Morgunblaðið - 08.10.1997, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
djU WÓÐLEIKHÚSB sími 551 1200
Stóra sóiðiS kt. 20.00:
ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof
8. sýn. lau. 11/10uppselt — 9. sýn. sun. 12/10 örfá sæti laus — 10. sýn. fös. 17/10nokkur
sæti laus — 11. sýn. sun. 19/10 — 12. sýn. flm. 23/10 — 13. sýn. fös. 24/10.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. 10/10 nokkur sæli laus — lau. 18/10 nokkur sæti laus — lau. 25/10 — sun. 26/10
— fös. 31/10.
Litta si/iSiS kt. 20.30:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Mið. 15/10 uppselt — flm. 16/10 uppselt — lau. 18/10 uppselt — lau. 25/10 — sun. 26/10.
Miðasalan eropin mán.-þrí. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Simapantanir frá ki. 10 virka daga.
LEIKFELAG W
©fREYKJAVÍKURjBy
1897 - 19ÍI7
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
GALDRAKARUNN í OZ
eftir Frank Baum/John Kane
Frumsýning sun. 12/10, uppselt
lau. 18/10, fáein sæti laus
sun. 19/10, uppselt
sun. 26/10, laus sæti.
Stóra svið kl. 20:00:
hfflLSúfa 1ÍF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
Fim. 9/10, fáein sæti laus
lau. 11/10, uppselt
fös. 17/10, laus sæti.
Litla svið kl. 20.00
s
eftir Krístínu Ómarsdóttur
Rm.9/10, lau 11/10, fös. 17/10.
Stóra svið:
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OC HITT
eftir Paul Portner
Fös. 10/10, kl. 20.00, uppselt
og kl. 23.15, laus sæti,
sun. 12/10, kl. 20.00, örfá sæti
laus,
fös. 17/10, kl. 23.15, laus sæti,
lau. 18/10, kl. 20.00, uppselt
Miðasala Borgarleikhússins er opin
daglega frá kl. 13 — 18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Greidslukortaþjónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
í kvöld mið. 8. okt.
kl. 20 uppseit
lau. 11.10. kl.23.30
örfá sæti laus
fim. 16.10 kl. 20
lau. 25.10 kl. 23.30
Ath. aðeins örfáar
svningar._____________
sun. 19. okt. kl. 20
sun. 12. okt. kl. 14
uppselt
sun. 19.10 kl. 14
örfá sæti iaus
sun. 26.10 kl. 14
Takmarkaður
sýningafjöldi
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasalan opin frá 10:00—18:00
1 kl; fíjíf’
1 Ástarsaga
Fös. 10/10 kl. 20, sun.12/10 kl. 20.
Síðustu sýningar.
Miðasala i Herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Skólavörðustíg 15,
sími 552 4600.
SKEMMTIHUSIÐ
LAUFASVEGI22 S:552 2075
SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSINU
Fös. 10. okt. kl. 20 uppselt
Fös. 10. okt. kl. 23.15 laus sæti
Sun. 12.10 kl. 20
„Smlldarlegir komiskir taktar leikaranna.
Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV)
„Þarna er loksins kominn
N sumarsmellurínn í ár“. (GS.DT.)
KRINGLUKRAIN
- á góðrí stund
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS
í MAT EÐA DRYKK
LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD
Mán. 13. okt. kl. 20
Örfá sæti laus
Fös. 24. okt. kl. 23.30
Laus sæti
Miðasölusími
552 3000
Þríréttuö Veðmáls-
máltið á 1800 kr.
Afsláttur af akstri
á Veömálið.
ÍSLENSKA óperan sími 551 1475
__lllll
COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart.
Frumsýning föstudaginn 10. okt. uppselt, hátíðarsýning laugardaginn 11.
okt., 3. sýn. fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudagafrá kl. 15—19, sýningardaga
kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta.
Nýjung: Hóptilboð Islensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal.
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Halldór
RAGNHEIÐ-
UR Clausen
sjónvarps-
þula reyndi
fyrir sér á
nýjum vett-
vangi.
PÁLL
Stefánsson
ljósmyndari
bregður
á leik.
Morgunblaðið/Halldór
HINRIK Ólafsson leikari í miðjum undirbúningi.
Föt úr fískroði,
hreindýraleðri
Fyrirtækið Sunneva Desiga hélt athyglis-
verða tískusýninffli í Ráðhúsinu síðasta
laugardag þar sem kynntar voru þrjár
fatalínur. Rakel Þorbergsdóttir náði tali af
hönnuðinum Sigríði Sunnevu Vigfúsdóttur.
