Morgunblaðið - 11.10.1997, Page 22

Morgunblaðið - 11.10.1997, Page 22
22 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 17 5 km/klst E.u. 10,47 kg/ha 6,61 SUZUKI Baleno er sá staersti sem Suzuki smíðar í fólks- bílaflokki. Á þessu ári hafa selst kringum 200 bílar af öll- um gerðum Baleno. GLX er bæði fáanlegur fernra dyra og sem langbakur. Hann er einnig boðinn með hemla- læsivörn og kostar þá 50 þúsund krónum meira og sé einnig bætt við sjálfskiptingu er verðið 1.495.000 kr. Hann er með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 96 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 134 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 419/169/139 sm, 960 kg. • Eyðsla: 6,3 I á 90 km hraða, 9,1 I í bæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Toyota Corolla Terra 1,3 4ra d1.349.000 kr. 165 km/klst 13,0 11,16 kg/ha 6,91 TOYOTA Corolla fæst einnig sem stallbakur með spar- neytinni 1,3 lítra vél. Hér fer saman mikið rými fyrir fólk og farangur, lipur vél og sparneytni. Fallegar línur og góð hljóðeinangrun gera þennan bíl síðan skemmtilegan að eiga og aka. Líknarbelgir fyrir ökumann og farþega er staðalbúnaður í þessum bíl. Hann fæst eingöngu fernra dyra. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 84 hö við 5400 snúninga á mínútu. • Tog: 120 Nm / 4200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 410/169/139 sm. 1.135 kg. • Eyðsla 6,9 lítrar í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi. Toyota Corolla Hatchback G61.439.000 kr. 165 km/kkt 13,0 ll,l6 kg/ha 6,91 Sportútgáfa Corolla heitir G6 sem er bein tilvísun í sex gíra kassann sem í honum er. Verkfræðingar Toyota hafa á skemmtilegan hátt blandað saman sportlegu út- liti, sprækum bíl og hagstæðu verði. Þessi bíll er sport- legur að utan sem innan. Hemlalæsivörn og loftpúðar fyrir ökumann og farþega eru staðalbúnaður í þessum bíl. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 84 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 120 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 410/169/139 sm. 1.125 kg. • Eyðsla 6,9 lítrar í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson ehf., Kópavogi. 175 km/klst E.u. 10,47 kg/ha 7,41 SUZUKI Baleno er sá stærsti sem Suzuki smíðar í fólks- bílaflokki. Eins og aðrir bílar frá Suzuki eru tveir líknar- belgir meðal staðalbúnaðar. Aldrifsbílnum hjá Baleno hefur verið vel tekið hjá kaupendum en hann er einnig fáanlegur sem langbakur en er aðeins boðinn með fimm gíra handskiptingunni. Baleno er búinn sjálfstæðri fjöðr- un á öllum hjólum. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 96 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 134 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 419/169/139 sm, 960 kg. • Eyðsla: 6,8 I á 90 km hraða; 9,5 I í bæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Toyota Corolla Terra 1,3 3ja d1.299.000 kr. 165 km/klst 13,0 ll,l6 kg/ha 5,91 TOYOTA Corolla leit dagsins Ijós ný og endurbætt í júní s.l. Corolla er mikið breytt í útliti og aksturseiginleikum. Hljóðeinagrun hefur verið bætt stórlega og öryggi var í hávegum haft við hönnun Corolla. Loftpúðar fyrir öku- mann og farþega er staðalbúnaður í þessum bíl. Sjálf- skipt kostar Toyota Corolla Hatchback Terra 1,3 1.369.000 kr. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 84 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 120 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 410/169/139 sm. 1.115/1.145 kg. • Eyðsla 6,9 lítrar í blönduðum akstri. •Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. •Umboð: P. Samúelsson ehf., Kópavogi. Toyota Corolla Luna 1,6 5 d 1.489.000 kr. 195 km/klst 10,2 ll,l6 kg/ho 8,01 Corolla Liftback Luna er glæsilega útbúinn fólksbíll. Fal- leg innrétting, vandaðir stólar einkenna þennan bíl og krómgrillið undirstrikar síðan glæsileikann. Hemlalæsi- vörn og tveir loftpúðar eru staðalbúnaður í þessum bíl. Toyota Corolla Liftback Luna er fáanleg sjálfskipt og kostar þá 1.599.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 110 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 427/169/139 sm. 1.170/1.205 kg. • Eyðsla 8,0 lítrar í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: P. Samúeisson ehf., Kópavogi. Suzuki Baieno GLX 1,6 Ib 1.445.000 kr. 170 km/klst E.u. 10,47 kg/hu 7,41 SUZUKI Baleno langbakurinn var kynntur á bílasýning- unni í Genf í fyrra og vakti þar athygli. Hérlendis hafa á rúmum 12 mánuðum selst kringum 160 bílar af lang- baksgerðinni. Hann er einnig fáanlegur með sjálfskipt- ingu og kostar þá 1.545.000. Hann er með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum. Meðal óvenjulegs aukabúnaðar í langbaknum er fata í farangursrýminu, hentug fyrir beitu veiðimannsins. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 96 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 134 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 435/169/146 sm, 1.005 kg. • Eyðsla: 6,3 I á 90 km hraða; 9,1 I í bæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Toyota Corolla Terra 1,6 51 1.455.000 kr. 195 km/klst 10,2 ll,l6 kg/ho 8,01 Corolla Liftback er stór og sportlegur fjölskyldubíll. Öryggi var ofarlega í huga verkfræðinga við hönnun Corolla og staðalbúnaður ber þess augljós merki. Auk hemlalæsivarnar má finna tvo loftpúða, þriggja punkta öryggisbelti og fimm höfuðpúða, tvöfalda styrktarbita í hurðum og slysavörn á rafmagnsrúður. Corolla Liftback Terra er fáanlegur sjálfskiptur og kostar þá 1.565.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 110 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 427/169/139 sm. 1.170/1.205 kg. • Eyðsla 8,0 lítrar í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogi. Toyota Coroila Terra 1,6 4ra d1.479.000 kr. 195 km/klst 10,2 ll,l6 kg/ho 8,01 TOYOTA Corolla Sedan er hugvitsamlega hannaður bíll. Fjarstýrðar hurðalæsingar tryggja auðvelda opnun hvort sem er í frosthörkum eða slagviðri og þægilegt sæti ökumanns býður uppá fjölda stillinga sem tryggir þæg- indi. Hemlalæsivörn og loftpúðar fyrir ökumann og far- þega eru staðalbúnaður. Þessi gerð er fáanleg sjálfskipt og kostar þá 1.589.000 kr. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 110 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 4.800 snúninga á mínútu • Mál og þyngd: 429/169/139 sm. 1.135/1.165 kg. • Eyðsla 8,0 lítrar í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson ehf., Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.