Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 18

Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 18
18 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Nissan Almera LX 1.4 3 d 1.285.000 kr. Nissan Almera SLX 1.6 4 d 1.492.000 kr. 185 km/klst 10,2 sek 9,16 kg/ha ?,? I 172 km/klst 12,6 sek ll,95 kg/ha 6,61 180 km/klst llsek 10,4 kg/ha 7,41 MITSUBISHI Lancer skutbíllinn er orðinn það þekktur hér á landi að varla þarf að kynna hann. Hér er á ferðinni vel búin bifreið með 1,6 lítra vél sem gefur 113 hestöfl. Árgerð 1998 af Lancer skutbílnum er eins og hann var nema hvað nú eru öryggispúðar fyrir ökumann og far- þega staðlaður búnaður. Vindskeið, rafdrifnar rúðuvind- ur, rafhitun í sætum er meðal þess sem fylgir í kaupum á Lancer. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 113 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 137 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 427/169/142 sm. 1035 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Llmboð: Hekla hf., Reykjavík. NISSAN Almera var fyrst kynntur árið 1995. Almera er með fjölliðafjöðrun sem gefur aukið veggrip og bætir aksturseiginleika. Styrktarbitar eru í hurðum og annar öryggisbúnaður er krumpusvæði og stýrisslá. Einnig er fáanleg 1.6 SR þriggja dyra útfærsla sem er betur búin og kostar 1.539.000 kr. og einnig 2.0 I GTi sem kostar 2.055.000 kr. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 87 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 116 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 432/169/139 sm. 1.040 kg. • Eyðsla: 6,6 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Töivustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. NISSAN Almera fernra dyra SLX er með 1,6 I vél, 100 hestafla. Þetta er rúmgóður fjölskyldubíll og ágætlega búinn, þ.e. rafdrifnar rúður og speglar, líknarbelgir o.fl. Styrktarbitar eru í hurðum og annar öryggisbúnaður er krumpusvæði og stýrisslá. Almera er með fjölliðafjöðrun sem gefur aukið veggrip og bætir aksturseiginleika. Sjálfskiptur kostar bíllinn 1.543.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 100 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 135 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 432/169/139 sm. 1.040 kg. • Eyðsla: 7,4 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. 180 km/klst llsek 10,4 kg/ha 7,41 NISSAN Almera er einnig fáanlegur sem fimm dyra hlað- bakur og kostar hann jafnmikið og fernra dyra bíllinn. Þetta er rúmgóður fjölskyldubíll og ágætlega búinn, m.a. með 2 líknarbelgjum, rafdrifnum rúðum og spegl- um o.fl. Styrktarbitar eru í hurðum. Almera er með fjöl- liðafjöðrun sem gefur aukið veggrip og bætir akst- urseiginleika. Sjálfskiptur kostar hann 1.543.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 100 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 135 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 432/169/139 sm. 1.040 kg. • Eyðsla: 7,4 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. OPEL Astra þrennra hurða stallbakur er ein allmargra gerða Astra með 1,6 lítra vél. Opel Astra Family er eins og aðrir Astra bílar með vökvastýri, samlæsingar, út- varpi og segulbandi með 6 hátölurum. Þessi útgáfa fæst einnig með sjálfskiptingu með spólvörn, sparnaðar- og sportstillingu og kostar hún 1.490.000 kr. Fimm hurða útgáfan kostar 1.439.000 og 1.534.000 sé hún tekin með sjálfskiptingu. • Vél: 1,6 I, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 101 hö við 6.200 snúninga. • Tog: 148 Nm við 3.500 snúninga. • Mál og þyngd: 405/169/141 sm. 1.070 kg. • Eyðsla: 7,2 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. Opel Astra GL 1,7 dísil Ib 1.459.000 kr. ASTRA langbakur með dísilvél gæti verið valkostur fyrir þá sem þurfa að aka mjög mikið. Bíllinn eyðir aðeins 5,9 I á hundraðið og má því teljast nokkuð sparneytinn. Um er að ræða dísilvél með forþjöppu og hefur hún skemmtilegt vinnslusvið og er hljóðlát. Bíllinn er búinn vökvastýri, útvarpi og segulbandi, samlæsingum og lit- uðu gleri. • Vél: 1,7 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 68 hö við 4.500 snúninga á mínútu. • Tog: 132 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 427/169/147 sm. 1.130 kg. • Eyðsla: 6,2 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. > > i i ; i i ; í ! Opel Astra Family 1,6 1.459.000 kr. 185 km/klst ll,5sek 10,99 kg/ha 7,21 OPEL Astra fjögurra hurða stallbakur er með 500 lítra farangursrými og er mögulegt að stækka það í 1.200 lítra með því að fella niður aftursætin. Opel Astra Family er eins og aðrir Astra bílar með vökvastýri, samlæsing- ar, útvarpi og segulbandi með 6 hátölurum. Þessi útgáfa fæst einnig með sjálfskiptingu með spólvörn, sparnað- ar- og sportstillingu og kostar hún 1.554.000 kr. • Vél: 1,6 I, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 101 hö við 6.200 snúninga. • Tog: 148 Nm við 3.500 snúninga. • Mál og þyngd: 424/169/141 sm. 1.100 kg. • Hleðslurými: 360-1.200 lítrar. • Eyðsla: 7,2 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavik. Opel Astra Family 1,6 Ib 1.490.000 kr. 160 km/klst 16,5 sek 16,39 kg/ha 7,21 OPEL Astra langbakur er einn mest seldi langbakurinn í Evrópu um þessar mundir. Flutningarýmið er 500 til 1.630 lítrar. Hér er skemmtilegur og fjölhæfur bíll á ferð- inni. Astra Family er með samlita stuðara og kastara í framstuðara. Þessi gerð er einnig fáanleg með sjálf- skiptingu með spyrnu- og sparnaðarstillingu auk spól- varnar og kostar þannig 1.585.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 101 hö við 6.200 snúninga á mínútu. • Tog: 148 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 427/169/147 sm. 1.100 kg. • Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. PEUGEOT 306 með 1,6 lítra vélinni skilar 90 hestöflum og er sportlegur í akstri. Bíllinn er framhjóladrifinn eins og aðrir í 306 línunni. Fjögurra dyra bíllinn er með 463 I farangursrými. Einnig er hann fáanlegur 5 dyra og í langbaksútfærslu. Reyndar bjóða Peugeot verksmiðj- urnar upp á 16 mismunandi útfærslur af 306 bílnum. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 135 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 403/169/138 sm. 1.145 kg. • Eyðsla: 7,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Jöfur hf., KÓBAVOGUR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.