Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 13 ! i LIFE YRIS S J OÐURINN EINING Taktu rétta stefnu í lífeyrissparnaði Á undanförnum árum hefur Lífeyris- sjóðurinn Eining skilað bestu raunávöxtun allra séreignarsjóða á íslandi. Lífeyrissjóðurinn Eining er opinn séreignarsjóður sem hentar þeim sem geta valið í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða, en líka þeim sem eru f sameignarsjóði og vilja auka lífeyrisréttindi sín með viðbótarframlagi. Sjóðfélagar ákveða sjálfir hve framlag þeirra til lífeyrissjóðsins er hátt. Þó verða þeir sem ekki greiða ( aðra sjóði að hlíta ákvæðum laga um lágmarksgreiðslu. Sá sem er í öðrum séreignarsjóði getur auðveldlega óskað eftir flutningi og allir nýir félagar hafa eins árs umþóttunartíma. Ef þú vilt taka stefnuna á betri ávöxtun skaltu leita nánari upplýsinga Lífeyrissjóðurinn Eining 7,0% 12,3% Frjálsi Lífeyrissjóðurinn 6,5% 8,5% Islenski Lífeyrissjóðurinn 6,4% 6,5% ALVlB 6,3% 6,5% hjá ráðgjöfum Kaupþings hf. Góð ávöxtun Lífeyrissjóðsins Einingar er engin tilviljun! Hún er afrakstur virkrar eigna- stýringar og skynsamlegrar fjárfestingarstefnu. Lífeyrissjóðurinn Eining ...framtíð að eigin vali KAUPÞING HF Ármúla 13A Sími 515 1500 • Fax 515 1509 tölur eiga viö fyrstu 6 mánuöi ársins ' ---------------------------------------------------------------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.