Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.10.1997, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Heimsókn frá Tævan „VARAFORSETI Tævans velkominn." Þessi er yfirskrift forystugreinar DV 7. október sl. Þar segir m.a.: „Við höfum ekkert nema gott af því ríki að segja. Viðskipti landanna fara vaxandi og fylgja leikreglum. Við hæfi er, að Davíð Oddsson forsætisráðherra skuli sýna honum [Lli Tsjen] kurteisi og hitta hann að máli.“ Kína og umheimurinn DV segir m.a. í forystugrein: „Engin ríkisstjórn í heimin- um er eins hættuleg umhverfi sínu og Kínastjórn. Hún hefur ráðizt með vopnavaldi á öll nágrannaríki sín. Hún stundar ögrandi heræfingar á alþjóð- legum siglingaleiðum og lætur landgönguliða stíga á land á eyjum nágrannaríkjanna. Fyrsta verk Kínastjórnar eft- ir valdatökuna í Hong Kong var að taka kosningarétt af miklum meirihluta íbúanna og fela staðaryfirvöld fámennum hópi auðkýfinga, sem reka erindi Kínastjórnar. Þetta var í stíl annarra aðgerða Kínastjórnar gegn mannréttindum. Kínastjórn er sérstaklega uppsigað við mannréttindi og telur þau vera ógnun við vald sitt. Hún þverbrýtur alla fjöl- þjóðasamninga á því sviði, þótt hún hafi skrifað undir þá. Hún er ill og ómerkileg í senn. Hún varpar skugga á alla, sem nudda sér utan í hana.“ Hugsanlegar hefndaraðgerðir „SEM betur fer eru menn að byrja að átta sig á þessu. Kín- versk-íslenzka félagið sýndi nýlega sjálfstæði sitt með því að bjóða Dalai Lama til Is- lands, þótt það yrði til þess, að kínverska sendiráðið ryfi sam- skipti við félagið. Og nú hefur forsætisráðherra Islands skipt um stefnu. Eðlilegt framhald nýs skiln- ings á illu eðli Kínastjórnar er, að menn átti sig á, að ísienzkt sendiráð á ekki heima í Beijing, heldur í Tókýó, þar sem menn virða lög og reglur í viðskiptum eins og á öðrum sviðum og hafa reynzt vilja kaupa íslenzk- ar vörur dýru verði. Allir þeir, sem eiga um sárt að binda vegna yfirgangs dólg- anna í Beijing, eiga að vera okkar vinir. Þar á meðal er auðvitað fulltrúi ríkis, sem sæt- ir sífelldum ögrunum frá meg- inlandinu. Þess vegna er vara- forseti Tævans talinn velkom- inn gestur hér á landi. Hugsanlegar hefndarað- gerðir Kínasljórnar verða okk- ur seint eins þungar í skauti og uppbygging ótryggra við- skipta við Kína og fjárfestinga þar hefði orðið.“ APÓTEK SÖLARHRINGSÞJÓNUSTA a|)ótekanna: H4a- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri a|»ótek með kvöld- og helgarþjónustu, §já hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.____ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.____ APÓTEKIÐ LYFJA, Láginúla 5: Opiðalla daga kl. 9-22.______________________________ APÓTEKII) SKEIFAN, Skeifunni 8:Opiðmán. -fost. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKII) SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fbstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugai-daga kl. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka dnga kl. ,,9-19, laugardaga kl. 10-14.___________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212._ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunlíergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Simi 511-5070. Læknasimi 511-5071.___________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fid. 9-18.30, íostud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Uugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14: Sími 551-7234. laæknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s! o52-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.__ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550, opiðv.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. A[k>- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. , Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. v 555-6802._____________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Ajiótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid.,ogalmenna frídagakl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.____________________ SELFOSS: Selfoss Ai>ótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla dagakl. 10-22._________________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frfdaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. IJEKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú i Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHtS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 Ijeinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. IMeyðamúmerfyrlralltland-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- 'van sólarhringinn, Sr-625-1710 cða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖD eropin allan sðl- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. Á FALLA HJÁLP. Tekið er á móti Ijeiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um ski|»tilx>rð. UPPLÝSIIMGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._______ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þein-a í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynjyúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur S F'ossvogi, v.d. kl. 8-10, á gringufleild I^andspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustfiðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og róðgjöf kl. ___13 17 alla v/1. nema miðvikuf lag;i f síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFN ANEYTENDUR. Göngudeild I^mdspftalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi I\já hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- íg FlKNIEFNAMEÐFERDA- STÖDIN TEIGUR, H6kaK«tu 29. InnílÍKJflandi riH*ðfeið. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisrádgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- urog iidstanflendurallav.fi. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.JHafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokað á sunnud. „West-w em Union" hraðsendingaþjónusta með [>eninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Urænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugnvegú 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs, 562-3509._ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem Ixdttar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmí 552- 1500/996215. 0{>in þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf._______________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjÖf s. 562- 5744 og 552-5744._______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.____________________________ LEIDBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. f s. 568-5620. MIDSTÖD FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pösthólf 3307, 123 'Reykjavfk. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12bl Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er á mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.___________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudága kl. 17-18. Póstgíró 66900-8._______________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. i síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 562-5744.____________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 i tumheri>ergi Landakirkju í Vestmannæyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í safnaðartieimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 f safnaðarheimili Dómkirkjunnar, l^ækjargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND IIÚSMÆÐRA i Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi mcð sér ónæmisskfrteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvik. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 36. Neydarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstimi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN ’78: Uppi. og ráðgjöf s. 562-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavcgi 26, Skrif- stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðulxrgi, símatími áþriðjud.millikl. 