Morgunblaðið - 10.10.1997, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 33
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 9. október.
NEW YORK VERÐ HREYF.
DowJones Ind 8051,1 í 0.3%
S&PComposite 969,7 i 0.2%
Allied Signal Inc 41,6 i 0,9%
AluminCoof Amer... 78,8 i 2,7%
Amer Express Co 83,6 i 0,9%
AT & T Corp 46,0 ? 0,8%
Bethlehem Steel 10,1 i 1,8%
3oeing Co 54,0 í 0,9%
Caterpillarlnc 57,1 i 0,2%
Dhevron Corp 86,9 i 1,3%
3oca Cola Co 61,8 i 1,3%
Walt DisneyCo 84,1 t 1,1%
Du Pont 60,9 i 0,8%
Eastman Kodak Co... 62,9 t 0,8%
Exxon Corp 64,9 t 0,2%
Gen ElectricCo 71,1 t 1,1%
Gen Motors Corp 69,0 t 0,6%
Goodyear 69,4 t 0.1%
Intl Bus Machine 105,1 0,0%
Intl Paper 56,9 t 1,6%
McDonalds Corp 47,3 ? 0,3%
Merck & Co Inc 100,9 0,0%
Minnesota Mining.... 96,5 t 0,4%
Morgan J P&Co 119,1 t 0,9%
Philip Morris 41,3 i 0,9%
Procter& Gamble 72,4 t 0.1%
Sears Roebuck 53,8 í 2.6%
Texacolnc 61,9 0,0%
Union CarbideCp 47,6 i 0,5%
United Tech 77,4 i 1,0%
Westinghouse Elec .. 27,6 l 3,7%
Woolworth Corp 20,8 ? 0,3%
AppleComputer 2500,0 i 3.5%
CompaqComputer.. 76,2 0,2%
Chase Manhattan .... 125,6 0,6%
ChryslerCorp 34,1 i 0,5%
Citicorp 140,3 t 0,4%
Digital Equipment 48,6 0,6%
Ford MotorCo 48,9 2.5%
Hewlett Packard 68,9 i 0.5%
LONDON
FTSE 100 Index 5217,8 0,8%
Barclays Bank 1627,5 i 2,5%
British Airways 635,5 2.0%
British Petroleum 91,0 1,1%
British Telecom 875,0 i 1,7%
Glaxo Wellcome 1369,0 1,3%
Grand Metrop 577,5 l 1,8%
Marks&Spencer 635,5 t 0,2%
Pearson 805.0 i 1.0%
Royal & Sun All 6’ ',0 T 2,1%
ShellTran&Trad 466.0 2,3%
EMI Group 580,0 T 1,8%
Unilever 1876,5 2.3%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4179,9 * 2,0%
Adidas AG 235,5 i 3,5%
AllianzAGhldg 453,0 i 2,6%
BASFAG 65,5 i 3,2%
Bay Mot Werke 1457,0 t 0,1%
Commerzbank AG.... 65,4 i 1,2%
Daimler-Benz 137,7 i 2,1%
Deutsche Bank AG... 125,2 i 4.3%
DresdnerBank 83,0 i 1,3%
FPB Holdings AG 306,0 i 2,5%
Hoechst AG 76,6 i 4,5%
Karstadt AG 610,0 * 2.4%
Lufthansa 35,5 i 2,7%
MANAG 550,0 i 3,0%
Mannesmann 841,0 i 1,1%
IG Farben Liquid 2.6 0,0%
Preussag LW 522,0 0,0%
Schering 184,7 t 2,7%
Siemens AG 119,5 i 2,3%
Thyssen AG 422,0 í 0,6%
Veba AG 106,4 ♦ 2,7%
Viag AG 828,0 i 1,0%
Volkswagen AG 1230,0 í 3,8%
TOKYO
Nikkei225lndex 17376,9 i .1,4%
Asahi Glass 908,0 t 0,7%
Tky-Mitsub. bank 2140,0 i 3.2%
Canon 3440,0 i 2,5%
Dai-lchi Kangyo 1170,0 i 4,1%
Hitachi 1110,0 i 1.8%
Japan Airlines 403.0 i 1,5%
Matsushita EIND 2260,0 0,0%
Mitsubishi HVY 629,0 í 1,6%
Mitsui 930,0 í 2,2%
Nec 1500,0 0,0%
Nikon 1950,0 t 2.1%
PioneerElect 2510,0 i 0,4%
Sanyo Elec 370,0 i 1,3%
Sharp 1010,0 i 5,6%
Sony 11600,0 i 2,5%
Sumitomo Bank 1790,0 i 2,2%
Toyota Motor 3680,0 i 0,3%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 189,1 i 1,0%
Novo Nordisk 754,5 i 1,4%
Finans Gefion 138,0 i 2.8%
Den Danske Bank.... 705,0 i 1,8%
Sophus BerendB .... 1060,0 i 1,9%
ISS Int.Serv.Syst 211,0 i 0,9%
Danisco 379,4 i 0,7%
Unidanmark 443,0 i 0.9%
DSSvendborg 455000,0 i 7,1%
Carlsberg A 375,0 t 0,3%
DS1912 B 325000,0 t 1,4%
Jyske Bank 674.0 i 0,1%
OSLÓ
OsloTotal Index 1368,6 i 0,3%
Norsk Hydro 430,0 t 0,2%
Bergesen B 214,0 ; 1,6%
Hafslund B 35,5 0,0%
Kvaerner A 432,0 i 0,2%
Saga Petroleum B.... 131,5 i 2,6%
OrklaB 568,0 i 0,4%
Elkem 126,5 t 0,8%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3215,0 l 0,9%
Astra AB 132,5 t 1,9%
Electrolux 690,0 0,0%
Ericson Telefon 171,0 l ♦ 4.5%
A8BABA 108,5 ♦ 0.9%
Sandvik A 100, C 0.0%
Volvo A 25 SEK 72,0 i 3,4%
Svensk Handelsb... 94,0 0,0%
Stora Kopparberg... 127,0 1 0,8%
Verð allra markaöa er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum óður.
Heimild: DowJones
s
Hækkun vaxta nýtt
áfall á mörkuðum
SKYNDILEG vaxtahækkun í Evr-
ópu í gær ollu nýju áfalli á verð-
bréfamörkuðum í kjölfar viðvörun-
ar bandaríska seðlabankastjópr-
ans, Alans Greenspans, á miðviku-
dag. Markið hækkaði gegn öllum
helztu gjaldmiðlum, en dollar hélt
velli gegn jeni. Þýzki seðlabankinn
lét af fimm ára jafnvægisstefnu í
vaxtamálum þegar hann hækkaði
vexti af skuldabréfum í endursölu
í 3,30% úr 3. Þótt búizt hefði ver-
ið þýzkri vaxtahækkun kom á óvart
að fjögur önnur væntanleg aðildar-
lönd evrópsks myntbandalags
(EMU) -- Frakkland, Austurríki,
Belgía og Holland -- flýttu sér að
fara að dæmi Þjóðverja. Vextirnir
voru hækkaðiráðuren menn höfðu
jafnað sig eftir varnaðarorð Green-
spans um verðbólgu og „óraun-
hæfar" vonir í kauphallaviðskipt-
um, sem höfðu leitt til mikillar
lækkunar verðbréfa á miðvikudag.
Allt í einu virtust aftur líkur á því
að þandarískir vextir yrðu hækkað-
ir. Vísitala framvirkra viðskipta í
Bandaríkjunum snarlækkaði, því
að gera verður ráð fyrir möguleika
á bandarískri vaxtahækkun. í París
lækkaði verð hlutabréfa um rúm-
lega 2% og talað var um felmtur.
Þýzka IBIS DAX tölvuvísitalan
lækkaði um tíma um 103,56
punkta eða 2,43%, í 4163,66.
Áður hafði DAX lækkað við lokun
um 104,23 punkta, eða 2,40%.
