Morgunblaðið - 10.10.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 43
Jóhann og Hannes unnu
SKAK
(írand II ö t c I Rcykja-
vík, 8.-22. októ 1»cr:
VISA NORDIC GRAND
PRIX, ÚRSLIT:
Jóhann Hjartarson vann Norðmann-
inn Einai- Gausel í fyrstu umferð.
Ilannes Hlífar vann John-Ama Niel-
sen frá Færeyjum.
ÖLLUM skákunum í fyrstu umferð
mótsins lauk um fyrstu tímamörkin,
eftir Ijögurra tíma taflmennsku,
klukkan 20. Byijun íslendinganna á
mótinu var vel viðunandi. Jóhann
sigraði Gausel örugglega og sömu-
leiðis var Hannes Hlífar ekki í vand-
ræðum með stigalægsta keppandann
á mótinu. Helgi Áss Grétarsson tefldi
gætilega I byijun gegn Svíanum
sókndjarfa, Jonny Hector. Helgi Áss
fékk fram uppskipti á drottningum
strax í fjói-ða leik, en það dró ekki
tennurnar úr Hector, sem tefldi vel
og sigraði.
Norðurlandameistarinn Curt Han-
sen fór gætilega af stað í titilvörn-
inni. Hann var með svart gegn landa
sínum Lars Schandorff, sem er fræg-
ur jafntefliskóngur. Niðurstaðan
varð litlaust jafntefli. Þröstur Þór-
hallsson ■ hafði svart gegn Norð-
manninum Tisdall og lauk þeirri
skák með jafntefli.
Sænski undramaðurinn Tiger
Hillarp-Persson er sagður stálhepp-
inn. Hann teflir ekki eins frumlega
nú og þegar hann kom hvað mest á
óvart í fyrra. Tiger reyndi þó drottn-
ingarfórn gegn Norðmanninum
Rune Djurhuus, en hún reyndist
ekki standast. Tiger gaf við fyrri
tímamörkin.
Landi hans Ralf Ákesson var á
botninum allt síðasta Norðurlanda-
mót og ekki lofar byijunin nú góðu.
Hann var með vinningsstöðu gegn
Finnanum Heikki Westerinen, ald-
ursforseta mótsins. Ákesson hrein-
lega fraus er hann hugðist leika 40.
leiknum og féll á tíma.
Aðstæður fyrir keppendur og
áhorfendur á Grand Hótel Reykjavík
er mjög góð. Öruggast að mæta alls
ekki seinna en 19.30 ef menn vilja
ekki missa af mestu sviptingunum.
Kasparov með naumt forskot
Garry Kasparov tók enga áhættu
gegn Vladímir Kramnik í næstsíð-
ustu umferðinni á Fontys-mótinu í
Tilburg sem lýkur í dag. Kasparov
hafði hvítt. Það urðu drottingakaup
strax í 12. leik og skákinni lauk
með jafntefli í 35 leikjum. Þar með
hélt Kasparov forystunni, því Peter
Svidler gerði einnig jafntefli, við
Júdit Polgar í 29 leikjum.
Fyrir síðustu umferðina hefur
Kasparov hálfs vinnings forskot á
þá Kramnik og Svidler. Hann hefur
svart gegn Frakkanum Lautier,
EINAR S. Einarsson leikur
fyrsta leikinn fyrir Jóhann
Hjartarson, Einar tveir til
Einar fjórir.
Kramnik hefur hvítt gegn Hollend-
ingnum Lek Van^Wely og Svidler
hefur svart gegn Úkraínumanninum
Onísjúk.
Það má því búast við æsispenn-
andi lokaumferð.
Norðurlandamót grunnskóla
Norðurlandamót grunnskóla í
skák. fór fram í Turku í Finnlandi
dagana 26.-28.9 sl. Fulltrúi íslands
í keppninni var Réttarholtsskóli.
Úrslit urðu sem hér segir:
1. Finnland II 12 v. (3,5)
2. Svíþjóð 11 'A v. (3)
3. ísland ll'/. v.(2,5)
4. Danmörk 11 v.
5. Finnland I 10 v.
6. Noregur 4 v.
Eins og sést á vinningafjöldanum
munaði ótrúlega litlu á efstu liðunum
og einungis tveir vinningar skilja á
milli efsta og næst neðsta liðsins.