18-20, sfmi 577-481 l.sfmsvari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavfkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með l>örn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.______ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. Ix>x 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624._____________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður tómum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum Iwmum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.__ UPPLÝSINGAMIDSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug- ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á fimmtudögum kl. 17.15.________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16s. 581-1817,bréfs. 581-1819,veitirforeldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fpáls alla óaKa. SJÚKRAHÚS KEYKJAVlKUR. FOSSVOGUR: Alla ilaga kl. 15-16 <« 19-20 og e. samkl. Á öldrunurlœkningaileild er frjáls heimsókn- artfmi e. samkl. Heimsóknartfmi l>amadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldru allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-röstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30 oge. samkl. LANDAKOT: Á öldmnarsviði er frjáls heimsóknar- tími. Móttiikufleild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tfma- pantanir f s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi:Frjálsheimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Efl- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VirilsstSð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: KJ. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20, SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagaki. 15-16 og 19-19.30.___________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátiðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahússinsogHeil- sugæslustöðvar Suðumesya er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúJcrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavald 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: I»kað yfir vetrartímann. Leið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa f síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN ISlGTÚNI:Oi)iða.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. kl. 9-21, fostud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn og safnið í Gerðulxírgi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Oj>ið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, föstud. ki. 10-16. FOLDASAFN, GrafarvogskirJyu, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15. BÓKABlLAR, s. 553-6270. ViðkomusUiðir víðs- vegar um lx>rgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl. 14-16._______________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: 0|)ið mán.-fcist. . 10-20. Opið lauffrl. 10-16 yfir vclrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannimrK 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fi>stu<l. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. J/.*sstofan op- in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17.___________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17 oge. samkl. S: 483-1504.______________________ BYGGÐASAFN HAFNARF4ARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13- 17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNID í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐÁSETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLA- BÓK ASAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið e. samkl. S. 482-2703.______________________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fnkirlyuvegi. Opið kl. 11-17 alladaga nema mánudaga, kafflstofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega ki. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17 til 1. septemlíer. Sfmi 553-2906. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seitjarnar- nesi. Fram í miðjan septemlxjr verður safnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13-17._____________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU .Reykja- víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl. 14- 16 oge. samkl. S. 567-9009. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 verður lokað í vetur vegna endumýjunar á sýning- um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630.________________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningai-salir Hvei-fisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____ NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI: lx>kað í vetur. Hægt er að opna fy rir hópa eflir sam- komulagi. Uppl. í síma 462-2983. NORRÆNA HÚSII). Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14- 17. Kaffistofun 9-17, 9-18 lauganl. 12-18 sunnud. Sýningarsalir 14-18 þriðju<l.-sunnud. PÓST- OG SlMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudagu 15- 18. Slmi 555-4321.__________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaöa- stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helgar kl. 13.30-16. I/>kað í <les. ogjanúar. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lauganl. og sunnud. frá kl. FRÉTTIR Opið hús hjá Bergmáli LÍKNAR- og vinafélagið Bergmál verður með opið hús í Hamrahlíð 17 nk. laugardag, 11. október. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 15. Erindi flytur Einar Þorsteinn Ásgeirsson. Söngur og góðar veit- ingar að venju. APOTEK QPIÐ ÖLL KVÖLD VIKUNNARTIL KL 21 00 HRINGBRAUT 119, VIÐJLHÚSIÐ. Opid allan sólarhringinn 7 daea vikunnar HÁALEITIS APÓTEK Háaleitisbraut 68, sími 581 2101. 13-17 og á öðrum timum eftir samkomulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.___________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- arskv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 19. desember. ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS: Opið þriðjucl., fimmtud., laugaixl. og sunnud. frá kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánu- dagatil föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla <laga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla <laBa kl. 11-17 til 15, sept. S: 462-4162, bréfs: 461 -2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla dapa kl. 10-17. Slmi 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR í REYKJ AVÍK:Sundhöllinopinkl. 7-22 a.v.d. um helgai’ frá 8-20. Opið f bað og heita jx>tta alla daga. Vesturiiæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, uni helgar kl. 8-20. Árbæjarlauger opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar fiá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fiist. 7-21. I^augd. ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARDABÆR: Sundlaugin opin má<I.-fi>st. 7-20.30. Laugd.ogsud. 8-17. Sölu hætthálftímafyrirlokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurijæjarlaug: Má<l.-föst. 7-21. Uugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafhai- Qarðar. Mád.-föst. 7-21. I«iugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN 1 GRINDAVlK: Opið alla virku dagakl.7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin máriud,- fiistud. kl. 7-21. l^augard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN I GARDI: Opin mán.-Kst. kl. 7-9 og 15.30-21. I^iugardaga <>g sunnudaga. kl. 10-17. S; 422-7300.___________________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. l^xuganl. ogsunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst. 7-20.30. I^augani. ogsunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin rnful.- fiisl. 7-21, laugf. og sud. 9-18. S; 431-2643._ BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helnurkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARIUIRINN. Garðurinneropinn ki. 10-17 alla<laganemamiðviku- dagu, en |>á er lokað. Kaffihúsið opið ú sama tíma. SORPA SKRIFSTOFA SORPUeropinkl.8.20 16.15. Kml- urvinnslustiiðvar eru opnar a.<l. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á sU'>rhátíðum. Að auki vei'ðu Ánanaust, t5alúal>æl• og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.