Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 30

Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ 30 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 A'.. ... ' .... Peugeot 406 ST 2,0 (4dyra) 1.980.000 kr. 203 km/klst II sek 9,74 kg/ho 8,21 PEUGEOT 406 2.0 er með sjálfskiptingu sem staðalbún- að og aflmikla 2,0 lítra vél. Meðal staðalbúnaðar er líkn- arbelgur í stýri, rafmagnsrúður, fjarstýrðar samlæsingar, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband og aurhlífar. Bíll- inn er fáanlegur sem 4ra dyra stallbakur, tveggja dyra coupé eða langbakur. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 135 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 180 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 455/176/140 sm. 1.315 kg. • Eyðsla: 8,2 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. 174 km/klst 14,8 sek 16,26 kg/ha '7,11 PEUGEOT 406 fæst einnig með eyðslugrannri 1,9 lítra dísilvél með forþjöppu. Nú fæst þessi bíll einnig í lang- baksútfærslu. Meðal staðalbúnaðar er líknarbelgur í stýri, rafmagnsrúður, fjarstýrðar samlæsingar, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband og sætisbekkur í farang- ursrými. Peugeot 406 er einnig fáanlegur sem tveggja dyra coupé eða langbakur en dfsilbíllinn fæst aðeins í stallbaks- og langbaksútfærslum. • Vél: 1,9 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar, forþjappa. • Afl: 90 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 196 Nm við 2.250 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 472/176/145 sm. 1.464 kg. • Eyðsla: 7,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Renault Mégane WíHiarns 2,0 1.998.000 kr. 200 km/klst 9,5 sek 8,0 kg/ha 9,91 RENAULT Mégane Coupé Williams bíllinn er er búinn mun meiri staðalbúnaði en 1.6 bíllinn, helsti munur er 16“ álfelgur, vindskeið, aksturstölva leðurklædd gír- stöng og stýri, rafdrifnar rúöur aftan, körfustólar stífari fjöðrun, ABS, o. fl. f Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 150 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 185 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 393/169/136 sm. 1.170 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjöiinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Peugeot 406 SR 1,9 TD 1.750.000 kr. PEUGEOT 406 fæst einnig með eyðslugrannri 1,9 lítra dísilvél með forþjöppu. Þessi útfærsla hefur verið vinsæl meðal leigubílstjóra. Meðal staðalbúnaðar er líknarbelg- ur í stýri, rafmagnsrúður, fjarstýrðar samlæsingar, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband og aurhlífar. Peu- geot 406 er einnig fáanlegur sem tveggja dyra coupé eða langbakur en dísilbíllinn fæst aðeins í stallbaks- og langbaksútfærslum. Peugeot 406 SR 1,8 langb. 1.855.000 kr. 189 km/klst 12,5 sek 12,59 kg/ha 9,01 PEUGEOT 406 1,8 fæst í langbaksútfærslu í fyrsta sinn hérlendis. Hleðslurýmið er 526 I og 1.741 I ef aftursætis- bök er felld fram. Meðal staðalbúnaðar er líknarbelgur í stýri, rafmagnsrúður, fjarstýrðar samlæsingar, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband og sætisbekkur í farang- ursrými. Peugeot 406 er einnig fáanlegur sem tveggja dyra coupé eða stallbakur en dísilbíllinn fæst aðeins í stallbaks- og langbaksútfærslum. • Vél: 1,9 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar, forþjappa. • Afl: 90 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 196 Nm við 2.250 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 455/176/140 sm. 1.375 kg. • Eyðsla: 6,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 110 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 155 Nm við 4.250 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 472/176/145 sm. 1.385 kg. • Eyðsla: 9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Renault Laguna Nevada 2,01.988.000 kr. 200 km/klst 10,6 sek 11 ,l 0 kg/ha 8,41 RENAULT Laguna Nevada langbakurinn bauðst fyrst hér á landi 1997. Laguna Nevada er í raun arftaki Renault Nevada. Búnaður er sá sami og í Laguna fimm dyra. Þetta er afar vel búinn bíll og með aflmikilli 2ja lítra vél. Sjálfskipting kostar 140.000 kr. aukalega. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 113 hö við 5.250 snúninga á mínútu. • Tog: 168 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 475/175/143 sm. 1.300 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Renault Laguna 2,0 1.858.000 kr. 200 km/klst 10,6 sek ll,lO kg/ho 8,41 RENAULT Laguna leysti af hólmi Renault 21 og kom fyrst á markað sem 1995 árgerð. Sjálfskipting kostar 140.000 kr. aukalega. Meðal staðalbúnaðar má nefna rafdrifnar rúður að framan, þokuljós, fjarstýrt útvarp með sex hátölurum, tvo loftpúða, fjarstýrðar læsingar o. fl. Sjálfskipting er fjögurra þrepa með spyrnu og spam- aðarstillingu auk vetrarstillingar. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 113 hö við 5.250 snúninga á mínútu. • Tog: 168 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 450/175/143 sm. 1.255 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 170 km/klst I3,7sek 14,38 kg/ha 8,21 RENAULT Mégane Scénic, bíll ársins í Evrópu 1997, er ný gerð bíls. Þetta er fjölnotabíll með fjölbreytilegum sætamöguleikum. Hægt er að taka farþegasæti úr bíln- um með lítilli fyrirhöfn og breyta innanrýminu á marga lundu. Scénic er vel búinn bíll, m.a. með rafdrifnar rúður að framan, tvo loftpúða.fjarstýrðar samlæsingar og fjar- stýrt útvarp. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 137 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 413/172/168 sm. 1.295 kg. • Eyðsla: 7,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Subaru Impreza skutbíll LX 1.542.000 kr. 166 km/kist 13,6 sek 13,11 kg/ha 8,51 SUBARU Impreza langbakurinn er einnig fáanlegur með 1,6 lítra vél, 90 hestafla, aðeins sem skutbíll. Handskipt- ur skutbíll er með háu og lágu drifi. LX fæst ekki sjálf- skiptur. Allir Subaru bílamir eru með sítengdu fjórhjóla- drifi, og eru vel búnir hvað staðalbúnað varðar. • Vél: 1.6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5,600 snún. mín. • Tog: 128 Nm við 4.000 sn./mín. •Drifkerfi: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mái og þyngd: 435/169/141 sm, 1.180 kg. • Eyðsla; 8,5 I í bæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason hf. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.