Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 E 1S Okutækja- tryggingar HÉR á eftir er stutt kynning á þeim tryggingum sem falla undir ökutækjatryggingar en fyllri upplýsingar fá bíleigendur með því að kynna sér tryggingaskil- tnálana. Vátryggingafélögin bjóða upp á svipaða skilmála í ökutækjatryggingum en það borgar sig að kanna iðgjöldin því samfara aukinni samkeppni er boðið upp á margbreytileg verð. Lögboðnar tryggingar Skyldutryggingar allra bif- reiðaeigenda eru tvær, ábyrgðar- trygging og slysatrygging öku- ntanns og eiganda (SOE). Ábyrgðartrygging bætir lík- ams- og munaljón sem vátrygg- ingataki ber ábyrgð á, það er bætir það tjón setn bíll í órétti veldur öðrum. Ábyrgðartrygg- ingin bætir ekki skaða á öku- tnanni eða eiganda sem farþega né þann skaða sem verður á öku- tæki tjónvalds. Iðgjöld ábyrgðar- tryggingarinnar ráðast af aldri, reynslu og ferli tryggingartaka. Þannig greiða yngstu ökumenn- irnir í flestum tilvikum hærra grunniðgjald en þeir sem komnir eru yfir 25 ára aldur og þeir sem eru 30 ára og eldri njóta hag- stæðustu iðgjaldanna. Stöðug þróuní búnuði fyrir verkstæðin HÁTT í 300 bílaverkstæði eru starfandi í landinu og jafnvel tals- vert fleiri ef einyrkjar eru taldir með sem vinna kannski við annað meðfram. Verkstæði og smiðjur sem þjóna bílum þurfa á marg- háttuðum tækjabúnaði að halda og einn þeirra aðila sem útvegað get- ur slík tæki er Olíufélagið. Jón Guðmar Hauksson sölufulltrúi á markaðssviði sér um þennan þátt í starfi Olíufélagsins. „Olíufélagið hefur mikið til ver- ið allsráðandi í sölu á bílalyftum síðustu 15 árin,“ segir Jón Guð- mar. „Við bjóðum mikið úrval, allt frá tveggja pósta fólksbílalyftum uppí stórar 38 tonna trukkalyftur og flest þar á milli. Þá höfum við selt mikið af verkstæðistölvum en þeim má skipta niður í tölvur til vélastillinga og bilanagreininga annars vegar og hins vegar til hjólastillinga. Með því að sam- hæfa gömlu tækin við öflugar PC tölvur hefur hugbúnaður sem með Bónus fer hæst i 75% Okumenn sem ekki valda tjóni ávinna sér árlega afslátt - bónus - af iðgjöldum ábyrgðartrygging- arinnar. Bónusinn hækkar yfir- leitt um 5-10% á ári (mismunandi eftir tryggingafélögum) og fer hæst hér á landi í 75%. Vátrygg- ingartaki heldur áunnum bónus svo lengi sem hann veldur ekki tjóni en við hvert tjón sem trygg- ingartaki ber ábyrgð á lækkar bónusafslátturinn. Þeir sem valda mörgum umferðaóhöppum geta þurft að greiða álag (nei- kvæður bónus) á grunniðgjaldið. Algengt er að ungir ökumenn sem eru að tryggja sinn fyrsta bíl byiji með 10% bónus og vinna sig svo smám saman upp (eða niður). Slysatrygging ökumanns og þessu fylgir þróast hratt og upp- færslur með nýjungum eru fáan- legar reglulega." Jón Guðmar segir að viðskipta- vinir séu verkstæði af öllum stærð- um en dýrari tækin fara einkum eiganda greiðir bætur fyrir lík- amstjón vegna umferðarslyss, sem ökumaður eða eigandi sem farþegi í eigin ökutæki verða fyrir ef aðrar vátryggingar bæta það ekki. Um bótaákvörð- un fer eftir ákvæðum skaðabóta- laga og hámarksbætur eru ákvarðaðar af dómsmálaráð- herra í samræmi við heimild í umferðarlögutn. Frjólsor tryggingar Framrúðutrygging og Húf- trygging (Kaskótrygging) eru frjálsar markaðstryggingar og bfleigendum er í sjálfsvald sett hvort þeir kaupa þessar trygg- ingar eða ekki. Framrúðutrygging bætir tjón inn á stærri verkstæði og verk- stæði bílaumboðanna. Þá býður 01- íufélagið mikið úrval tækja, svo sem færanlegan rennibekk fyrir bremsudiska, afsogsrúllur fytir út- blástur, margs