Morgunblaðið - 10.10.1997, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 10.10.1997, Qupperneq 50
'50 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ (m WOÐLEIKHUSB sími 551 1200 Stíra tíilil kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU — Bock/Stein/Harnick I kvöld örfá saeti laus — lau. 18/10 örfá sæti laus — lau. 25/10 — sun. 26/10 — fös. 31/10. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 8. sýn. á morgun lau. uppselt — 9. sýn. sun. 12/10 örfá sæti laus — 10. sýn. fös. 17/10 nokkur sæti laus ■ 11. sýn. sun. 19/10 — 12. sýn. fim. 23/10 — 13. sýn. fös. 24/10. „KVÖLDSTUND MEÐ GHITU NÖRBY" - dagskrá í tali og tónum Fiytjendur: Ghita Nörby, Svend Skipper, Jan zum Vohrde og Mads Vinding. Mán. 20/10 kl. 20, aðeins í þetta eina sinn. Litta st/idii kt. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Mið. 15/10 uppselt - fim. 16/10 uppselt - lau. 18/10 uppselt — lau. 25/10 uppselt — sun. 26/10 uppselL Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. feSfS I ^asIáBnki BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 A eftir Frank Baum/John Kane Frumsýning sun. 12/10, uppselt lau. 18/10, fáein sæti laus sun. 19/10, uppselt sun. 26/10, laus sæti. Stóra svið kl. 20:00: toLSúfa ÍÍF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. lau. 11/10, uppselt fös. 17/10, laus sæti. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Lau. 11/10, fös. 17/10. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: Uf í kvöld 10/10, kl. 20.00, uppselt og kl. 23.15, örfá sæti laus, sun. 12/10, kl. 20.00, örfá sæti laus, fös. 17/10, kl. 23.15, laus sæti, lau. 18/10, kl. 20.00, uppselt. Miöasala Borgarleikhússins er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greidslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 ÚTSENOING sun. 19. okt. kl. 20 J sun. 12. okt. kl. 14 uppselt sun. 19.10 kl. 14 örfá sæti laus sun. 26.10 kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi lau. 11.10. kl.23.30 uppselt fim. 16.10 kl. 20 örfá sæti laus lau. 25.10 kl. 23.30 örfá sæti laus Ath. aöeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi Z Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 Leikfélag Akureyrar HARTIBAK eftir Jökul Jakobsson á RENNIVERKSTÆÐINU Frumsýnt 10/10 kl. 20.30, uppselt — 2. sýn. 11/10, uppselt — 3. sýn. 17/10 — 4. sýn. 18/10, örfá sæti laus. Ljúfar stundir í leikhúsinu. Korta- og miðasala í fullum gangi, s. 462 1400 Draumsolir vekja mig Leiksýning eftir Þórarinn Eyfjörð unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar Lcikarar: Ása Hlin Svavarsdottir, llarpa Arnardottir, Alina Guðmundsdottir. Þorsteinn Bachmann, Valgeir Skagfjörð. Ilinrik Ólafsson. Þröstur Guðbjartsson, Skúli Gautason og Jón St. Kristjansson • Harmonikkuleikari: Tatu Kantomaa Höfundur tónlistar: Hjálmar H. Ragnarsson • Leikmynd og lysing: ligill Ingibergsson Buningar: Linda Björg Árnadóttir • Hárgreiðsla og förðun: Ásia Hafþórsdóttir Handrit og leikstjórn: Þórarinn Eyfjörð ^ Frums. lau. u. okt. kl. 17:00 uppseit 2. sýn. sun. i2.okt. kl.20:00 uppselt 3. sýn. lau. i8.okt. kl.20:00 Laus sæti Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu, Vesturgötu 11, Hafnarfirði FJölbreyttur matseðill | og úrvals veitlngar fyrir og eftir sýningu Strandgötu 30 • 565 5614 % Miðapantanir i síma 555 0353 Menningarmiðstöðin Gerðuberg7 sími 5674070 B fÐU IÍL INN sýnir: „í Dúskalandr’og “ B i/T»/T»-b a/T»nrTM laugardaginn 11. sept. og sunnudaginn 12.sept. kl.14.00. Miðaverð er kr. 500.