Árangurinn á einstökum borðum var
sem hér segir:
1. Davíð Kjartansson 3/5
2. Þórir Júlíusson 2'A/5
3. Sveinn Wilhelmsson 3 'A/5
4. Guðni Stefán Pétursson 2'A/5
Vm. Jóhannes Ingi Árnason 0/0
Úrslitin í viðureignum íslensku
sveitarinnar urðu sem hér segir:
1. Noregur — ísland O'h—3'/a
2. Finnland I — ísland 2'A—l'A
3. ísland - Svíþjóð 3-1
4. Finnland II — ísland 2—2
5. Island — Danmörk 1 'A—2 'A
Eins og hér má sjá var slysalegt
tap fyrir Dönum í síðustu umferð
afar dýrkeypt. Fyrir þá umferð voru
Finnarnir með hálfan vinning í for-
skot á íslendinga, en þeir töpuðu
fyrir Svíum í síðustu umferð l'A—
2'/2, þannig að ýmsir möguleikar
voru inni í myndinni á lokamínútun-
um. T.d. hefðu Svíar unnið mótið
með 3—1 sigri á Finnum. Jafnframt
hefði íslendingum þá dugað 2—2 á
móti Dönum til að sigra því í þeirri
stöðu hefðu íslendingar og Svíar
verið jafnir að vinningum og stigum
og úrslitin ráðist af innbyrðis viður-
el£n' Margeir Pétursson
Daði Örn Jónsson
FONTYS MÚTIÐ Land Stig llj 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Röö:
1 L. Van Wely Holland ? 655 ■ 1 0 ’/2 ’/2 ’/2 1/2 ’/2 0 1 0 41/2 7.-8.
2 Tal Shaked Bandaríkj. 2.500 0 ■ 0 0 0 0 ’/2 ’/2 0 0 0 1 12.
3 A. Shirov Spánn 2.700 1 1 0 ’/2 ’/2 0 1 ’/2 0 0 4/2 7.-8.
4 P. Svidler Rússland 2.660 y2 1 1 ’/2 ’/2 ’/2 ’/2 1 ’/2 1 7 2.-3.
5 M. Adams England 2.680 y2 1 ’/2 ’/2 1 1 ’/2 'Á 'Á 'Á 6/2 4.-5.
6 J. Lautier Frakkland 2.660 y2 1 ’/2 ’/2 0 ’/2 0 0 1 0 4 9.-10.
7 Júdit Polgar Unqverjal. 2.670 y2 ’/2 1 ’/2 ’/2 1 ’/2 1/2 'Á 0 51/2 6.
8 V. Onísiúk Úkraína 2.625 ’/2 ’/2 0 0 1 0 ’/2 ’/2 'Á 1/2 4 9.-10.
9 P. Leko Ungverjal. 2.635 1 1 ’/2 ’/2 1 ’/2 ’/2 1 'Á 0 61/2 4.-5.
10 J. Piket Holland 2.630 0 ’/2 0 ’/2 0 ’/2 ’/2 0 ■ 0 0 2 11.
11 V. Kramnik Rússland 2.770 1 1 1/2 ’/2 1 ’/2 ’/2 ’/2 iB 1/2 7 2.-3.
12 G. Kasparov Rússland 2.820 1 1 1 0 ’/2 1 ’/2 1 1 |Vi ■ 7/2 1.
RAÐAUGLÝSIIMGAR
FÉLAGSSTARF
Hafnarfjörður
Aðalfundir sjálfstæðisfélag-
anna verða haldnir á eftir-
töldum dögum:
Laugardaginn 18. okt. kl. 17:00 i veitingahúsinu Hraunholti.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Landsmálafélagið Fram, FUS Stefnir, launþegafélagið Þór.
Framboð til stjórnar og formanns Stefnis skal skila i Sjálfstæðishúsið,
Strandgötu 29, eigi síðar en kl. 17:00, fimmtudaginn 16. október.
Mánudaginn 20. okt., kl. 20:00 i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði.
Sameiginleg kvöldskemmtun félaganna verður haldin i Hraunholti
þann 18. október og hefst með borðhaldi kl. 20:00. Félagar eru hvattir
til að taka með sér gesti.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Ólafs í síma 565 0605, einnig verða
miðar seldir við innganginn.
Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði
KENNSLA
Langar þig að læra að
prjóna lopapeyusu?
Kennt verður að prjóna lopapeysu skref fyrir
skref. Kynning á íslensku handprjónabandi
og peysuuppskriftum.
Upplýsingar og skráning í símum 551 1785/
1784 eða Hafnarstræti 3.
íslenskur heimilisiðnaður — ístex hf.
I.O.O.F. 1 - 1781010810 m Fl.
Frá Guðspeki-
félaginu
Ingólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
í kvöld kl. 21 heldur Haraldur
Ólafsson, prófessor, erindi um rit
Sigvalda Fljálmarssonar I húsi fél-
agsins, Ingólfsstræti 22. Á laugar-
dag kl. 15.00—17.00 er opið hús
með fræðslu og umræðum kl.
15.30 í umsjón Emils S. Björns-
sonar, sem ræðir um tumo. Á
sunnudögum kl. 15.30—17.00 er
bókasafn félagsins opið til útlána
fyrir félaga og kl. 17.00—18.00 er
hugleiðingarstund með leiðbein-
ingum fyrir almenning. Á þriðju-
dag kl. 20.00 verður hugræktar-
námskeið Guðspekifélagsins. Á
fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er
bókaþjónustan opin með mikið
úrval andlegra bókmennta.
Guðspekifélagið hveturtil saman-
burðartrúarbragða, heimspeki og
náttúruvísinda. Félagar njóta al-
gers skoðanafrelsis.
(fpö SAMBAND (SLENZKRA
sKSsBý KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssalurinn,
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í Kristniboðssalnum
I kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður er Helgi Hróbjarts-
son kristniboði. Mikill söngur.
Verið velkomin.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MORKINNI 6 - SÍMI 568-2533
Sunnudagsferðir 12. október
Kl. 10.30 Vigdísarvellir-Þóru-
staðastígur-Höskuldarvellir.
Gengið um fornar slóðir í Vatns-
leysustrandarhreppi með Sess-
elju Guðmundsdóttur.
Verð 1.200 kr.
Kl. 13.00 Keilir. Skemmtileg
ganga frá Höskuldarvöllum.
Verð 1.200 kr. Brottför frá BSÍ,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Vinningaskrá
21. útdráttur 8. okt. 1997.
íbúðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
32073
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
5568
46222
52576
71988
Ferðavinningur
Kr. 50.000
3878 13000 25564 42695 47682 59626
4715 21381 29711 47422 50760 68954
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000
447 15673 24406 39773 45184 56168 65222 72751
724 15695 24424 40101 47086 56892 65777 72850
1160 15868 26829 40257 47104 57132 66006 72885
2067 17490 27464 41531 47805 57475 66988 73651
2559 18215 28950 41668 48374 59802 67038 73761
4810 19106 29397 41844 48859 60761 68753 75179
6373 19570 30471 42610 52128 61052 68864 75275
7628 20513 31739 43113 52935 61545 68977 77621
9002 21010 32346 44076 53989 62301 69717 78389
10156 21039 33426 44523 54545 62345 69969
10159 22336 34350 44873 54576 63271 70607
12487 23724 36114 44921 55792 64045 72145
12909 24331 36888 45050 55974 64120 72435
Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur )
508 11113 22345 31854 41154 52531 61661 71862
605 11362 22845 31863 42031 52561 61815 71959
606 11702 22915 31937 42785 52938 61843 72229
683 11985 23493 32692 43449 53194 62031 72573
698 12093 23992 33677 43523 53797 62104 72574
1413 12938 24641 33730 43647 54024 62665 73094
2232 13374 24960 34229 43940 54651 63037 73451
2336 13587 25060 34295 43974 54681 63222 73929
2768 13626 25141 34540 43983 54826 63555 75013
2866 14016 25258 34800 44274 55127 64539 75127
2901 15591 25743 35181 44728 55758 64627 75378
2930 15820 25903 35412 44890 55966 65106 75438
3050 16162 26061 36110 45402 56025 65691 76686
3422 16254 26400 36830 45492 56288 65835 76795
4617 16713 26788 37010 46094 56903 66099 76977
4872 17110 26818 37084 46124 57030 66311 77400
5082 17388 27091 37107 46360 57543 66553 78079
6152 17920 27159 37664 46509 58228 66908 78371
6518 18197 27192 37814 46967 58499 67058 78500
6774 18387 27215 38113 47640 58603 67158 78684
6787 18854 27917 38205 48332 59262 67241 78828
6876 19096 28220 38327 48420 59282 67362 79026
6917 19112 28738 38367 48425 59497 67895 79315
7634 19237 29076 38545 48549 59766 67924 79393
8053 20024 29348 38647 49789 59786 68716 79594
8740 20257 29496 39523 50407 59804 68949 79832
9102 21284 29838 39787 51208 59838 69391
9186 21396 29999 40003 51540 60331 70346
10008 21539 30915 40162 51648 60788 70726
10165 21656 31401 40445 51982 60936 70985
10304 21966 31553 40629 52039 61051 71128
10871 22224 31674 40805 52379 61421 71640
C Næsti útdráttur fcr fram 16. október 1997 >reiðsla vinninga hefst viku eftir útdrátt. Vinnings ber að vitja innan árs.
