Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.10.1997, Blaðsíða 46
46 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 200 km/klst 9,5 sek 8,34 kg/ho 151 JEEP Grand Cherokee Limited með V8 vélinni er flagg- %kipið sem boðið er hérlendis. Þetta er bíll sem er búinn flestu því sem prýða má einn bíl. Að innan er hann leður- klæddur. Aksturseiginleikarnir eru blanda af fólksbílaeig- indum og jeppaeigindum. Sjálfskipting er staðalbúnaður. Einnig er hægt að fá Grand Cherokee Limited með 4,0 lítra V-6 vél, en þannig búinn kostar hann 4.595.000 kr. • Vél: 5,2 lítrar, 8 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 220 hö við 4.400 snúninga á mínútu. • Tog: 388 Nm við 2.950 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt sídrif, Quadra-Trac. • Mál og þyngd: 455/180/171 sm. 1.835 kg. • Eyðsla: 15,0 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogi. Land Rover Defender 130 2,5 2.940.000 kr. 150 km/klst 19,5 sek 21,06 kg/ho 12,51 DEFENDER er burðarklárinn í Land Rover fjölskyldunni. Burðargetan er 1.440 kg á afturöxli. Þetta er vsk. bíll án breytinga og er verðið vsk. 2.361.000 kr. Hann er með stórbættri gormafjörðun sem er byggð á hinni rómuðu Range Rover fjöðrun. Hann er gerður fyrir allt að fimm farþega. Vélin er með forþjöppu og millikæli og skilar 113 hestöflum. • Vél: 2,5 Iftrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 113 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 265 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 513/179/199 sm. 2.380 kg. • Eyðsla: 12,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 170 km/klst I2,0sek ll,lOkg/ha I8l LAND Rover Discovery V-8i er aflmesti bíllinn í Discovery línunni. Hann er með stórbættri gormafjöðrun og eins og aðrir bílar frá Land Rover er allt ytra byrði bílsins klætt álblöndu að toppnum undanskildum. Hann er búinn fjarstýrðum samlæsingum og þjófavörn. Hann fæst einnig sjálfskiptur og með skriðstilli og kostar þá 3.180.000 kr. • Vél: 3,9 lítrar, 8 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 182 hö við 4.700 snúninga á mínútu. • Tog: 314 Nm við 3.100 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/185/192 sm. 1.890 kg. • Drifkerfi: Sítengt aldrif. • Eyðsla: 18 I í innanbæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 150km/klst 18,5sek 15,57kg/ho ll I DEFENDER er hörkutólið sjálft sem á ættir að rekja til jeppans sem í daglegu tali var kallaður Land Rover. Hann er þó með stórbættri gormafjörðun sem er byggð á hinni rómuðu Range Rover fjöðrun. Hann er gerður fyrir allt að sjö farþega. Vélin er með forþjöppu og milli- kæli og skilar 113 hestöflum. Defender fæst ekki með sjálfskiptingu. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 113 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 265 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 388/179/199 sm. 1.760 kg. • Eyðsla: 11 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 170 km/klst 18,5 sek ll.lOkg/ha I2l SÉRLEGA mikið er lagt í Windsor útfærsluna með dísil- vélinn m.a. ABS-hemlar, álfelgur, tvær sóllúgur og hiti í framrúðu. Einnig eru rafdrifnar rúður og speglar, fjar- stýrðar samlæsingar, þjófavörn og útvarp og segul- band. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. aukalega og er þá bíllinn með skriðstilli og aflmeiri vél, 122 hestafla, sem skilar einnig meira togi, 300 Nm við 2.000 sn. á mín. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 113 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 265 Nm við 1.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 453/185/196 sm. 2.040 kg. • Eyðsla: 12 I í innanbæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 170 km/klst 12,0 sek 10,38 kg/ha 181 LAND Rover Discovery hefur verið vel tekið á markaði hérlendis. Auk dísilvélarinnar er hann fáanlegur með 3,9 lítra bensínvél, 182 hestafla. Staðalbúnaður er m.a. ABS, álfelgur, tvær sóllúgur, rafdrifnar rúður og speglar, fjarstýrðar samlæsingar, álfelgur, þjófavörn og útvarp og segulband. Sjálfskipting með skriðstilli kostar 200.000 kr. aukalega. • Vél: 3,9 lítrar, 8 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 182 hö við 4.750 snúninga á mínútu. • Tog: 314 Nm við 3.100 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 453/185/196 sm. 1.890 kg. • Eyðsla: 18 I í innanbæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 150 km/klst 19,5 sek 11,10 kg/ha 12,51 DEFENDER er hörkutólið sjálft sem á ættir að rekja til jeppans sem í daglegu tali var kallaður Land Rover. Hann er þó með stórbættri gormafjörðun sem er byggð á hinni rómuðu Range Rover fjöðrun. Hann er gerður fyrir allt að sjö farþega. Vélin er með forþjöppu og milli- kæli og skilar 113 hestöflum. Defender fæst ekki með sjálfskiptingu. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 113 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 265 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 460/179/199 sm. 2.180 kg. • Eyðsla: 12,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvéiar, Reykjavík. 150 km/klst 18,5 sek 11 ,l 0 kg/ho 121 LAND Rover Discovery á ættir að rekja til Range Rover og Defender. Bíllinn er með sjö sætum. Staðalbúnaður er m.a. forþjappa, millikæli, rafdrifnar rúður og speglar, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn og útvarp og segul- band. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. aukalega og er þá bíllinn með skriðstilli og aflmeiri vél, 122 hestafla, sem skilar einnig meira togi, 300 Nm við 2.000 sn. á mín. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 113 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 265 Nm við 1.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/185/192 sm. 2.040 kg. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif. • Eyðsla: 12 miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 142 km/klst e.u. 17,3 kg/ha e.u. UM leið og nýtt útlit kom á L-200 bílinn hannaði Mitsu- bishi glæsilega útgáfu af bílnum. Meðal búnaðar sem alla jafna er ekki í pallbílum má nefna brettakanta, álfelgur, 31“ dekk, stigbretti, glitlitur, fjarstýrðar sam- læsingar, rafhitun ( sætum, rafdrifnar rúðu- vindur og margt fleira. Það er því óhætt að segja að L-200 GLS uppfylli kröfur þeirra sem vilja pallbíl en um leið þægi- legan fjölskyldubíl. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 100 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 240 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 493/177/180 sm. 1735 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.