- Einnig veröa brúður til sýnis og börnunum gefstj kostur á að byggja umhverfislistaverk í tilefni af síðustu sýningarhelgi „Að skapa í og með náttúrunni" FÓLK í FRÉTTUM Fallvölt frægð ►ALICIA Silverstone er undir álagi um þessar mundir. Leikkonan, sem sló í gegn í gamanmyndinni „Clue- less“ eftir að hafa vakið athygli í myndinni „The Crush“ og í tónlist- armyndböndum Aerosmith ásamt Liv Tyler, virðist ekki ætla að halda athygli biögesta. Hún vakti litla lukku sem aukaleikari í „Batman & Robin“ í sumar og nýjasta mynd hennar „Excess Baggage“ hefur hlotið dræma aðsókn í Banda- rtkjunum. Yfirmenn hjá Col- umbia Pictures eru því orðnir ansi stressaðir og farnir að velta því fyrir sér hvort íjárfesting þeirra í Silverstone eigi ekki eftir að borga sig. Þegar Sil- verstone sló í gegn árið 1995 gerði hún samning við Col- umbia þar sem fyr- irtækið bauð henni 10 milljónir Bandaríkjadoll- ara fyrir að gera tvær kvikmyndir undir þeirra merki. Columbia ætlar ekki afskrifa Sil- verstone alveg strax heldur láta reyna á hæfileika hennar til þess að draga fólk í bíó í annarri mynd eins og til stóð. Innanbúðarmenn í Hollywood segja að þessi góð- mennska peningamannanna stjórn- ist mest af því að yfirmenn Col- umbia óttast að ef þeir hendi Silver- stone út þá geti það eyðilagt orð- spor þeirra. Senuþjófurinn Rupert Everett ý! ►RUPERT Everett hefur skotist upp á stjðrnumhimin- inn með leik sínum í myndinni „My Best Friends Wedd- ing“ sem Julia Roberts leikur aðalhlutverkið í. Hann liefur hvarvetna fengið frábæra dóma fyrir túlkun sfna á hommanum George og þykir stela athyglinni frá aðal- leikurunum. Everett er 38 ára ganiall og hefur leikið t ntörgum niyndum síðustu 13 ár. Hann er ntikill dýravin- ur og fer lítið án félaga síns Mo sem er svartur La- brador. Að sögn Everetts hafði leikstjórinn PJ Hogan ekki áhuga á því að hafa hann í myndinni og sjálfur hafi hann verið í vafa. „Mér fannst eins og þetta væri upp- hafið að endinum fyrir tnig sem leikara. Þetta var minnsta hlutverk sem ég hafði nokkru sinni leikið,“ sagði Everett. Sá orðrómur gekk um að Everett og Juliu Roberts kærni ekki vel saman. Hann segir að þau hafi fyrst hist í leikprufu í París og ekki komið vel sam- an. Því næst léku þau saman í ntyndinni „Pret-A-Port- er“ og kom ekki heldur vel santan. í þessari ntynd hafi þeint hins vegar komið ntjög vel saman frá fyrsta töku- degi. Rupert Everett er samkynhneigður og hefur ófeintinn viðurkennt að hafa selt bltðu sína fyrr á árum og sagði víst eitt sinn að leikarar væru í raun hórur. Hann segist enn þeirrar skoðunar að allir séu til sölu og segist bera meiri virðingu fyrir fyrirsætum en leikurum. Fyrirsæt- urnar séu ekki stanslaust að þykjast vera eitthvað annað en þær eru með því að lesa Dostojevsky í vinnuhléunt. Hann hefur sjálfur starfað sem fyrirsæta því fyrir tveimur árum var honum boðið starf hjá Yves St. Laurent. Everett hefur skrifað bók og segist í upphafi ltafa vilj- að skrifa handrit handa sjálfum sér sem varð að bók. Hann býr í New York og segist sakna heimalandsins Englands en því miður þyrfti Mo að vera sex mánuði í sóttkví ef Everett tæki upp á þvr ja aftur þangað. heilhrf i'r!' '‘kki RUPERT Everett með besta félaga sinúin Mo í New York þar sem þeir vinit ■ búa. I kvöld fös. 10. okt. kl. 20 uppselt j í kvöld fös. 10.10 kl. 23.15 örfá sæti lausj Sun. 12.10 kl. 20 örfá sæti laus Fös. 17.10 kl. 23.15 laus sæti Lau. 18.10 kl. 20 uppselt „Snilldarlegir kómískír taktar leikaranna. Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) „Þama er loksins kominn sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.) ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS í MAT EÐA DRYKK LIFANDITÓNLIST ÓLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN - á góðri stund Ástarsaga kl. 20, sun.12/10 kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600, SKEMMTIHUSH) LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI í SKEMMTIHÚSINU Mán. 13. okt. kl. 20 Örfá sæti faus Fös. 24. okt. kl. 23.30 Örfá sæti laus Ipff, frisTnSnti "IKir mmm Þrlréttuð Veðmáls- máltiö á 1800 kr. Afsláttur af akstri á Veðmáliö. MÖGULEIKHÚSIÐ ÁSTARSAGA ÚR FJÖLLUNUM Sun. 12. okt. kl. 15.00. Aðeins þessi eina sýning.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.