Morgunblaðið - 11.10.1997, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.10.1997, Qupperneq 20
20 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 178 km/klst 13,9 sek 13,05 kg/ho 7,71 PEUGEOT 306 er einnig fáanlegur 4ra dyra og kostar þá 1.360.000 kr. 306 hefur verið vel tekið á Evrópumarkaði og var meðal annars útnefndur besti bíllinn á Þýska- landsmarkaði árið 1995 í sínum flokki af Auto Motor und Sport. Bíllinn er ágætlega búinn, eins og 4ra dyra bíllinn, og má þar nefna líknarbelg, upphituð framsæti og fjar- stýrðar samlæsingar. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 135 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 427/169/138 sm. 1.175 kg. • Eyðsla: 7,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. 178 km/klst I4,lsek 13,27 kg/ha 7,71 PEUGEOT 306 er nú fáanlegur í langbaksútfærslu í fyrsta sinn. Hann er með 1,6 lítra véi sem skilar 90 hest- öflum. Bíllinn er framhjóladrifinn eins og aðrir í 306 lín- unni. Langbakurinn er með 442 I farangursrými sem er stækkanlegt í 1.512 I með því að fella niður aftursætis- bök. Peugeot verksmiðjurnar bjóða upp á 16 mismun- andi útfærslur af 306 bílnum. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 135 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 403/169/138 sm. 1.195 kg. • Eyðsla: 7,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Renault Clio 1,4 RT 1.278.000 kr. RENAULT Clio RT er með stærri vélinni, 1,4 lítra, og er hún kraftmikil miðað við stærð bílsins, 80 hestöfl. Clio RT fæst bæði fimm dyra og þriggja dyra. Fimm dyra kostar hann 1.278.000 kr. og 5 dyra með sjálfskiptingu kostar 1.368.000 kr. Staðalbúnaður er hinn sami og í RN en að auki eru rafdrifnar rúður, speglar, þokuljós í stuð- ara höfuðpúðar að aftan. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 80 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 107 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 371/163/139 sm. 850 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Renault Mégane Classic 1,4 1.398.000 kr. 175 km/klst 14,3 sek 13,8 kg/hoÖm RENAULT Mégane Classic var kynntur á íslandi í febrú- ar og hefur selst mjög vel frá þeim tíma og verið einn helsti sölubíll Renault. Minnsta vélin í boði er 1,4 lítra, 75 hestafla. Meðal búnaðar sem fylgir bílnum eru fjar- stýrðar samlæsingar, fjarstýrt útvarp, velúráklæði, raf- drifnar rúður að framan, útihitamælir og fleira. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 107 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 442/170/137 sm. 1.035 kg. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 17 5 km/klst 14,3 sek 11,94 kg/ho 6,41 RENAULT Mégane Classic Rt er að öllu leiti eins og 1,4 bíllinn en með stærri vél, 1,6 lítra, 90 hestafla, og meiri búnaði. Meðal þess má nefna hæðarstillingu á öku- mannssæti, höfuðpúða í aftursæti, þokuljós í stuðara og fleira. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 122 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 442/170/137 sm. 1.075 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Renault Mégane Coupé 1,6 1.468.000 kr. 187 km/klsl ll,3 sek 12,5 kg/ho 8,51 RENAULT Mégane Coupé 1,6 er sportbíllinn í Megane fjölskyldunni. Þetta er snaggaralegur og fallega teiknað- ur bíll með aflmikla, 90 hestafla vél. Meðal búnaðar í 1998 árgerðinni er til dæmis fjarstýrðar samlæsingar, fjarstýrt útvarp/segulband, tveir líknarbelgir, rafdrifnar rúður, þokuljós, og fleira. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 137 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 393/169/136 sm. 1.085 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. RENAULT Mégane Berline er fimm dyra með 1,6 I vél og er fáanlegur sem beinskiptur og sjálfskiptur. Meðal bún- aðar er vökvastýri, rafdrifnar rúður, fjarstýrðar samlæs- ingar, fjarstýrt útvarp, útihitamælir, tveir loftpúðar og höfuðpúðar í fram- og aftursætum. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 122 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 413/170/137 sm. 1.055 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 175 km/klst 14,3 sek 13,53 kg/ho 6,41 RENAULT Mégane Berline var kynntur á íslandi fyrst 1997 og hefur slegið í gegn fyrir glæsilegt útlit að utan jafnt sem innan. Mégane er arftaki Renault 19 sem hefur verið vinsælasta Renault tegundin á íslandi síðustu ár. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. 6 Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 107 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 413/170/137 sm. 1.015 kg. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 170 km/klst E.u. 10,94 kg/ho 6,61 SUZUKI Baleno er sá stærsti sem Suzuki smíðar í fólks- bilaflokki. Tveir líknarbelgir eru staðalbúnaður eins og í öllum gerðum frá Suzuki. Fernra dyra stallbakurinn er með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum. Einnig er fáan- legur þrennra dyra hlaðbakur. Fernra dyra sjálfskiptur kostar Baleno 1.365.000 kr. • Vél: 1,3 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 85 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 106 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 4ja dyra: 419/169/139 sm, 930 kg. • Eyðsla: 5,6 I á 90 km hraða; um 8 I í bæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.