Brezka FTSE 100 vísitalan lækkaði
um 0,8% og hafði staðan í London
lagazt nokkuð fyrir lokun í takt við
Dow Jones vísitöluna í New York
um sama leyti.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. ágúst
3ENSÍN (95), dollarar/tonn
220-4 km
* V L/^\ 210,0/ 206,0
180-
ágúst sept. okt.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1
9. október 1997 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Annar afli 65 45 61 730 44.284
Blálanga 70 66 68 61 4.122
Karfi 112 70 92 2.248 207.308
Keila 76 40 70 19.531 1.371.306
Langa 97 10 89 7.406 656.198
Langlúra 118 118 118 1.082 127.676
Litli karfi 18 18 18 40 720
Lúða 625 320 541 374 202.280
Lýsa 56 50 55 783 43.087
Sandkoli 55 55 55 865 47.575
Skarkoli 141 90 136 1.382 187.785
Skata 183 160 168 339 56.977
Skrápflúra 55 30 49 1.066 52.405
Skötuselur 235 100 213 901 191.809
Steinbítur 117 82 114 . 3.663 417.265
Stórkjafta 100 75 88 298 26.275
Sólkoli 235 190 204 2.753 562.595
Tindaskata 16 12 14 3.762 51.199
Ufsi 81 55 77 16.148 1.242.642
Undirmálsfiskur 155 61 153 8.321 1.272.489
Ýsa 135 30 115 24.479 2.810.567
Þorskur 157 26 125 24.019 3.005.723
Samtals 105 120.251 12.582.287
FAXAMARKAÐURINN
Tindaskata 12 12 12 228 2.736
Ufsi 65 65 65 556 36.140
Ýsa 122 86 120 1.639 196.106
Þorskur 139 139 139 86 11.954
Samtals 98 2.509 246.936
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Keila 71 71 71 59 4.189
Þorskur 118 107 111 2.100 233.499
I Samtals 110 2.159 237.688
FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR
I Sandkoli 55 55 55 546 30.030
I Samtals 55 546 30.030
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 510 345 388 19 7.380
Skarkoli 141 141 141 800 112.800
Steinbítur 114 114 114 3 342
Ýsa 70 70 70 9 630
Samtals 146 831 121.152
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 65 50 63 642 40.324
Karfi 112 70 107 517 55.350
Keila 69 68 69 743 50.940
Langa 97 74 87 1.846 159.790
Langlúra 118 118 118 1.082 127.676
Litli karfi 18 18 18 40 720
Lúða 570 320 501 117 58.630
Lýsa 56 50 55 310 17.072
Skarkoli 100 100 100 67 6.700
Skata 160 160 160 215 34.400
Skötuselur 235 100 230 428 98.393
Steinbítur 117 117 117 568 66.456
Stórkjafta 100 100 100 157 15.700
Sólkoli 235 235 235 80 18.800
Tindaskata 16 14 16 1.619 25.483
Ufsi 81 63 79 13.493 1.063.788
Undirmálsfiskur 76 76 76 121 9.196
Ýsa 122 78 112 2.183 244.343
Þorskur 150 100 128 3.009 383.738
Samtals 91 27.237 2.477.499
NEMENDUR 10. ASÞ Tjarnarskóla í fjármálafræðslu
hjá Búnaðarbankanum.
Fjármál unglinga - heim
sókn í Búnaðarbankann
3
NÝLEGA fóru nemendur í 10.
ASÞ Tjarnarskóla í fjármála-
fræðslu í Búnaðarbanka ís-
lands.
Þar var prýðilega tekið á
móti nemendum sem fræddust
m.a. um sparnað, eyðslu, náms-
lán, hlutabréf, greiðslukort og
fleira í þeim dúr. Allt þræl-
gagnlegt. Mörgum kom á óvart
hvað upphæðir eru fljótar að
vaxa þegar til lengri tíma er
litið, segir í fréttatilkynningu
frá Tjarnarskóla.
