Morgunblaðið - 11.10.1997, Qupperneq 50
50 E SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NISSAN Terrano II er litli jeppinn frá Nissan og fæst
hann jafnt þriggja dyra sem fimm dyra. Þriggja dyra bíll-
inn fæst með 2,4 I bensínvél en einnig með 2,7 I dísilvél
með forþjöppu og millikæli. Hann er gerður fyrir fimm
manns og fullsetinn er hann með 335 lítra farangurs-
rými. Hann er með hefðbundnu drifkerfi, þ.e. háu og
lágu fjórhjóladrifi. Með 2,7 I dísilvélinni með forþjöppu
og millikæli kostar þriggja dyra bíllinn 2.486.000 kr.
• Vél: 2.4 lítra bensín, 4 strokka, 12 ventla.
• Afl: 118 hö við 4.800 snúninga á mínútu.
• Tog: 191 Nm við 3.200 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 418/175/183 sm, 1.630 kg.
• Eyðsla: 11,1 lítri miðað við blandaðan akstur.
• Umboð: Ingvar Helgason, hf., Reykjavík.
169 km/klst 14,3 sek 15,17 kg/ha 12,31
NISSAN Terrano II SR býðst einnig með 2,4 lítra bensín-
vélinni. Hann er gerður fyrir fimm manns og fullsetinn er
hann með 335 lítra farangursrými en 1.650 ef aftursætis-
bök eru felld fram. Meðal staðalbúnaðar í þessum bíl er
líknarbelgur, rafdrifnar rúður, fjartýrð samlæsing, út-
varp/segulband, upphituð sæti og þjófavörn. í SE út-
færslu, sem kostar 2.757.000 kr., er einnig sóllúga,
álfelgur, stigbretti, Ijósir hliðarlistar og stuðarar.
• Vél: 2.4 lítra bensín, 4 strokka, 12 ventla.
• Afl: 118 hö við 4.800 snúninga á mínútu.
• Tog: 191 Nm við 3.200 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 466/175/185 sm, 1.760 kg.
• Eyðsla: 12,3 lítrar miðað við blandaðan akstur.
• Umboð: Ingvar Helgason, hf., Reykjavík.
Opel Frontera 2,2 2.680.000 kr.
I6l km/klst 16,8 sek 13,25 kg/ho 10,01
OPEL Frontera jeppinn var kynntur í fyrsta sinn á íslandi
í maí sl. og fékk góðar viðtökur. Opel Frontera er mjúkur
í akstri og hljóðlátur. Eyðsla í innanbæjarakstri er 13 I.
Meðal búnaðar eru upphituð framsæti, rafdrifnar rúður,
fjarstýðrar samlæsingar og líknarbelgur. Frontera er
einnig fáanlegur með dísilvél og kostar þá 3.065.000 kr.
• Vél: 2,2 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 136 hö við 5.200 snúninga á mínútu.
• Tog: 202 Nm við 2.600 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 469/176/175 sm. 1.803 kg.
• Eyðsla: 10,0 I í blönduðum akstri.
• Drifbúnaður: Tengjanlegt aldrif, hátt og lágt drif.
• Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík.
Range Rover 4,0 5.540.000 kr.
RANGE Rover er útbúinn tölvustýrðum loftfjöðrunarbún-
aði sem hækkar og lækkar bílinn sjálfkrafa eftir aðstæð-
um. Sjálfskipting í Range Rover er tvískipt, fyrir akstur
utan vega annars vegar og fyrir akstur í borg og á betri
vegum hins vegar. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. auka-
lega. Einnig býðst Range Rover sem SE og er þá meiri
búnaður í bifreiðinni.
• Vél: 4,0 lítrar, 8 strokkar, 16 ventlar.
• Afl: 190 hö við 4.750 snúninga á mínútu.
• Tog: 320 Nm við 3.000 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 471/189/182 sm. 2.115 kg.
• Eyðsla: 18 miðað við innanbæjarakstur.
• Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun.
• Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
150 km/klst. 20,2 sek 17,55 kg/ho 9,91
SSANGYONG Musso hefur meðal staðalbúnaðar raf-
magnsrúður, fjarstýrðar hurðalæsingar, þjófavarnarkerfi,
hljómflutningskerfi með geislaspilara, viðarklætt
mælaborð, veltistýri, rafstýrðan millikassa, gashögg-
deyfar og hraðanæmt vökvastýri. Einnig er hann með
einnar tommu upphækkun, álfelgum að eigin vali og 31
tommu BR Goodrich hjólbörðumi.
• Vél: 2,9 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar.
é Afl: 100 hö við 4.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 194 Nm við 2.400 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. Borg-
Warner millikassi og Dana-Spicer drif.
• Mál og þyngd: 464/191/173 sm 1.755 kg.
• Eyðsla: 9,9 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bosch innsprautun.
• Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík.
162 km/klst. 15,5 sek 13,45 kg/ho 9,31
SSANGYONG Musso 602EL með forþjöppu hefur sama
staðalbúnaður og 602EL. Vélbúnaður í SsangYong bíl-
ana er frá Mercedes-Benz, hásingar eru frá stærsta
Dana-Spicer, og millikassi ásamt gírkassa er frá Borg-
Warner. Musso 602EL Turbo er einnig til með sjálfskipt-
ingu og kostar þá 3.385.000 kr.
• Vél: 2,9 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar, forþjappa
og millikælir.
• Afl: 132 hö við 4.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 275 Nm við 2.100 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. Borg-
Warner millikassi og Dana-Spicer drif.
• Mál og þyngd: 464/191/173 sm 1.776 kg.
• Eyðsla: 9,3 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bosch innsprautun.
• Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík
NISSAN Terrano II með dísilvél býðst í SE útfærslu og er
hann þá tvílitur. Staðalbúnaður er m.a. sóllúga, stig-
bretti og álfelgur. SR er einlitur og án fyrrnefnds búnað-
ar. Hann kostar 2.740.000 kr. Þetta er lipur og þægileg-
ur jeppi og drifkerfið er hefðbundið fjórhjóladrif, með
háu og lágu drifi. Terrano jepparnir fást eingöngu bein-
skiptir.
• Vél: 2.7 lítra dísil, 4 strokka, 8 ventla, með for-
þjöppu og millikæli.
• Afl: 125 hö við 3600 snún.
• Tog: 278 Nm við 2000 snún.
• Drifkerfi. Hátt og lágt fjórhjóladrif.
• Mál og þyngd: 4,67/1,75/1,85 sm. 1875 kg.
• Eyðsla: 10,5 lítrar í bæjarakstri.
• Umboð: Ingvar Helgason, hf., Reykjavík.
170 km/klst I3,3sek 16 kg/ha I0,9l
RANGE Rover fæst með BMW dísilvél með forþjöppu
og millikæli. Fjöðrunarkerfið er loftpúðar sem stýrðir eru
af tölvu. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. aukalega.
Einnig býðst Range Rover sem DSE og er þá meiri bún-
aður í bifreiðinni m.a. leðurklædd sæti, loftkæling og
aksturstölva.
• Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar.
• Afl: 136 hö við 4.400 snúninga á mínútu.
• Tog: 270 Nm við 2.300 snúninga á mínútu.
• Mál og þyngd: 471/189/182 sm. 2.115 kg.
• Eyðsla: 10,9 I innanbæjar.
• Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun.
• Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.
SsangYong Musso 602EL T 33“3.483.000 kr.
162 km/klst. I5,5sek 13,56 kg/ha 10,31
SSANGYONG 602EL er hér með 33“ upphækkun og með
sama staðalbúnað og 602EL Turbo. Aksturseiginleikar
haldast þeir sömu.en notagildi jeppans eykst til muna því
hærra verður undir lægsta punkt og drifgeta eykst. Musso
602EL Turbo er einnig til með sjálfskiptingu frá Mercedes-
Benz og kostar þá 3.683.000 kr.
• Vél: 2,9 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar, forþjappa
og millikælir.
• Afl: 132 hö við 4.100 snúninga á mínútu.
• Tog: 275 Nm við 2.100 snúninga á mínútu.
• Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif.
• Borg-Warner millikassi og Dana-Spicer drif.
• Mál og þyngd: 464/206/183 sm 1.791 kg.
• Eyðsla: 10,3 I í blönduðum akstri.
• Eldsneytiskerfi: Bosch innsprautun.
• Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík.