Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 42
52 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ RASAU G LVS I l\l GAR ATVIIMISIU- V, AUGLÝSINGAR A KOPAVOGSBÆR Laus störf við Kársnesskóla Vegna forfalla vantar nú þegar kennara í fullt starf við Kársnesskóla. ^Jafnframt vantar starfsmann í hálft starf við ræstingar og gangavörslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 1567. Starfsmannastjóri Trésmíði — málun Vegna aukinna verkefna þurfum við að ráða menn vana vinnu á verkstæði í máiun, sam- setningu og við frágang glugga og hurða. Upplýsingar á staðnum á föstudag, laugardag og mánudag nk. milli kl. 10.00 og 12.00. £ SB glugga- og hurðasmiðja, Hvaleyrarbraut 39, Hafnarfirði. Blikksmiðir Óskum að ráða blikksmiði til starfa nú þegar. Einnig vantar okkur lagtæka menn. fe BLIKK5MIÐJA EINARS Smiðjuvegi 4 b S: 557-1100 Sölufulltrúi Óskum eftir að ráða sölufulltrúa útvarpsauglýs- inga. Starfið erfólgið í því að kynna GALLUP- könnun sem sýnir styrkleika Sígilt FM 94.3. Suðurlandsbraut 20, sími 553 1920. ÝMISLEGT Handverksmarkaður Handverksmarkaður verðurá Garðatorgi laug- ardaginn 11. októberfrá kl. 10—18. Ámilli 40 og 50 aðilar sýna og selja muni sína. Kvenfélagskonur sjá um kaffi og vöfflusölu. Eru menn að grínast? Fjórir alþingismenn, (JS, ÁRJ, ÖS og GSE) leggja til skipun nefndartil „að kanna hvern- ig bæta megi siðferði í opinberri stjórn- sýslu". Fela á forsætisráðherra, Hæstarétti og Siðfræðistofnun H.í. að skipa nefndina. Bókin Skýrsla um samfélag fjallar um leynd- arbréf Hæstaréttar og fleiri meint lögbrot. Hún fæst í Leshúsi, Bókhlöðustíg 6B. Opið kl. 16-19. TILKYNIMINGAR Menntamálaráðuneytið Styrkur til handritarann- sókna í Kaupmannahöfn í framhaldi af lyktum handritamálsins ákváðu dönsk stjórnvöld að veita íslenskum fræði- manni styrktil handritarannsókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanska Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til allt að tólf mánaða dvalar en miðast þó að jafnaði við styttri dvöl. Hann nemur nú um 17.000,- dönskum krónum á mánuði, aukferða- kostnaðar. Styrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Stipendium). Sjóðurinn Det Arnamagnæanske Legat hefur það verkefni að veita íslenskum ríkisborgurum styrki til rannsókna í Árnasafni eða öðrum söfnum í Kaupmannahöfn. Styrkir eru veittir námsmönnum og kandídötum, sem hafa sýnt svo mikla þekkingu á norrænni tungu, sögu eða bókmenntum, að vænta megi að þeir muni inna af hendi verk í þessum greinum, sem þyki skara fram úr. Til úthlutunar á næsta ári eru 30.000,- danskar krónur. Umsóknarfrestur um ofangreinda styrki á árinu 1998 er til 18. nóvember nk., en umsóknir ber að stíla til Árnanefndar (Den Arn- amagnæanske Komission) í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um styrkina og tilhögun umsókna fást í menntamálaráðuneytinu, Stofnun Árna Magnússonar á íslandi og skrif- stofu heimspekideildar Háskóla íslands. Menntamálaráðuneytið, 8. október 1997 NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppbods á eftirfarandi eignum verður hád á þeim sjálfum sem hér segir: Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisíns í Hafnarstræti 1, ísafirdi, þridjudaginn 14. október 1997 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Brimnesvegur 2, Flateyri, þingl. eig. Hjálmar Sigurðsson, Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir og Gunnhildur H. Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Fjarðargata 34a, Þingeyri, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Snorradóttir og Vagna Sólveig Vagnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýsiumaðurinn á ísafirði. Fjarðarstræti 2, 0101, ísafirði, þingl. eig. Jens Friðrik Magnfreðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 2, 0403, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 4, 0101, ísafirði, þingl. eig. Brynja Gunnarsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hliðargata 35, e.h., Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Mjallargata 6a, 0101, (safirði, þingl. eig. Þórir Guðmundur Hinriksson, gerðarbeiðandi (safjarðarbær. Sindragata 3,0103, ísafirði, þingl. eig. Fiskmarkaður ísafjarðar ehf., gerðarbeiðandi ísafjarðarbær. Öldugata 1, Flateyri, þingUeig. Guðbjartur Jónsson og Kristján Hálf- dánarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á (safirði, 9. október 1997. UPPBDÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásklif 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Sigurjóna V. Sævarsdóttir og Hörð- ur Gunnarsson, gerðarbeiðendur Blómamiðstöðin ehf., Grænn markaður sf., J.S. Helgason ehf. og Sindra-Stál hf., þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Borgarholt 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Gunnar Björn Gíslason, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rikisins, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Engihlíð 