Rit um tækninám-
skeið í málmiðnaði
FRÆÐSLURÁÐ málmiðnaðarins í
samvinnu við Fræðslumiðstöð bíl-
greina hefur gefið út ritið Tækni-
námskeið í málmiðnaði ásamt sam-
komulagi um fræðslu og starfs-
menntun. Ritið hefur að geyma
samkomulag um fræðslu og starfs-
menntun í málmiðnaði ásamt sam-
bærilegu samkomulagi fyrir bíl-
greinar.
Hákon Hákonarson, formaður
fræðsluráðs málmiðnaðarins, segist
í formála ritsins vona að útgáfan
verði til þess að kynna betur fyrir
málmiðnaðarmönnum möguleikana
sem felast í starfsemi fræðsluráðs-
ins og að þeir sjái sér hag í að
nýta þau námskeið sem í boði eru
á hveijum tíma. Með því að auka
hæfni sína og þekkingu á tilteknum
fagsviðum verði viðkomandi ein-
staklingar hæfari starfsmenn og
jafnframt geti tekjumöguleikar
þeirra aukist, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Fræðsluráð málmiðnaðarins "et
sameiginlegur vettvangur Samiðn-
ar, sambands iðnfélaga og Samtaka
iðnaðarins, til stefnumótunar og
framkvæmda í fræðslu og starfs-
menntun greinanna. Meginþungi
starfseminnar er námskeiðshald í
öllum greinum málmiðnaðar allt frá
málmsuðu og læstum þakklæðning-
um til rafeindatækni og iðnreikn-
ings netagerðar. Einnig hefur verið
lögð mikil vinna í að endurskipu-
leggja nám í málmiðngreinum.
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 81 81 81 638 51.678
Keila 65 40 53 1.023 54.393
Langa 90 90 90 1.816 163.44($é
Ufsi 70 58 68 1.537 104.132
Undirmálsfiskur 61 61 61 56 3.416
Ýsa 134 57 102 1.701 173.264
Þorskur 157 112 142 6.504 921.682
Samtals 111 13.275 1.472.004
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 81 81 81 673 54.513
Keila 76 63 71 17.504 1.249.260
Langa 91 76 90 3.435 309.219
Lúða 578 406 570 166 94.625
Lýsa 55 55 55 473 26.015
Sandkoli 55 55 55 319 17.545
Skarkoli 137 133 133 510 67.835
Skata 183 183 183 119 21.777
Skrápflúra 55 55 55 817 44.935
Skötuselur 219 219 219 83 18.177
Steinbítur 116 82 113 2.965 336.409
Stórkjafta 75 75 75 141 10.575
Sólkoli 215 190 203 2.673 543.795
Tindaskata 12 12 12 1.726 20.712
Ufsi 70 67 70 227 15.872
Undirmálsfiskur 155 151 155 8.144 1.259.877
Ýsa 128 102 120 12.963 1.550.375 „
Þorskur 127 87 109 1.649 179,irA
Samtals 107 54.587 5.820.680
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Tindaskata 12 12 12 189 2.268
Ufsi 58 55 55 69 3.825
Ýsa 110 80 100 255 25.513
Þorskur 105 26 40 347 13.842
Samtals 53 860 45.447
HÖFN
Annar afli 45 45 45 88 3.960
Blálanga 70 66 68 61 4.122
Karfi 110 108 109 420 45.767
Keila 62 62 62 202 12.524
Langa 90 10 77 309 23.750
Lúða 625 570 578 72 41.645
Skarkoli 90 90 90 5 450
Skata 160 160 160 5 800'
Skrápflúra 30 30 30 249 7.470
Skötuselur 220 180 193 390 75.239.
Steinbítur 114 100 111 127 14.05«^
Ufsi 71 71 71 266 18.886
Ýsa 135 30 108 5.670 599.666
Þorskur 150 100 122 10.264 1.255.185
Samtals 117 18.028 2.103.521
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur 111 111 111 60 6.660
Samtals 111 60 6.660
TÁLKNAFJÖRÐUR
Ýsa 130 130 130 159 20.670
Samtals 130 159 2Q.6JQ