Morgunblaðið - 25.09.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1997 13
!
i
LIFE YRIS S J OÐURINN
EINING
Taktu rétta stefnu í lífeyrissparnaði
Á undanförnum árum hefur Lífeyris-
sjóðurinn Eining skilað bestu raunávöxtun
allra séreignarsjóða á íslandi.
Lífeyrissjóðurinn Eining er opinn séreignarsjóður sem hentar þeim sem
geta valið í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða, en líka þeim sem eru f
sameignarsjóði og vilja auka lífeyrisréttindi sín með viðbótarframlagi.
Sjóðfélagar ákveða sjálfir hve framlag þeirra til lífeyrissjóðsins er hátt.
Þó verða þeir sem ekki greiða ( aðra sjóði að hlíta ákvæðum laga um
lágmarksgreiðslu. Sá sem er í öðrum séreignarsjóði getur auðveldlega
óskað eftir flutningi og allir nýir félagar hafa eins árs umþóttunartíma.
Ef þú vilt taka stefnuna á betri ávöxtun skaltu leita nánari upplýsinga
Lífeyrissjóðurinn Eining 7,0% 12,3%
Frjálsi Lífeyrissjóðurinn 6,5% 8,5%
Islenski Lífeyrissjóðurinn 6,4% 6,5%
ALVlB 6,3% 6,5%
hjá ráðgjöfum Kaupþings hf.
Góð ávöxtun Lífeyrissjóðsins Einingar er engin
tilviljun! Hún er afrakstur virkrar eigna-
stýringar og skynsamlegrar fjárfestingarstefnu.
Lífeyrissjóðurinn Eining
...framtíð að eigin vali
KAUPÞING HF
Ármúla 13A
Sími 515 1500 • Fax 515 1509
tölur eiga viö fyrstu 6 mánuöi ársins
' ---------------------------------------------------------------