Morgunblaðið - 10.10.1997, Síða 56

Morgunblaðið - 10.10.1997, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ —HW # # # # UÁSKÓLABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, sími 552 2140 Þeir einu sem trúa honum eru þeir sem vilja hann feigan! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. ana ■=0^«. Sýnd kl. 4.45, FACE/OFFð og 11.25. a,K Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05 B.i 12 rt' Addicted ™ Love Sýnd kl. 9. T sU. ihpkrfnlin^ sýnd ki. 5. mmmmmM með «• « vif w w M 3 st iti f * I rn * i I I BabyJon“ stökkif ^Um' NH: I Bandartlgunun, ^e,nt 1 í»«'ðj / sem kenS á íis ' *?ustu vii I Bo'> Dyja a yfír sc | Mi„d“o/ef bad? 'tíUnda f -SJowTraiííf tyrstaP,ate st^vik„a„nar™Í|if náði^ 1 Sveifa*;;,“stanum. aftur efsta sSti'jf," LeAnn Ri ftún seldist í j 7c f?1181 með Pi „Evolution“ fell , !!U‘Sl,nd emt« tökum. annað sæti li »Tattoo Yon“ r...: - . naði efsta sæti • arinu 198l sætl vmsæJdajigtang '<93önk A HLJÓMSVEITIN i PPPönk sendi ný- lega frá sér geisla- diskinn PP.ep en þar er að finna lagið Svitaíita. Allir text- '• ^ arnir á disknum eru samdir af 18 ára söngkonu hljóm- m J ’ sveitarinnar, Lauf- eyju Elíasdóttur. Hún var beðin um f-V) að skrifa textann niður á blað og segja frá tildrögum • _J nahs ög fiieiningu. l_ , „Textinn varð bara til á æfingu. r _ Það er ekkert merkilegra en það. C M V Þetta var bara spuni,“ sagði Lauf- ey- - Varð hann til í einni bunu? „Viðlagið kom eiginlega strax og hugmyndin að þessu.“ - Hvað er svitafita? „Maðurinn er svo feitur og konan er svo sveitt.“ - Um hvað fjallar textinn ? „Þetta er stelpa sem á kærasta sem er feitur og hann er það feit- ur að hún kemst varla neitt. Svo ákveðWjhún að fara í líkamsrækt til að styrkja sig og geta hent honum til hliðar. Já. Þetta eru aðalatriðin.“ - Er einhver fyrirmynd að textanum? „Ég get nú ekki sagt það. Þetta var bara hugdetta en ekki einhver sem ég hafði í huga. Ég verð bara stundum þannig að ég fer allt í einu inn í sjálfan mig einhvern veginn. Ég veit ekki hvernig ég á að lýsa því.“ - Eru allir textarnir samdir á æfingryneð spuna? Já, eiginlega. Nema Kúreka- búgí, hann varð til úti í útlönd- um.“ - Sestu þá aldrei niður til að skrifa texta? „Stundum en oftast ekki. Kannski verður það þannig með tímanum." Svitafíta Eg og þú við erum eitt. Sama sem tvö. Því þú ert svo ógeðslega feitur og ég er svo ógeðslega sveitt og þreytt á þér því þegar ég þarf að komast framúr á nóttunni til þess að fara á klósettið þá tekur það korter fyrir þig að drullast upp úr rúminu og leggjast utan í vegg. Þegar þú ert mér nær þá sé ég allt í fellingum. Þegar þú ert mér fjær bá verríur allt «vn rosaleera r - • ----•' - bjart. Loksins framúr pá'fer ég fram í eldhús og panta mér tíma hjá lík- amsræktarþjálfara svo ég geti orðið svolítið sterk. Þá þarf ég ekki alltaf að bíða í korter til þess að komast framúr og líklegast mun ég bara geta lyft þér upp íloft. Þegar þú ert mér nær þá sé égallt ífellingum. Þegar þú ert mér fjær þá verður allt svo rosalega bjart. þegar kemst eg Stones 0, Dylan me< Morgunblaðið/Ásdís LAUFEY Elíasdóttir á sviði með hljómsveitinni PPPönk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.