konar tjakka og á framrúðu hinnar tryggðu bif- reiðar t.d. ef bfllinn lendir í steinkasti og auga eða sprunga myndast í rúðunni. Verð á fram- rúðutryggingu getur farið eftir tegund bflsins og hvort sérútbún- aður er í rúðunni. (loftnet, hiti o.sv.frv.) Ekki er um bónusflokka að ræða í framrúðutryggingum. Húftrygging (kaskótrygging) bætir eignatjón sem verður fyrir slysni á ökutæki þess sem er vá- tryggður vegna áreksturs, áakst- urs, óveðurs (vindhraði yfir 11 vindstig) ofl. Einnig vegna bruna eða skemmda af hálfu þriðja að- ila og þjófnaðar. Húftryggingin bætir ekki tjón vegna aksturs ut- an vega eða tjón sem rekja má til ásetnings eða stórkostlegs gá- leysis vátryggðs eða ökumanns. Á markaðnum bjóðast nokkrir valkostir varðandi vátryggingar- vernd og iðgjöld sem bfleigend- um er ráðlagt að kynna sér vel áður en húftrygging er tekin. Af hverju tjóni getur vátryggður borið eigin áhættu, greiðir hluta af tjóninu sjálfur, sem hefur áhrif á iðgjaldakostnaðinn. Bón- usflokkar í húftryggingu eru frá 0-50% og hækka og lækka á sama hátt og ábyrgðartrygging- verkfæri, hreinsiefni frá Teroson og fleirum og fylliefni og fleira. Meðal þeirra sem keypt hafa búnað hjá Olíufélaginu er Borgar- holtsskóli þar sem fram fer kennsla í bíiiðnum við hinar bestu aðstæður. Varahlutir keyptir ÞAÐ er að ýmsu að gæta þegar varahlutir í bílinn eru keyptir. Varahlutir eru misjafnlega dýrir eftir verslunum og þvi er gott að gera verðsamanburð í síma áður en hlutirnir eru keyptir. Eins ættu menn að huga að því að stundum getur verið hagkvæmara að láta verkstæðið, ef viðgerð á bílnum fer fram þar, kaupa varahlutina því verkstæðin fá þá oft með afslætti vegna mikilla viðskipta. Annars er gott að hafa eftirfarandi í huga þegar varahlutir eru keyptir: ►Vertu vel undirbúinn með upp- lýsingar um ökutækið, s.s. árgerð, vélarstærð og annan sérbúnað (for- þjappa, sjálfskipting, stuttur, lang- ur, skutbíll o.þ.h.). ► Hafðu í huga að einn bilaður varahlutur getur valdið bilun á öðr- um hlutum í bílnum. ►Reyndu að útiloka endurtekn- ingu á viðgerð með því að láta laga alla bilunina, ekki bara hluta. (Þvinguð hemladæla slítur upp hemlaklossa.) ►Þegar viðgerð er unnin þarf að hafa alla hluti sem tilheyra verk- inu. ►Nota verður viðeigandi verkfæri. ►Aldrei má þvinga, siá eða bora í nýja varahluti. ►Þegar um rafmagnsbilun er að ræða er áríðandi að leita til viður- kennds fagmanns. Rafmagnsbilun getur verið flókin og kostnaðar- söm. ►Geymið upplýsingar um hvaða hlutir voru notaðir við breytingar ef gera á við breyttan bfl. ►Vekið athygli á því ef bíllinn er upphækkaður. I þeim tilvikum er oft þörf á lengri dempurum. ► Notið alltaf viðurkennda vara- hluti. ►Forðast skal notaða hluti þegar gert er við stýrisgang, hemlakerfi og annan öryggisbúnað. ►Viðgerð unnin af vanþekkingu getur verið dýrkeypt. m. » "’tf Morgunblaðið/Ásdís FLEST tæki er tengjast bflaviðgerðum eru notuð við kennsluna hjá Borgarholtsskóla, m.a. þessi stillitölva frá Bear sem Olíufélagið flytur inn. Á myndinni eru Jón Guðmar Hauksson frá Olíufélaginu (t.h.) og Ás- geir Þorsteinsson frá Fræðslumiðstöð bflgreina. varahlutir fyrir allar sjálfskiptingar HP VARAHLVTIR hf Smiðjuvegi 24C • Kópavogi • sími 587 0240 • fax 587 0250 ALLGON BODIN BERAST NESRADI0 Síöumúla 3-5 Sími 5811118 Blöndum alla bílaliti Setjum lakk á úðabrúsa Öll undirefni og fylgivörur CBNCEPT bón og bílahreinsivörur - mikið úrval ÞJÓNUSTA - FAGMENNSKA DELTRON Smiðjuvegi 11e, sími: 564 3477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.