22, 1. h. t.v., Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsþær, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Fiskverkunarhús við Dalbraut, Snæfellsbæ, þingl. eig. Auðbergur ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf„ þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Grundargata 84, Grundarfirði, þingl. eig. ÞórðurÁskell Magnússon, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Háarif 59b, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Hábrekka 16, Snæfelslbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Signý Rut Friðjónsdóttir, gerðar- beiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir og Valgeir Þór Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Hraunás 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katla Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Jaðar IV, sumarbústaður, Arnarstapa, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurð- ur Thorarensen, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ þriðjudaginn 14. októbr 1997, kl. 10.00. Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerðarb- eiðandi Stykkishólmsbær, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. PJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum j^ntar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sérstanda og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. 10 ■EIGI EIGUUSTINN LEIGUMIÐLUN Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. ~v TIL SOLU Fasteignasala til sölu vel tækjum búin og með góða aðstöðu. Tilvaliðtækifæri fyrirduglega aðila, löggilta fasteignasala eða lögfræðinga. Góð kjör. Tjlboð sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 15. októ- oer nk., merkt: „Tækifæri — 2506." Aðalstræti 44, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Valdis Bára Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 17. októ- ber 1997 kl. 14:20. Hafnarstræti 23, Flateyri, þingl. eig. Erlendur Yngvason, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 17. október 1997 kl. 15:15. Hlíðarvegur 3, 0101,1. hæð t.v„ ísafirði, þingl. eig. Guðbjörg Guð- leifsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, mánudaginn 13. október 1997 kl. 14:00. Ránargata 3, Flateyri, þingl. eig. Hálfdán Kristjánsson og Hugborg Linda Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins hús- bréfadeild og Fyrirgreiðslan/F.E. ehf„ föstudaginn 17. október 1997 kl. 15:40. Sláturhús á Þingeyrarodda, Þingeyri, þingl. eig. Sláturfélagið Barði hf„ gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaður- inn á ísafirði, föstudaginn 17. október 1997 kl. 14:00. Sætún 12, 0102, Suðureyri, þingl. eig. (safjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 17. október 1997 kl. 10:00. Sætún 6, Suðureyri, þingl. eig. Guðný Guðmundsdóttir og Sigurvin Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild, föstudaginn 17. október 1997 kl. 10:20. Túngata 15, ísafirði, þingl. eig. Máni Freysteinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild, íslandsbanki hf„ höfuðst. 500 og Sparisjóður Bolungarvikur, mánudaginn 13. október 1997 kl. 14:30. Túngata 25, Suðureyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 17. október 1997 kl. 10:40. Sýslumaðurinn á isafirði, 9. október 1997. Munaðarhóll 15, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarabeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 14. oktboer 1997, kl. 10.00. Mýrarholt6a, Snæfellsbæ, þingl. eig. Magnús Heiðar Bjarnason, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vesturlands, þriðjudaginn 14. októ- ber 1997, kl.10.00. Reitarvegur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes ehf„ gerðarbeiðandi Samskip hf„ þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson og Aðal- heiður Másdóttir, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson og Guðný Vilborg Gísladóttir, gerðarbeiðandur Byggingarsjóður ríkisins og Þróunarsjóður atvinnutrygg.deild, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Skúlagata 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Sigurjón Helgason, gerðarbeið- andi Olíufélagið hf„ þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Sundabakki 14, neðri hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór Sverris- son, geröarbeiöandi fslandsbanki hf„ þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Þvervegur4, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórður Sigurbjörn Magnússon, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki (slands, þriðjudag- inn 14. október 1997, kl. 10.00. Ægisgata 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Einar Bjarni Bjarnason, gerðar- þeiðandi Stykkishólmsbær, þriðjudaginn 14. október 1997, kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 9. október 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.