Morgunblaðið - 11.10.1997, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 11.10.1997, Qupperneq 44
44 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Dodge Durango 5,2 L MHSMnBSHBSBBHHnHS. e.u. kr. Daihatsu Terios 1.648.000 kr. Dodge Dakota Club Cab 2.890.000 kr. 145 km/klst I6,l sek 13,27 kg/ha 8,71 12 kg/ha 151 9,17 kg/ho 141 DAIHATSU Terios er kannski stærsta nýjungin frá Dai- hatsu um árabil. Þetta er svokallað’jr jepplingur, bíll með sítengdu aldrifi en án millikassa, en slíkir bílar hafa notið vinsælda hérlendis að undanförnu. Terios er þó með minni bílum af þeirri gerð, aðeins 3,85 m langur. Hann fæst aðeins fimm dyra. Sjálfskiptur kostar hann 1.768.000 kr. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 84 hö við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 105 Nm við 5.100 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 385/156/170 sm. 1.115 kg. • Drifkerfi: Sítengt aldrif. • Eyðsla: 8,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. DODGE Dakota pallbíllinn kom á markað hérlendis á þessu ári. Þetta er talsvert minni bíll en Dodge Ram en þó með aflmikilli 3,9 lítra vél. Club Cab er með tveimur hurðum og sætum fyrir sex manns. Staðalbúnaður er m.a. rafdrifnar rúður, fjarstýrðar samlæsingar, skriðstill- ir, tveir líknarbelgir og fleira. • Vél: 3,9 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 175 hö við 4.800 snúninga á mínútu. • Tog: 225 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt drif, shift on-the fly. • Mál og þyngd: 504/178/168 sm. 2.100 kg. • Eyðsla: 15,0 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. •Umboð: Jöfur hf., Kópavogi. DODGE Durango er svar Chrysler verksmiðjanna við stór- um jeppum Ford og GM og líklega ein stærstu tíðindin á jeppamarkaðnum hérlendis á þessu ári. Sæti eru fyrir átta í bílnum í þremur sætaröðum. Bíllinn er fáanlegur einnig með 5,9 lítra Magnum V8 vél (250 hö) og síðar verður hann einnig fáanlegur með 3,9 lítra V6 vél, 175 hestafla. • Vél: 5,2 lítrar, 8 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 230 hö við 4.400 snúninga á mínútu. • Tog: 407 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mál og þyngd: 491/182/184 sm. 2.110 kg. • Eyðsla: 14 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogi. Dodge Ram 1500 2.485.000 kr. 180 km/kkt 9,5 sek 8,34 kg/ho I5l DODGE Ram pallbíllinn kom á markað hérlendis fyrir tveimur árum. Hann er fáanlegur í flestum útgáfum, frá vinnubíl vínilklæddum upp í plussklæddan lúxusferða- bil. Ram er fáanlegur fyrir allt að sex manns, og hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum sem og á Islandi. • Vél: 5,2 lítrar, 8 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 220 hö við 4.400 snúninga á mínútu. • Tog: 388 Nm við 2.950 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt drif, shift on-the fly. • Mál og þyngd: 504/178/168 sm. 2.100 kg. • Eyðsla: 15,0 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. •Umboð: Jöfur hf., Kópavogi. F150 pallbíllinn frá Ford fæst í mörgum útfærslum og með þremur gerðum bensínvéla, 4,2 I V6 og 4,6 I og 5,4 I V8 vélum. Regular Cab er með tveimur hurðum en Super Cab þremur. Bílamir em með háu og lágu fjór- hjóladrifi og staðalbúnaður er m.a. tregðulæsing á aftur- drifi, ABS-hemlar á afturhjólum, hraðastillir, rafknúnar rúður og speglar og álfelgur. • Vél: 4.2 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 205 hö við 5.250 snúninga á mínútu. • Tog: 332 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt drif. Tregðulæsing á afturdrifi. • Mál og þyngd: 517/199/e.u. 1.800 kg. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Ford Expedition 5,4 5.428.000 kr. e.u. km/klst e.u. 10,86 kg/ho e.u. FORD Expedition Executive er stærsti jeppinn frá Ford. Hann var kynntur á árinu 1996 og hefur salan verið gíf- urlega mikil á Bandaríkjamarkaði. Þetta er átta manna bíll, 520 metra langur og ríkulega búinn í alla staði. Má þar m.a. nefna rafstýrð leðursæti, ABS, skriðstilli, sjálf- skipting, líknarbelgir, rafdrifnar rúður og speglar o.fl. • Vél: 5,4 lítrar, 8 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 230 hö við 4.250 snúninga á mínútu. • Tog: 441 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sjálfvirkt sídrif þegar á þarf að halda. Hátt og lágt drif. Tregðulæsing. • Mál og þyngd: 520/200/195 sm. 2.500 kg. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Ford Explorer 4,0 Executive4.098.000 kr. e.u. km/klst e.u. 8,81 kg/hu 9,81 EXPLORER Executive er nú boðinn með aflmeiri 4,0 I, V6 vél. í stað 160 hestafla áður em þau nú 205 og mun- ar talsvert um aukninguna. Staðalbúnaður er 5 þrepa sjálfskipting, 2 líknarbelgir, ABS-hemlakerfi, loftkæling, útvarp/segulband, rafmagn í rúðum, samlæsingar, hraðastillir, álfelgur o.fl. Sjálfskiptur kostar Executive 4.098.000 kr. • Vél: 4.0 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 205 hö við 5.250 snúninga á mínútu. • Tog: 332 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sjálfvirkt sídrif þegar á þarf að halda. Hátt og lágt drif. Tregðulæsing. • Mál og þyngd: 454/178/171 sm. 1.807 kg. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnsprautun. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Honda CR-V 2.190.000 kr. 166 km/kkt I2,5sek 11,25 kg/ho 11,21 HONDA CR-V jepplingurinn kom á markað á þessu ári og hefur selst afar vel, jafnt í Japan sem Evrópu. CR-V er með sítengdu aldrifi en án millikassa. Þetta er ágæt- lega rúmgóður bíll sem skemmtilegum sætamöguleik- um. Meðal staðalbúnaðar eru tveir líknarbelgir, aflstýri, rafdrifnar rúður og samlæsingar. Sjálfskipting kostar 80.000 kr. aukalega. ABS kostar 95.000 kr. Kummer Double Cab 6.980.000 kr. 150 km/kkt 15,2 sek 15,55 kg/ha 161 AMG Hummer kom fyrst á markað hér 1995. Nú kemur hann með forþjöppu, upphitaðri framrúðu, bættri hljóð- einangrun og endurbættri miðstöð. Tankurinn tekur 159 I í stað 100 I áður. Eftir sigurgöngu í Flóabardaga var Hummer settur á almennan markað árið 1992. Fjögurra sæta Double Cab fæst einnig með seglþaki og kostar þá 6.570.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar DOHC, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 128 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 182 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 452/175/170 sm. 1.440 kg. • Eyðsla: 11,2 I míðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi tölvustýrð innsprautun. • Umboð: Honda á íslandi, Reykja vík. • Vél: 6,5 lítrar, 8 strokkar, dísil, forþjappa. • Afl: 195 hö við 3.400 snúninga á mínútu. • Tog: 583 Nm við 1.700 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif. • Mál og þyngd: 467/220/190 sm. 3.034 kg. • Eyðsla: 16 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun. • Umboð: Hummer umboðið, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.