Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 23 __________ERLEMT_______ Læknar sjálfboðaliðar við alnæmisrannsóknir Washington. Reuter ALÞJOÐLEGUR hópur lækna og hjúkrunarfólks tilkynnti á mánu- dag að hann væru tilbúinn að prófa ný bóluefni gegn HlV-veirunni sem veldur alnæmi. 50 meðlimir alþjóðlegra sam- taka lækna sem vinna meðalnæm- issjúkum hafa boðist til að prófa bóluefni sem innihalda veiklaðar HlV-veirur. „Það gengur ekki, eftir 16 ár, að sitja og ræða hversu fljótt við getum hafið rannsóknir,“ sagði Gordon Nary, formaður samtak- anna í Chicago. „8.000 ný tilfelli eru greind daglega og 1.000 sýkt börn fæðast á hveijum degi. Bólu- efni er eina lausnin sem gæti haft víðtæk áhrif þar sem einungis 6% sýktra hefur efni á þeirri lyfjameð- ferð sem svo mikið hefur verið gert úr í fjölmiðlum að undan- förnu.“ Nary sagði að félagið hygðist halda fund með bandarísku heil- brigðismálastofnuninni, NIH, um málið á fimmtudag en NIH verður að samþykkja allar tilraunir sem framkvæmdar eru á mönnum. Ekki er hins vegar víst að eftirlitið gefi samþykki sitt þar sem Anth- ony Fauci, formaður þess, hefur látið hafa eftir sér að hann telji of snemmt að gera tilraunir á mönnum. Læknarnir, sem hafa heitið því að halda verkefninu áfram, þyrftu þá að einskorða framkvæmd tilraunarinnar við eitt fylki Bandaríkjanna eða fram- kvæma tilraunir sínar erlendis. Uppfylia þarf strangar öryggiskröfur Þróun bóluefnis gegn alnæmi hefur gengið hægt því að uppfylla þarf strangar öryggisregiur áður en heíja má tilraunir á mönnum. Bóluefnið, sem hér um ræðir, hefur reynst vel á öpum en aðeins inni- haldið óvirkar eða dauðar veirur er það hefur verið reynt á mönnum. Alnæmisveiran er ólík öðrum veirum að því leyti að hún tekur örum stökkbreytingum. Þá ræðst hún gegn ónæmiskerfinu en bólu- efni eiga að örva það til að mynda mótefni. Þeir sem sýktir eru af HlV-veirunni mynda hins vegar mótefni en einhverra hluta vegna hamlar það ekki þróun alnæmis. Reuter rrhhhhhhhihhhhhhhí HEFUR AVALLT VERIÐ LEIÐANDII NÝJLNGLM. ■ m Nýju haustlitirnir eru spennandi og öðruvísi. Sérfræðingur frá Christian Dior vcrður á staðnum í dag og á morgun. Komið, sjáið og sannfærist. UtttttO H Y G E A <i ny rtivðruvcrd lun Laugavegi STEINAR WAAGE PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR 1 STEINAR WAAGE ,, ' SKÓVERSLUN ^ Toppskórinn STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN^ SÍMI 551 8519 • Veltusundi við Ingólfstorg • Sími 552 1212. SÍMI 568 9212 J A slóðum Arabíu- Lawrence EYÐIMERKURVERÐIR á úlf- öldum fara fram hjá Wadi Rum í suðurhluta Jórdaníu á reglu- legri eftirlitsferð sinni. Það var í Wadi Rum sem Arabíu-Lawr- ence leiddi sveitir sínar í arab- isku uppreisninni árið 1917. ♦ ♦ ♦-- Sameinuðu þjóðirnar Deilt um A-Tímor Sameinuðu þjóðunum. Reuter. FULLTRUAR Indónesíu og Portú- gals á allsheijarþingi Sameinuðu þjóðanna deildu um Austur-Tímor á þriðjudagskvöld eftir að Jaime Goma, utanríkisráðherra Portúgals, gagnrýndi yfirráð Indónesa yfir landsvæðinu. Gama sagði í ræðu sinni að þótt þjóðir heims hefðu veitt málefnum A-Tímor aukna athygli á undanförn- um árum hefði ástandið þar engan veginn batnað. Hann sakaði Indó- nesa um „skipuieg mannréttinda- brot“ og að virða sjálfsákvörðunar- rétt íbúa að vettugi þrátt fyrir árleg- ar ályktanir Sameinuðu þjóðanna. Indónesíuher réðst inn í A-Tímor árið 1975 og ári síðar var landsvæð- ið inniimað í Indónesíu. Sameinuðu þjóðirnar hafa þó aldrei viðurkennt innlimunina og staðið fyrir viðræð- um um deiluna frá árinu 1983. Þessari tölvu fylgir góður prentari - ásamt mótaldi og 4ra mánaða Internetáskrift hjá Margmiðlun msmnmmm • 32 MB EDO minni • 15" flatur lággeisla skjár • ÍTI 3D booster 2 MB skjákort • 2.6 GB harður diskur • 20 hraða geisladrif • Soundblaster 16 • 50w hátalarar » 33.6 bás mótald m/faxi og símsvara MEST FYRIR MINNST 4ra mánaða Internetáskrift hjá Margmiðlun Kynningamámskeið um Intemetið fylgir Windows 95 CD, Win95 lyklaborð + mús Epson Stylus 400 prentari - 720 dpi. 6 íslenskir leikir fylgja með H. Tölvur Grensásvegi 3 • Simi 588 5900 • Fax 588 5905
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.