartaás tekinn og tígli síðan spilað að kóngum. Vestur átti nú eftir einn spaða og D109 í trompi. Heima átti Levy K5 í hjarta og tígulgosa. Tígulkóngurinn verður tíundi slagurinn ef vestur hendir spaða. Hitt gengur heldur ekki að trompa og spila spaða, því þá fær suður slag á hjarta- fimmu. Og ef vestur trompar og spilar hjarta, fær hann aftur á sig tígul og sagnhafi nær annað hvort slag á trompfimmu eða tígulkóng. Ást er. . . I < 9-4 ... að skipta með sér heimil- isverkum. TM Reg U.S Pal. OH. — ail nghts resorved (c) 1097 Los Angelos Timos Syndicaio BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst í Pill á Eng- landi Birgitta Ásthildur Sigurðardóttir og Garetti Samúel Guiver. Heimili þeirra er á Portishead á Englandi. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júní í Skálholts- kirkju af sr. Sigurði Sigurð- arsyni Sigrún Magnús- dóttir og Sigurgeir Reyn- isson. Heimili þeirra er að Engjavegi 3, Selfossi. _ Barna & fjölskylduljósm. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Bústaðakirkju 23. ágúst af sr. Pálma Matthí- assyni Hildur Halla Jóns- dóttir og Svavar Kvaran. Heimili þeirra er að Álf- heimum 40, Reykjavík. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júní í Hveragerð- iskirkju af sr. Jóni Ragnars- syni Þorbjörg Lilja Jóns- dóttir og Stefán Magnús- son. Heimili þeirra er að Furugrund 66, Kópavogi. COSPER ÞÚ ERT svo veiklulegur í dag. Get ég gert eitt- hvað fyrir þig? HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ c f t i r F r a n c e s 1) r a k e VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert viljasterkur og ættir að réttu lagi að komast vel áfram ílífinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gættu þess að ganga ekki yfir aðra í starfi. Þú kemur þínum málum fram með Íempni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert í fínu formi þessa dagana og þess njóta allir í kringum þig í ríkum mæli. Skemmtiferð þarf ekki að kosta mikið. Tvíburar (21. mal- 20. júní) Ojfc Það er ekki allt gull sem glóir á fjármálamarkaðn- um. Með nægri sjálfsstjórn nærð þú ávöxtun peninga þinna. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HllS Nú er rétti tíminn til þess að sinna fjölskyldunni og heimilinu af kostgæfni. Taktu af skarið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ef þú heldur rétt á spöðun- um munt þú ná takmarki þínu án alls fyrirgangs. Gættu þess að hvílast nóg. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ýmislegt verður til þess að dreifa athygli þinni svo þér verður ekki eins mikið úr verki og þú vildir. Vog (23. sept. - 22. október) Það er nauðsynlegt að sinna starfinu af kostgæfni en um leið að sinna sjálfum sér þegar það á við. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Listin í lífinu er að hafa gaman af því sem maður gerir. Hafðu það hugfast. Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) j Eitthvað liggur þér þungt á hjarta. Gefðu þér tíma til þess að velta málunum fyr- ir þér áður en ákvörðun er tekin. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Fyrirhyggja er nauðsynleg í fjármálum. Gættu þess að hlaupa ekki á þig í þeim efnum. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) Þér kann að virðast ýmis- legt á móti þér en með réttu hugarfari getur þú snúið hlutunum þér í hag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er vandi að velja sér vini. Farðu varlega og gættu þess að vera heiðar- legur gagnvart sjálfum þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1.5 kW .. . kr. 46.000 2.2 kW ... kr. 59.000 3.0 kW ... kr. 99.000 Eigum fyrirliggjandi rafstöðvar fyrir aflútak dráttarvéla. ÞÓR HF Reykjavík - Akureyri HAGKAUP lyfjabúð, Skeifunni 15 Kynning á 84% ALOE VERA snyrti- og hreinlætisvörum frá )ASON og HIGH DESERT fæðubótarefnum, drottningarhunangi, Propolis, blómafrjókornum og Naten I-2-3 fimmtudag og föstudag kl. 14-18. 20% kynningarafsláttur af þessum frábæru náttúruefnum. Allt að verða upppantað Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,00 Sýnishorn af verði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.100. 20 x 25 cm í möppu kr. 1.550. 30 x 40 cm í ramma kr. 2.300. Hringdu í aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma. Ljósmyndastofan Mynd sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020 Ódýrari ðara Bankastræti 8, sími 551 3140. 4 IDOLE LOKSINS SMITFRÍR, ÞÆGILEGUR FARÐI SEM ENDIST FRÁ MORGNITIL KVÖLDS Teint Idole er nýr þægilegur, olíulaus farði sem rennur á húðina. Ný tækni tryggir að hann smitast ekki í fatnað. Líttu við og íáðu sýnishorn. Haustlitimir frá LANCÖME eru komnir. Ferskir og nýstárlegir litlr. Til að fullkomna förðunina bjóðast strípulitir fyrir hár og glitrandi púður. Sérfræðingur frá LANCÖME verður í versluninni í dag og á morgun. Kaupaukar sem munar um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.