Morgunblaðið - 11.10.1997, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 E 45
I
I
I
I
l
i
1
3
I
I
I
I
I
I
15 km/klst 15 sek 14,63 kg/ho 161
AMG Hummer kom fyrst á markað hér 1995. Nú er hann
kominn með forþjöppu, upphitaðar framrúður, bætta
hljóðeinangrun og endurbætta miðstöð. Tankurinn er
159 I í stað 100 I áður. Fyrsti Hummer bíllinn var afhent-
ur bandaríska hernum 1980. Eftir sigurgöngu í Flóabar-
daga var Hummer settur á almennan markað árið 1992.
Sjálfskipting er staðalbúnaður í Hummer.
• Vél: 6,5 lítrar, 8 strokkar, dfsil, forþjappa.
• Afl: 195 hö við 3.400 snúninga á mínútu.
• Tog: 583 Nm við 1.700 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Sítengt aldrif.
• Mál og þyngd: 467/220/190 sm. 2.853 kg.
• Eyðsla: 16 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun.
• Umboð: Hummer umboðið, Reykjavík.
Isuzu Trooper 3,1 3.390.000 kr.
165 km/klst 18,0 sek 15,64 kg/ho 121
ISUZU Trooper er rúmgóður sjö manna jeppi á
sjálfstæðri grind. Isuzu Trooper er boðinn með öflugri
3,1 lítra dísilvél með forþjöppu og millikæli, 125
hestafla. Isuzu Trooper sameinar kosti lúxusbíls með
ríkulegum búnaði sínum og styrk jeppans með öflugri
vél.
9 Vél: 3,1 I dísil, 4 strokkar, forþjappa og
millikælir.
9 Afl: 125 hö við 3.600 snúninga.
9 Tog: 274 Nm við 2.000 snúninga.
9 Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif.
9 Mál og þyngd: 454/174/185 sm. 1.955 kg.
9 Eyðsla: 12 I í blönduðum akstri.
9 Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun.
*9 Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík.
Isuzu Crew Cab 2.440.000 kr.
140 km/klst 18,0 sek 14,72 kg/ho 101
ISUZU Crew Cab er öflugur pallbíll í fernra dyra útfærslu
og er hann sex manna. Isuzu kemur með eina öflugustu
dísilvél sem völ er á í þessum flokki eða 3,1 lítra með
forþjöppu sem er 109 hestöfl. Isuzu er með mesta inn-
anrýmið í sínum flokki. Um er að ræða rúmgóðan öflug-
an pallbíl sem hentar vel í breytingar til fjallaferða og
bjóða Bílheimar upp á slíkar breytingar.
9 Vél: 3,1 I, 4 strokkar, forþjappa.
9 Afl: 109 hö við 3.600 snúninga.
9 Tog: 255 Nm við 1.900 snúninga.
9 Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif.
9 Mál og þyngd: 492/169/171. 1.605 kg.
9 Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur.
9 Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun.
9 Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík.
Isuzu Sports Cab 2.360.000 kr.
140 km/klst 18,0 sek I4,3l kg/ha ÍOI
ISUZU Sports cab er öflugur pallbíll í 2ja dyra útfærslu.
Isuzu kemur með öflugustu dísilvél sem völ er á í þess-‘
um flokki eða 3,1 lítra og 109 hestafla vél með for-
þjöppu. Isuzu er með mesta innanrýmið í sínum fiokki.
Um er að ræða rúmgóðan öflugan pall sem hentar vel í
breytingar til fjallaferða og bjóða Bílheimar upp á slíkar
breytingar.
9 Vél: 3,1 I, 4 strokkar, forþjappa.
9 Afl: 109 hö við 3.600 snúninga.
9 Tog: 255 Nm við 1.900.
9 Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif.
9 Mál og þyngd: 492/169/171 sm. 1.560 kg.
9 Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur.
9 Eldsneytiskerfi: Dísiiinnsprautun.
9 Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík.
ISUZU Trooper er mjög rúmgóður 7 manna jeppi á sjálf-
stæðri grind. Isuzu Trooper V6 er boðinn með öflugri 3,2
lítra bensínvél, 177 hestafla. Isuzu Trooper sameinar
kosti lúxusbíls og styrk jeppans.