„ÉG er lengi búin að vera að vinna
að þessari sýningu. Við erum með al-
vöru framleiðslu á fatnaði sem er
nær einvörðungu úr íslensku hráefni
og það er þetta yndislega mokka-
skinn, fiskroð, hreindýraleður og sel-
skinn. Við erum aldrei þessu vant
með flíkur á lager og höfum gefið út
bæklinga með þessum fatalínum
okkar sem eru þrjár talsins. Við höf-
um eytt miklu púðri í það að finna
réttu verslanirnar á höfuðborgar-
svæðinu fyrir þennan gæðaflokk,
þessa stemmningu og þessar mis-
munandi týpur,“ sagði Sigríður
Sunneva.
Fatalínurnar heita „Wild Collect-
ion“ sem er útilifslína af fínni gerð-
inni sem skiptist í stutta mokkajakka
og leður/mokka útilífsvesti. „Yfir-
borðið er vaxborið og þolir allt veð-
ur og hana seljum við í Veiðimann-
inum. Paul, eigandi verslunarinn-
ar, hefur einmitt hampað því
mikið að þetta sé íslensk hönn-
un og ríku útlendingamir
sem koma hingað í veiði hafa
alltaf undrað sig á því að
verslanimar hérna séu
einungis með erlendar
vörar,“ sagði Sigríður
Sunneva. Hinar fatalín-
urnar eru „Isa Collect-
ion“ og „Classic Collect-
Morgunblaðið/Halldór
THOR Vilhjálmsson taldi það
ekki eftir sér að koma fram á
tískusýningu og flytja ijóð.
Fyrirsæta í
fyrsta sinn
THOR Vilhjálmsson rithöfundur
brá sér í nýtt hlutverk þegar hann
gekk upp og niður sýningarpall
sem fyrirsæta Sigríðar Sunnevu
fatahönnuðar f Ráðhúsinu um
síðustu helgi. Thor lét ekki þar við
sitja heldur flutti Ijóð eftir sjálfan
sig.
„Ég lagðist út núna seinnihluta
sumars með tjald og bakpoka. Ég
fór víða um landið og kom til
Akureyrar en þar býr þessi snjalla
kona Sunneva sem er frænka mín
af Brettingaætt. Ég hafði heyrt
mikið látið af því sem hiín var að
gera. Svo fékk ég að koma í
vinnustofuna hjá henni og hún
sýndi mér flíkur sem mér fannst
svo fallegar að hún stakk upp á því
að ég yrði með í sýningunni og
þannig öðlaðist ég alveg nýja
lífsreynslu,“ sagði Thor.
Þetta er í fyrsta skiptið sem
Thor reynir fyrir sér sem fyrirsæta
og segist hann hafa fengið nokkur
tilboð eftir frumraunina. „Ég hef
verið spurður að því hvort ég ætli
ekki bara að hætta að skrifa og
leggja þetta fyrir mig en ég ætla
nú að halda mig við skriftirnar. Ég
er einmitt að berjast við það að
koma saman bók núna. Það er
náttúrlega freistandi að fá
lófatakið undir eins. Það var
nokkuð skemmtilegt og nýtt fyrir
mann sem er að berjast í einrúmi
við sína list og veit kannski ekki
fyrr en löngu síðar hveijar
undirtektirnar eru,“ sagði Thor
um uppátækið.
Hann er þeirrar skoðunar að vel
hafi tekist til f Ráðhúsinu og að
flíkurnar séu mjög fallegar. „Þetta
er stór og fín hugsun enda
menntaðist Sigriður Sunneva á
ftalíu þar sem hönnun er á mjög
háu stigi,“ sagði Thor að lokum.
Eftirfarandi er Ijóðið sem Thor
flutti á tískusýningunni:
Strönd
Fótspor
af fugli
í spori
mannsins.
Sær.
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudagjnn 9. október kl. 20:00
Hljómsveitarstjóri: Ronald Zollman
Einleikari: Pálína Árnadóttir
y/rn'.S'*//'<‘r
Franz Schubert: Ófullgerða sinfónían
Henri Vieuxtemps: Fiblukonsert nr. 5
Pablo de Sarasate: Carmen fantasía
Georges Bizet: Sinfónía í C dúr
Sinfóníuhljómsvcit íslands
Háskólabíói við Hagatorg
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
Veffang: www.sinfonia.is
J RC
Siglinga- og fiskileitartæki
ÍJ RAFHUSI
Mibasala á skrifstofu hljórrjsveilarinnar og viö innganginn
Fiskislóð 94, Reykjavík, sími 562 1616.