BRIDS
U m s j ó n
A r n ó r (i. R a g n a r s s o n
Bridsfélag Sauðárkróks
MÁNUDAGINN 29. september
hófst spilamennska hjá Bridsfélagi
Sauðárkróks með eins kvölds tví-
menningi. Efstu pör urðu:
Gunnar Þórðarson - Haukur Haraldsson 85
Ari Mai Arason - Birkir Jónsson 82
Jón Ö. Bemdsen - Ásgrimur Sigurbjörnsson 75
Laugardaginn 4. október var
haldið afmælismót Gunnars
Þórðarsonar með þátttöku sex
sveita og vann Gunnar mótið sann-
færandi ásamt félögum sínum,
þeim Hrólfi Hjaltasyni, Sigurði
Sverrissyni og Guðmundi Péturs-
syni. í mótslok var hann sæmdur
þeim heiðri, fyrstur manna, að
verða heiðursfélagi Bridsfélags
Sauðárkróks.
Mánudaginn 6. október var spii-
aður eins kvölds tvímenningur og
úrslit urðu þessi:
GunnarÞórðarson-JónÖ.Bemdsen 82
Ari Már Arason - Birkir Jónsson 82
Ásgrímur Sigurbj. - Bjami Brynjólfsson 79
Gunnar og Jón unnu á innbyrðis
viðureign og hefur Gunnar því,
unnið öll mót sem bridsfélagið heí-
ur haldið á þessu starfsári. Næstu
þijú kvöld á að spila KS Súrmjólk-
urtvímenning sem verður Baro-
meter með forgefnum spilum. Fyr-
irhugað er að spila rúbertubrids á
Kaffi Krók á hverjum fimmtudegi
í vetur og getur fólk sem vill læra
að spila mætt þangað og fengið
kennslu þar.
Norðurlandsmót í tvímenningi
Norðurlandsmót í tvímenningi
verður haldið laugardaginn 18.
október á Kaffi Krók. Spilaformið
verður 2 umferðir, Mitchel tví-
menningur. Keppnisjgald er 1500
kr. á spilara, þátttaka tilkynnist
Ásgrími Sigurbjörnssyni, hs.
453-5353, fax 453-6040, eða Jóni
Erni Berndsen í hf. 453-5319, vs.
453-5050, fax 453-6021 fyrir
fimmtudagskvöld 16. október.
Bridsdeild Barðstrendinga og
Bridsfélag kvenna
Nú stendur yfir Haustbarómeter
félaganna með þátttöku 36 para.
Þegar 17 umferðum er lokið er röð
efstu para eftirfarandi:
ÁmiMagnússon-EyjólfurMagnússon 176
Vilhjálmur Sigurðssonjr. - Steinberg Ríkh. 154
Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 134
Soffía Daníelsdóttir - Ragnheiður Tómasdóttir 107
Dúa Ólafsdóttir - Ólína Kjartansdóttir 92
Jón Stefánsson - Torfi Ásgeirsson 91
Besta skor 6. október sl.:
Árni Magnússon - Eyjólfur Magnússon 99
Erla Ellertsdóttir - Kristín Jónsdóttir 92
JónStefánsson-TorfiÁsgeirsson 79