9 Vél: 3,2 I bensín, 6 strokkar, 24 ventlar.
9 Afl: 177 hö við 5.200 snúninga.
9 Tog: 260 Nm við 3.750 snúninga.
9 Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif.
9 Mál og þyngd: 454/174/185 sm. 1.865 kg.
9 Eyðsla: 15 I í blönduðum akstri.
9 Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun.
9 Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík.
JEEP Cherokee með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu og
millikæli kom á markað á 1995. Drifbúnaður inn er
Qudra-Trac. Breytingar voru á árgerð 1997 en ytra útlit
hélt sér þó að mestu. Innrétting og mælaborð var
endurhannað og tveir loftpúðar eru staðalbúnaður. 2,5
lítra bensín kostar 2.670.000 kr.
9 Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar, forþjappa,
millikælir.
9 Afl: 115 hö við 4.000 snúninga á mínútu.
9 Tog: 280 Nm við 2.000 snúninga á mínútu.
9 Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif.
9 Mál og þyngd: 425/172/162 sm. 1.450 kg.
9 Eyðsla: 9,1 í blönduðum akstri.
9 Eldsneytiskerfi: Óbein innsprautun.
9 Umboð: Jöfur hf., Reykjavík.
I
j
9 Vél: 4.0 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar.
9 Afl: 185 hö við 4.600 snúninga á mínútu.
m • Tog: 301 Nm við 2.400 snúninga á mínútu.
• 9 Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif.
1 9 Mál og þyngd: 455/180/171 sm. 1.735 kg.
j 9 Eyðsla: 14,0 í blönduðum akstri.
9 Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
9 Umboð: Jöfur hf., Kópavogi.
180 km/klst e.u. 9,37 kg/ha I4l
JEEP Grand Cherokee Laredo kom fyrst á markað 1993
og vakti strax athygli fyrir fallega hönnun. Grand Cher-
okee var kjörinn jeppi ársins í Bandaríkjunum 1993 og
hefur fengið fjölda annarra verðlauna. Þetta vel búinn
bíll en meðal staðalbúnaðar er sjálfskipting, líknarbelgur
fyrir ökumann og framsætisfarþega og endurbætt Qu-
adra-Trac drifkerfi.
180 km/klst e.u.e.u. 8,86 kg/ha 141
JEEP Cherokee er fáanlegur með aflmikilli 4,0 lítra
bensínvél. fékk andlitslyftingu á þessu ári og talsverðar
breytingar voru gerðar á innréttingu bílsins. Drifbúnað-
urinn er Quadra-Trac, hægt að velja um afturhjóladrif,
sídrif eða læst fjórhjóladrif svo og hátt og lágt drif. Jeep
Cherokee 4,0 er sjálfskiptur.
9 Vél: 4,0 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar.
9 Afl: 185 hö við 4.600 snúninga á mínútu.
9 Tog: 301 Nm við 2.400 snúninga á mínútu.
9 Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif.
9 Mál og þyngd: 425/172/163 sm. 1.640 kg.
9 Eyðsla: 14 í blönduðum akstri.
9 Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
9 Umboð: Jöfur hf., Kópavogi.
180 km/klst e.u. 9,37 kg/ha I4l
JEEP Grand Cherokee Limited er með sömu 4.0 lítra
vélinni og Laredo en er að öðru leyti betur búinn bíll.
Grand Cherokee var kjörinn jeppi ársins í Bandaríkjun-
um 1993 og hefur fengið fjölda annarra verðlauna. Með-
al staðalbúnaðar í Limited 4.0 er sjálfskipting, líknar-
belgur fyrir ökumann og framsætisfarþega og endur-
bætt Quadra-Trac drifkerfi.
9 Vél: 4.0 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar.
9 Afl: 185 hö við 4.600 snúninga á mínútu.
9 Tog: 301 Nm við 2.400 snúninga á mínútu.
9 Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif.
9 Mál og þyngd: 455/180/171 sm. 1.735 kg.
9 Eyðsla: 14,0 í blönduðum akstri.
9 EÍdsneytiskerfi: Fjölinnsprautun.
9 Umboð: Jöfur hf., Kópavogi.