Morgunblaðið - 08.10.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.10.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1997 43 551 | ÍKAUP BESTA VfNAl| Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11. Sýnd kl. 7 og 11 = JT5 ALVORIIBIO! aa cusiby — ___ ___ STAFKÆ-IVIT stærsta tjalohi mtr E= = HLJÓÐKERFIÍ | LJ X - 1= _ ni ■ igr.n nnt cinm * * * ^' = HLJOÐKERFÍI = ÚLLUM SÖL'JIW! Samuel L. Jackson y ’f llÉ wm \ þessari mögnuöu spennumynd leikur Samuel L. Jackson kennara sem hefur fengið nóg af yfirgangi nemenda sinna og tekur til sinna eigin ráða til að ná yfirhöndinni i orrustunni sem fer fram daglega í skólastofum stórborganna vestan hafs. Leikstjóri: Kevin Reynolds (Robin Hood: King of Thieves, Waterworld). Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, The Long Kiss Goodnight). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. t f i w Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b. í. 14 /. 05 T HIGH YVA V 1/2 DV ER RAUNVERULEIKINN DRAUMUR EÐA ER DRAUMURINN KANNSKI VERULEIKI Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. B.i. 16. Heimskur heimskastur Beavis og Butt-Head knésetja Ameríku (Beavis and Butt-Head do America) Tciknimynd ick'h Framleiðandi: Abby Tcrkuhle. Leik- stjóri: Mike Judge. Handritshöfund- ur: Mike Judge og Joe Stillman. Teiknistjórn: Yvette Kaplan. Tónlist: John Frizzell. Raddir: Mike Judge, Bruce Willis, Demi Moore, Robert Stack, Richard Linklater, Cloris Leachman, Eric Bogosian. 82 mín. Bandaríkin. Cic myndbönd 1997. Útgáfudagur: 7. október. Myndin er bönnuð innan 12 ára. BEAVIS og Butt-Head eru eins konar holdgervingar heimsku 10. áratugarins. Þess- ir heiladauðu fé- lagar draga fram allt það versta sem býr í nútíma unglingnum og gera það á gam- ansaman máta. Það var Mike Judge sem skap- kumpánana. Stuttir þættir aði 4 4 4 j AÐSOKN laríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum I BÍÓAÐS í Bandaríl Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) Kiss the Girls 950m.kr. 13,2 m.$ 13,2 m.$ 2. (3.) Soul Food 605 m.kr. 8,4 m.$ 22,7 m.$ 3. (1.) The Peacemaker 590m.kr. 8,2 m.$ 24,2 m.$ 4. (2.) In&Out 554 m.kr. 7,7 m.$ 40,8 m.$ 5. (4.) The Edge 360m.kr. 5,0 m.$ 15,2 m.$ 6. (6.) L.A. Confidential 338 m.kr. 4,7 m.$ 17,8 m.$ 7. (5.) The Game 209m.kr. 2,9 m.$ 40,2 m.$ 8. (-.) U-Turn 194 m.kr. 2,7 m.$ 2,7 m.$ 9. (8.) The Full Monty 166 m.kr. 2,3 m.$ 17,2 m.$ 10.(7.) Wes Craven's Wishmaster 108m.kr. 1,5 m.$ 13,3 m.$ MORGAN Freeman leikur rannsóknarlögreglumanninn Alex Cross í sálfræðitryllinum „Kiss the Girls“. ►KVIKMYNDIN „Kiss the Girls“, sem íjallar um fjöldanauðgara, fór beint í efsta sæti yfir mest sóttu myndir vestanhafs um helgina. „Soul Food“ hélt áfram á góðri sigl- ingu og hækkaði sig úr þriðja sæti í annað. Söguþráðurinn spannar röð málsverða og virðist höfða meira til áhorfenda en „The Peacemaker“, fyrsta kvikmynd Dreamworks-þrí- eykisins, sem hrapaði um 34% í að- sókn og hafnaði í þriðja sæti. Nokkrar kvikmyndir náðu sér ekki á flug. Kvikmynd Olivers Stones „U-Turn“ eða U-beygja náði aðeins áttunda sæti fyrstu vikuna, „The Matchmaker" með Janeane Garofalo lenti í ellefta sæti og „LA Confidential" stóð í stað þrátt fyrir að vera sýnd í helmingi fleiri bíó- sölum en í síðustu viku. „Shall We Dance?" varð mest sótta japanska kvikmynd frá upp- hafi í Bandaríkjunum. Hún hefur halað inn 7,3 miljjónir dollara og er þar með komin upp fyrir „Ran“ sem Akiro Kurosawa leikstýrði á sínum tíma. með þeim eru sýndir á sjónvarps- stöðinni MTV og njóta gífurlegra vinsælda. Það er auðvelt að þykja lítið til félaganna koma og fara þeir oft yfir öll velsæmismörk, en engu að síður er hinn hrái og ógeð- felldi stíll Mike Judge nokkuð heillandi. Þetta er fyrsta myndin í fullri lengd um Beavis og Butt-Head og fjallar hún um leit þeirra að sjónvarpstæki sínu, sem hefur verið stolið. Má segja að þeir rústi öllu því sem er heilagt í Bandaríkjunum allt frá forsetaembættinu til trú- arbragða. I þáttunum um Beavis og Butt- Head talar Mike Judge fyrir flestar persónur sínar en í þess- ari mynd fær hann til liðs við sig hæfileikafólk eins og Bruce Will- is, Eric Bogosian („Talk Radio“), Cloris Leachman („Young Frankenstein“) og Robert Stack („The Untouchables" sjónvarps- þættirnir). Sum atriðin í myndinni eru virkilega fyndin en önnur hitta ekki alveg í mark. Það má segja að maður þurfi að slökkva á allri heilastarfsemi til þess að njóta myndarinnar til fullnustu. Ef maður getur það má bæta a.m.k. hálfri stjörnu við stjörnugjöfina. Ottó Geir Borg BYLTING I Risatölva með ISDN korti, Microsoft Explorer 4, einn kynningarmánuður á netinu o.fl. o.fl. Vissirðu að þú getur haft samband við vini og kunningja erlendis fyrir aðeins nokkrar krónur með því að nota tölvupóst, net- eða myndsíma. Hið geysiöfluga forrit Microsoft Intemet Explorer 4 gerir þér kleift að hafa samskipti við vini og kunningja á auðveldari hátt en áður. Það er ekki nóg að vera með ISDN tengingu ef tölvan er ekki nógu öflug og hröð. Könnuðurinn er útbúinn öflugum örgjörva, miklu geymslurými og ótrúlegu vinnsluminni. Þess vegna hentar hún afar vel við leik og störf á netinu sem og annars staðar. 200 MHz MMX örgjörvi 3.8 GB harður diskur ET 6000 4MB skjákort 15" lággeisla skjár 20 hraða geisladrif Soundblaster 16 200 w hörkuhátalarar ISDN spjald m/faxhugbúnaði + einn mánuður frír á netinu • 6 íslenskir leikir Sama vél nema með mótaldi í stað ISDN korts • 33.6 bás mótald • Fjórir mánuðir fríir á netinu Kr. 139.900 eöa 137.700 m/mótaldi í staðinn fyrir ISDIM □RUGGT ODÝRT h: Töhrur Grensásvegi 3 • Sími 588 5900 • Fax 588 5905 Opið virka daga 10-19 • Laugardaga 10-16 • www.bttolvur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.