Morgunblaðið - 11.10.1997, Page 8

Morgunblaðið - 11.10.1997, Page 8
8 E SUNNUDAGUR12. OKTÓBER1997 MORGUNBLAÐIÐ Lancia Y LS 1.180.000 kr. 160 km/klst 13,3 sek 14,3 kg/ha 6,41 LANCIA Y hefur nú náð hingað á ný og er orðin mikil breyting á bílnum sem kalla mætti nú lúxussmábíl enda er hann mjög vel búinn af smábíl að vera. Meðal staðal- búnaðar er vökvastýri, hemlalæsivörn, tveir líknarbelgir, rafmagn í rúðum og útihitamælir auk annars. Bílnum fylgir átta ára ryðvarnarábyrgð á gegnumtæringu. • Vél: 1,2 lítrar, 8 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 60 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 98 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 373/169/144 sm, 860 kg. • Eyðsla: 6,4 I blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ. Nissan Micra GX 1,3 1.089.000 kr. 170 km/klst 12 sek 10,92 kg/ho 6,11 NISSAN Micra LX kom fyrst á markaðinn árið 1993 og er 1998 árgerðin þriðja kynslóðin, en bíllinn var kosinn bíll ársins í Evrópu 1993. Nýju bílarnir eru af GX gerð en meira er í þá borið en áður hefur verið. Nú eru allir bíl- arnir með samlæstum hurðum. Bílbelti eru í aftursætum, sérstaklega hönnuð með börn og barnabílstóla í huga. Þrennra dyra bíllinn kostar 1.182.000 sjálfskiptur. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 76 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 103 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 369/158/143 sm. 830 kg. • Eyðsla: 6,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. Nissan Micra GX 1,3 1.127.000 kr. 170 km/klst 12 sek 10,92 kg/ha 6,11 NISSAN Micra LX kom fyrst á markaðinn árið 1993 og er 1998 árgerðin þriðja kynslóðin, en bíllinn var kosinn bíll ársins í Evrópu 1993. Nýju bílarnir eru af GX gerð en meira er í þá borið en áður hefur verið. Nú eru allir bíl- arnir með samlæstum hurðum. Bílbelti eru í aftursætum, sérstaklega hönnuð með börn og barnabtlstóla í huga. Fimm dyra bíllinn kostar 1.219.000 sjálfskiptur. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 76 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 103 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 369/158/143 sm, 830 kg. • Eyðsla: 6,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. Opel Astra 1,4 3d 1.195.000 kr. 160 km/klst 16,5 sek ll,44 kg/ha 7,01 OPEL Astra er með mest seldu bílum á landinu og er fá- anlegur í ýmsum gerðum og verðflokkum. Hann er með þægilega og slaglanga fjöðrun og meðal búnaðar má nefna vökvastýri, samlæsingar, útvarp, fjóra höfuðpúða og fleira. Til er einnig fimm dyra útgáfa sem kostar 1.259.000 kr. og langbakur sem hefur mikið farangurs- rými kostar 1.310.000 kr. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 60 hö við 5.200 snúninga á mínútu. • Tog: 103 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 405/169/141 sm. 980 kg. • Eyðsla: 7,0 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. Opel Corsa 1,0 1.030.000 kr. 145 km/klst 20 sek 19,11 kg/ha 7,l I OPEL Corsa kom með breyttu útliti með 1998 árgerð- inni. Meðal breytinga eru nýir stuðarar, nýtt grill, meiri hljóðeinangrun og þrír höfuðpúðar eru í aftursætum. Þá er bíllinn með útvarpi og segulbandi. Nú er í fyrsta sinn boðin ný Ecotec vél, þriggja strokka og 54 hestafla. Einnig er í þessari gerð sérstakt aflstýri, rafmagnsdrifið og er létt og nákvæmt. • Vél: 1,0 lítrar, 3 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 54 hö við 4.600 snúninga á mínútu. • Tog: 88 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 373/161/142 sm. 860 kg. • Eyðsla: 7,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. Opel Corsa 1,0 1.070.000 kr. 145km/klst 20sek I9,ll kg/ha 7,l I OPEL Corsa kom með breyttu útliti með 1998 árgerðinni en hann er einnig fáanlegur fimm dyra. Meðal breytinga eru nýir stuðarar, nýtt grill, meiri hljóðeinangrun og þrír höfuðpúðar eru í aftursætum. Einnig er í bílnum útvarp og segulband. Nú er í fyrsta sinn boðin ný Ecotec vél, þriggja strokka og 54 hestafla. Einnig er í þessari gerð sérstakt aflstýri, rafmagnsdrifið og er létt og nákvæmt. • Vél: 1,0 lítrar, 3 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 54 hö við 4.600 snúninga á mínútu. • Tog: 88 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 373/161/142 sm. 860 kg. • Eyðsla: 7,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. 145 km/klst 20 sek I9,ll kg/ha 6,71 OPEL Corsa 1,2 er sá ódýrasti í Corsa-línunni. Hann er heldur minna búinn en sá með 1,0 lítra vélinni, er m.a. ekki með vökvastýri. Hann er góður kostur fyrir þá sem vilja einfaldan og öruggan bíl. Meðal búnaðar er hæðar- stilling á ökumannssæti, útvarp og segulband og litað gler. Þessi gerð er einnig fáanleg fimm dyra og kostar þá 1.030.000 kr. • Vél: 1,2 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 45 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 86 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 373/161/142 sm. 865 kg. • Eyðsla: 6,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. OPEL Corsa 1,4 er aflmikill og sparneytinn með ágætu innanrými. Hátt er undir lægsta punkt, bíllinn er hljóðlát- ur og með slaglanga fjöðrun. Meðal búnaðar eru vökva- stýri, samlæsingar, fimm höfuðpúðar, hæðarstilling á ökumannssæti, útvarp og segulband og litað gler. Þessi gerð er einnig fáanleg með sjálfskiptingu sem útbúin er spyrnu- og sparnaðarstillingu og spólvörn og kostar þá 1.260.000 kr. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 60 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 106 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 373/161/142 sm. 875 kg. • Eyðsla: 6,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. 155 km/klst 15,9 sek I9,ll kg/hc 6,81 OPEL Corsa 1,4 er einnig fimm dyra en þetta er aflmikill og sparneytinn bíll með ágætu innanrými. Meðal búnað- ar eru vökvastýri, samlæsingar, fimm höfuðpúðar, hæð- arstilling á ökumannssæti, útvarp og segulband og litað gler. Þessi gerð er einnig fáanleg með sjálfskiptingu sem útbúin er spyrnu- og sparnaðarstillingu og spól- vörn og kostar þá 1.289.000 kr. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 60 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 106 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 373/161/142 sm. 875 kg. • Eyðsla: 6,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.