Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 E 3já
228 km/klst 8,5 sek 9,4 kg/ha 11,81
BMW 5-línan kom ný á markað á síðasta ári og er þetta
þriðja kynslóð bílsins. Hann er m.a. með steptronic
sjálfskiptingu, fjórum líknarbelgjum, ABS, ASC+T spól-
vörn, rafdrifnar rúður, hraðanæmt vökvastýri, fjarstýrðar
samlæsingar, innbyggða þjónustutölvu, rafdrifna
útispegla, þrjá stillanlega höfuðpúða að aftan, Bavaria
útvarp og geislaspilara ásamt 10 hátölurum.
• Vél: 2,0 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 150 hö við 5.900 snúninga á mínútu.
• Tog: 190 Nm við 4.200 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 472/175/141 sm. 1.410 kg.
• Eyðsla: 11,8 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun.
• Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
BMW 318i 4 dyra 2.498.000 kr.
BMW 318 kom fyrst á markað 1978 og er þetta þriðja
kynslóð bílsins. Hann hefur hlotið margvísleg verðlaun í
Evrópu. Allir bílamir í 3-línunni eru með spólvörn en
meðal staðalbúnaðar í bílnum má nefna ABS-hemla-
kerfi, fjóra líknarbelgi, rafdrifnar rúður og útispegla, út-
varp/segulband, litað gler, innbyggða þjónustutölvu og
fjarstýrðar samlæsingar.
• Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar.
• Afl: 115 hö við 5.500 snúninga á mínútu.
• Tog: 168 Nm við 3.900 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 443/170/140 sm. 1.235 kg.
• Eyðsla: 9,8 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun.
• Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
BMW 523Í/A
3.995.000 kr.
228 km/klst 8,5 sek 8,35 kg/ho 12,21
BMW 5-línan kom ný á markað á síðasta ári og er þetta
þriðja kynslóð bílsins. Hann er m.a. með steptronió
sjálfskiptingu, fjórum líknarbelgjum, ABS, ASC+T spól-
vörn, rafdrifnar rúður, hraðanæmt vökvastýri, fjarstýrðar
samlæsingar, innbyggða þjónustutölvu, rafdrifna
útispegla, þrjá stillanlega höfuðpúða að aftan, Bavaria
útvarp og geislaspilara ásamt 10 hátölurum.
• Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 170 hö við 5.500 snúninga á mínútu.
• Tog: 245 Nm við 3.950 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 476/180/144 sm. 1.420 kg.
• Eyðsla: 12,2 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun.
• Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
Chrysler Stratus LE 2,0 2.100.000 kr.
Chrysler Stratus LE 2,5 2.420.000 kr.
205 km/klst 10,5 sek
10,2 kg/ho 8,51
Fiat Coupé 2,0 Turbo
2.850.000 kr.
_______________________________
210 km/klst 10,5 sek
'7'
___________
I0,ll
8,91 kg/ho
CHRYSLER Stratus LE er með V6, 161 hestafla vél sem
smíðuð er af Mitsubishi. Bíllinn er framhjóladrifinn og
með „autostick", sem er hvort tveggja handskipting og
sjálfskipting. Auk þess er hann með líknarbelg, samlæs-
ingum, ABS, á álfelgum og með rafdrifnum rúðum. LX
útfærsla bílsins er auk þess með skriðstilli, rafstýrðum
sætum og viðarklæðningu.
• Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar.
• Afl: 161 hö við 5.950 snúninga á mínútu.
• Tog: 214Nm við 4.400 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 475/182/137 sm. 1.435 kg.
• Eyðsla: 10,1 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun.
• Umboð: Jöfur hf., Kópavogur.
CHRYSLER Stratus kom á markað 1995 og var kjörinn
bíll ársins í Bandaríkjunum það ár. Hann leysir af hólmi
Saratoga en í Bandaríkjunum heitir bíllinn Chrysler Cirr-
us og Dodge Stratus. Bíllinn er með hallandi framrúðu
sem eykur innanrýmið í bílnum og dregur úr loftmót-
stöðu. Bíllinn er framhjóladrifinn og er með líknarbelg,
samlæsingum, ABS, álfelgum og rafdrifnum rúðum.
• Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 132 hö við 5.850 snúninga á mínútu.
• Tog: 174 Nm við 4.950 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 475/182/137 sm. 1.350 kg.
• Eyðsla: 8,5 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun.
• Umboð: Jöfur hf., Kópavogur.
FIAT Coupé með forþjöppu er eftirtektarverður bíll. Pin-
infarina hönnun, orka fimm strokka vélarinnar og
skemmtileg fjöðrun skilaði bílnum í efsta sæti yfir Coupé
bíl ársins í Bretlandi fyrir nokkru. Meðal búnaðar er leð-
urinnrétting, driflæsingar á framhjól, loftkæling og fleira.
Hann fæst einnig með minni vélum, 1,8 130 hestafla vél
og kostar þá 2,1 milljón og með tveggja lítra 147 hest-
afla vél og er verðið þá 2.390.000 kr.
• Vél: 2,0 iítrar, 20 ventlar, 5 strokkar.
• Afl: 220 hö við 5.750 snúninga á mínútu.
• Tog: 310 Nm við 2.500 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 425/176/134 sm, 1.310 kg.
• Eyðsla: 8,9 I blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
• Umboð: ístraktor ehf., Garðabæ.
198 km/klst 10,3 sek 10,72 kg/ha 9,11
FORD Mondeo Ghia Wagon er langbaksútfærslan af
Mondeo Ghia. Meðal staðalbúnaðar er ABS-hemlakerfi,
tveir líknarbelgir, rafdrifnar rúður að framan auk spól-
varnar. Hleðslurýmið er 650 lítrar með upprétt aftursæt-
isbök en 900 lítrar séu bökin lögð niður.
• Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 131 hö við 6.000 snúninga á mínútu.
• Tog: 180 Nm við 4.000 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Framdrif með spólvörn.
• Mál og þyngd: 463/175/142 sm. 1.405 kg.
• Hleðslurými: Minnst: 650 I. Mest: 900 I.
• Eyðsla: 9,1 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun.
• Umboð: Brimborg hf., Reykjavík.
Honda Civic 1,8 VTi VTEC 2.280.000 kr.
223 km/klst 8,3 sek 7 kg/ho 9,51
HONDA Civic fimm dyra með 1,8 VTEC vél er „einn með
öllu“. Vélin skilar 170 hestöflum og bíllinn er rúmar 8
sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða á klst. Þetta bíll
áhugamannsins jafnt sem fjölskyldunnar. Meðal búnað-
ar má nefna ABS-hemlakerfi, tvo líknarbelgi, hraðatengt
aflstýri, rafdrifnar rúðu.r leðurinnrétting, þjófavörn,
sóllúga, o.fl. Bíllinn er ekki fáanlegur sjálfskiptur.
• Vél: 1,8 lítrar VTEC, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 170 hö við 7.600 snúninga á mínútu.
• Tog: 170 Nm við 6.200 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 432/169/139 sm. 1.190 kg.
• Eyðsla: 9,5 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun.
• Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík.
223 km/klst 9 sek 7,27 kg/ha ll,5l
HONDA Prelude tveggja dyra sportbíllinn var kynntur
nýr og breyttur fyrr á þessu ári. Bíllinn er með 2,2 I
VTEC vél, 185 hestafla. Innifalið í verðinu er fjórhjóla-
stýri, 16“ álfelgur, sjálfskipting/beinskipting, háþróað
hljómkerfi með geislaspilara, sóllúga, tveir líknarbelgir
og ABS-hemlakerfi.Hann er fáanlegur frá 2.260.000
• Vél: 2,2 lítrar VTEC, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 185 hö við 7.000 snúninga á mínútu.
• Tog: 206 Nm við 5.300 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 445/175/132 sm. 1.346 kg.
• Eyðsla: 9,5 I miðað við blandaðan akstur.
• Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun.
• Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík.