Morgunblaðið - 10.10.1997, Side 51

Morgunblaðið - 10.10.1997, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 5]U FÓLK í FRÉTTUM ÍSLENSKA ÓPERAN SÍITIÍ 551 1475 MYNDBOND Konur í vanda í hættu heima (Home Invasion)_____ Spcnnumynd ★ 'A Framleiðandi: Daniel Schneider. Leikstjóri: David S. Jackson. Hand- ritshöfundur: Michael Braverman. Kvikmyndataka: Timothy Eaton. Tónlist: Patrick Williams. Aðalhlut- verk: Veronica Hamel, Bonnie Root og Joe Ivy. 92 mín. Bandaríkin. Colombia Tristar/Skífan 1997. Út- gáfudagur: 8. október 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. RÍK kona er að koma heim til sín þegar þrír glæpa- menn ráðast á hana. Ránið fer úr böndunum og þeir taka konuna, dótt- ur og nokkrar vin- konur hennar í gíslingu á heimili konunnar. Þetta er ágæt- lega gerð sjón- varpsmynd. Leikurinn og tæknileg vinnsla er í meðallagi. Verst er að handritið er mjög þreytt og ófrum- legt. Alla myndina eru glæpamenn- irnir með þessar konur í gíslingu og ekkert gerist fyrir utan húsið né innan sem talist getur áhugavert. Endirinn er ágætur miðað við það sem á undan er gengið. Hildur Loftsdóttir íþyngj- andi and- rúmsloft Hættulegt umhverfi (Livingin peril)_________ Spcnnumynd ★ ★ 'A Framleiðandi: Talaat Captan. Leik- sljóri: Jack Ersgard. Handritshöf- undur: Patrick, Jesper og Jack Ersgard. Kvikmyndataka: Ross Berryman. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Dean Stockwell og James Belushi. 90 mín. Bandaríkin. Green Com- munications/Stjörnubíó 1997. Út- gáfudagur: 8. október 1997. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. UNGUR arkitekt sem Rob Lowe leikur, hefur feng- ið gott verkefni í Hollywood. Strax á leiðinni til L.A. byija vandræðin, og ekki minnka þau eftir að hann er búinn að leigja sér íbúð, en furðu- legasta fólk virðist búa í húsinu. Þrátt fyrir góða leikara er hér engin stórmynd á ferð. En hún er ansi sérstök og það gerir hana þess virði að horfa á hana. Andrúmsloftið og stemmningin eru öðruvísi en maður á að venjast, næstum draumkennd. Það gerir það erfitt fyrir að segja til um hvort ungi maðurinn er með ofsóknarbijál- æði eða hvort allt þetta ótrúlega leiðilega og uppáþrengjandi fólk sem umkringir hann er í raun eins og hann sér það. Á tímabili verður and- rúmsloftið býsna íþyngjandi og tekur vægast sagt á taugarnar. Leikaraval er skemmtilegt og á það við um þekkta sem óþekkta leik- ara, og eru persónur myndarinnar ansi skrautlegar. Það er helst að hlutverk hins stórgóða leikara Dean Stockwells sé helst til ekki nógu vel skrifað en það kemur þó ekki of mikið að sök. JAPANSKUR fjöllistamaður í þjóðbúningi sýnir listir sínar með bolta og tvo trommukjuða á fréttamanna- fundi í Miinchen. Tilefnið var sýn- ing Andres Hell- ers „Yume“ eða Draumar sem var frumsýnd í gær og verður sett upp í 26 borgum Evrópu. COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart. Frumsýning föstudaginn 10. okt. uppselt, hátíðarsýning laugardaginn 11. okt., 3. sýn. fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. sœtir só*far* HÚSGAGNALAGERINN • Smiðjuvegi 9 • Simi 564 1475* EÍN - ÖNMUR EFTIR Nú höfum við kynt vel undir nýjum potti sem fjöldi glæsilegra vinninga verður dreginn úr vikulega. Ef þú færð ekki vinning á þrennuna þína, skattu merkja hana og setja í pottinn. Þú gætir unnið Toyota Corolla, More tölvu, utanlandsferð, hljómflutningstæki, fjallahjól eða EINFALDLEGA MILUÓN. Morgunblaðið birtir nöfn vinningshafa á hverjum föstudegi. 4 4 UflVAL-UTSYN T ÞESSARi VIKU VANN JÚLÍUS BORGARFERG FVRIR TVO. BORGARFERfllR VERÐA OREGNAfi ÚT VIKULE6A. BORGARFERÐ MEÐ ÚRVALI-ÚTSÝH Júlíus Árnason. Eyrargötu 3.580 Siglufirði BOLUR FRÁ X-TRA BÚÐINNI Davfð Batdursson. DrangavöUum (. 230 KeDavik EL'n Eva Grimsdóttir, Kleppsvegi 84,104 Reykjavfk Gígja Jóhannesdótdr. Hrisateig 21.105 Reykjavik Sigriöur R. Hilmarsd.. UnufeUi 23.111 Raykjavlk Steingrimur Ölason. Skeljatanga 39.270 MosfeUsbæ Etvar Ótafsson. Austurkoti. 190 Vogum Krisínn Breiðfiörð. Fremristekk 11.109 Reykjavik Jenný 6. Hannesd.. Kartagötu 1.105 Reykjavfk Haukur Valdimarsson. Brekkutúni 14.200 Kópavogi Jessica Thomasdúttir. Gullengi 23.112 Raykjavik Rakel Ösp. Lækjasmára 64.200 Kópavogi BÍÓMIÐAR- FYRIRTV0 Júb'a Olsen. Birkiteig 4.230 Keftavik Ásdis Guðmundsdóttir. Giljaseli 4.109 Reykjavik Guðmundur H. Hákonarson. Vesturtrraut 4.230 Kellavfk Friðrika Gestsdóttir. Gilsbakkavegi 3.400 Akureyri Birna Fjóla Valdimarsdóttir. Rauðagerði 35.108 Rvk Bergþóra Óskarsdóttir. Kleppsvegi 132.104 Reykjavik Herta María Tómasdóttir. Dalbakka 3.710 Seyðisfirði Oddbjörg Júliusdóttir. Brekkubyggð 39.210 Garðabæ Jóna M. Jónsdóttir. TorfufeUi 44.111 Reykjavik Kart H. Sigurðsson. Hreunbs 194.110 Reykjavfk Halldór K Haratdsson. Suðurgötu 80.300 Akranesi Díana Amardóttir. MeUiotti ö. 220 Hafnarfirði Máni Dagsson, Útgarði 6.700 Egilsstöðum Sæmundur Sigurðsson. Baugstjöm 4. Setfossi Fanney Gunnarsdóttir. Skeggjagötu 21 Anna M. Svavarsd.. Átfbötsvegi 4.200 Kópavogi Bfa HUn Pétursd.. Sitfurteig 2.105 Reykjavík Amar H. Ómarss.. FlúðaseU 72.109 Reykjavík Siguröur A. Hanncss.. Hagamel51.107 Reykjavík Þórdts Þórótfsdóttir. Brávallagötu 14.101 Reykjavik Ingveldur Stefánsdóttir. Þinghólsbr. 45.200 Kópavogi m: HASKÓLABIO ■bhbhmmmhbhbí Hildur Loftsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.