Morgunblaðið - 11.10.1997, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 11.10.1997, Qupperneq 32
32 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Toyota Carina E 2,0 Alcantara1.880.000 kr. 200 km/klst 9,0 sek 9,7 kg/ha 9,71 TOYOTA Carina E GLi stallbakur er rúmgóður bíll sem ter kjörinn fyrir fjölskylduna. Carina E GLi er vel búinn ör- yggisbúnaði og má þar meðai annars nefna loftpúða fyrir ökumann og farþega frammí, styrktarbita í hurðum og forstrekkjara á bílbeltum. Sjálfskiptur kostar bíllinn 2.040.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 128 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 183 Nm við 4.600 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 453/169/142 sm. 1.185 kg. • Eyðsla: 9,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson ehf., Kópavogi. Toyota Carina E Wagon TD 1.940.000 kr. I95km/kist 9,4 sek I5,48kg/ha 8,01 TOYOTA Carina var fyrst kynnt á Evrópumarkaði á árinu 1983. Carina E Wagon Gli turbo dísil hefur notið vin- sælda hjá leigubílstjórum og öðrum sem þurfa að keyra bíla sína mikið. Bíllinn er ágætlega búinn öryggisbúnaði. Geymslurýmið sem venjulega er 485 lítrar má stækka í meira en 1.400 lítra. • Vél: 2,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla turbo dísil. • Afl: 83 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 174 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 453/189/142 sm. 1.285 kg. • Hleðslurými: 485-1.400 lítrar. • Eyðsla: 8,0 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson ehf., Kópavogur. VOLVO S40 er nýr bíll frá Volvo og kom á markað í fyrra. S40 bíllinn er fernra dyra og fæst nú einnig með 1,6 lítra vél. Hann er einnig fáanlegur með 1,8 lítra, 115 hestafla vél og kostar þá 1.998.000 kr. beinskiptur og 2.148.000 sjálfskiptur. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 105 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 143 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/172/139 sm. 1.250 kg. • Eyðsla: 11,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 176 km/klst 11,7 sek 11,46 kg/ho 9,51 VOLVO V40 er nýr bíll frá Volvo og kom á markað í fyrra. V40 bíllinn er af langbaksgerð og sjálfskiptur kostar hann 2.248.000 kr. Hann er einnig fáanlegur með 2.0 lítra, 140 hestafla vél og kostar þá 2.198.000 kr. bein- skiptur og 2.348.000 kr. sjálfskiptur. • Vél: 1.8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 165 Nm við 4.100 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/172/139 sm. 1.280 kg. • Eyðsla: 9.5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. .• Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Volkswagen Passat 1,6 1.690.000 kr. 192 km/klst 12,3 sek 12,75 kg/ha 9,71 VOLKSWAGEN Passat er einn vinsælasti fólksbíll Evr- ópu um þessar mundir. Verksmiðjur Volkswagen anna engan veginn eftirspurn eftir Passat og langir biðlistar hafa myndast í nær öllum löndum álfunar. Þetta er lipur fólksbíll með góða aksturseiginleika í millistærðarflokki. Ódýrasta útfærslan sem boðin er hérlendis er bíll með 1,6 lítra vél, 100 hestafla. • Vél: 1.6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 100 hö við 5.300 snúninga á mínútu. • Tog: 140 Nm við 3.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/174/146 sm. 1275 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 206 km/klst 10,9 sek 10,80 kg/ha I0,l I VOLKSWAGEN Passat með 1.8 lítra vélinni fæst bæði beinskiptur og sjálfskiptur. í megindráttum er bíllinn eins útbúinn sá með 1.6 lítra, með ABS hemlakerfi en ýmsum þægindabúnaði hefur verið bætt við eins og til dæmis armpúða milli framsæta. Sjálfskiptur Volkswagen Passat 1.8 kostar 2.175.000 kr. • Vél: 1.8 lítrar, 4 strokkar, 20 ventlar. • Afi: 125 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 168 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/174/146 sm. 1350 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. VOLKSWAGEN Passat kom á markað í fyrra og hefur notið mikilla vinsælda í Evrópu. Nú er kominn Passat skutbíll og er hann eins útbúinn og stallbakurinn. Meðal staðalbúnaðar er ABS hemlakerfi, fjórir öryggispúðar, rafdrifnar rúðuvindur, rafhitun í sætum og fl. Bíllinn er vel búinn alls kyns öryggisbúnaði. Passat skutbíllinn j<ostar kr. 1.790.000 með 1,6 lítra vél. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 100 hö við 5.300 snúninga á mínútu. • Tog: 140 Nm við 3.800 snúninga á mínútu • Mál og þyngd: 467/174/150 sm. 1340 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 175 km/klst 12,8 sek 13,22 kg/ho e.u. VW Golf langbakur með fjórhjóladrifi er nú fáanlegur hér á landi. Lengi hefur VW framleitt bíla með „syncro" drifi, aldrifi. Fjórhjóladrifni langbakurinn er eins búinn og framhjóladrifni 1600 langbakurinn, nema hvað hann er með meiri veghæð eins og vant er með fjórhjóladrifna bíla. Meðal staðalbúnaðar eru samlæsingar, bogar á þaki, rafdrifnir útispeglar, velúráklæði á sætum, 14 tommu felgur og fleira. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 434/169/143 sm. 1.190 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Tyre Weld dekkja- viðgerðarefni TYRE Weld er dekkja- viðgerðarefni sem fæti komið sér vel egar skyndilega springur á dekkinu og menn eru á hraðferð. Það eru gömul sann- indi og ný að það ávallt springur þegar verst stendur á, á fjöl- förnum umferðargöt- um eða í vondu veðri. Efnið er notað á þann hátt að aðskotahlutur í hjólbarðanum er fjar- lægður, brúsinn tengd- ur ventli hjólbarðans og sprautað í hann við- gerðarefninu. Dekkið fær loft, gatið lokast og hægt er að halda förinni áfram. Við- gerðarefnið er þó að- eins til bráðabirgða en það skemmir ekki hjól- barðann og hefur eng- in áhrif á aframhald- andi notkun hans. Olís flytur efnið inn og er leiðbeinandi verð á brúsanum 645 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.