Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1997 43 BRIPS Umsjón Arnór G. I Kagnarsson Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjudaginn 14. október. 28 pör mættu og urðu úrslit í N-S: Asthildur Sigurgislad. - Lárus Amórsson 380 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 377 Helgi Vilhjálmsson - Guðm. Guðmundsson 366 Lárus Hermannss. - Sigurjón H. Siguijónsson 350 A-V: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 389 Halla Ólafsdóttir - Björg Pétursdóttir 350 ) Ásta Sigurðard. - Margrét Sigurðardóttir 349 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 344 Meðalskor 312 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudaginn 17. október. 26 pör mættu, úrslit N-S: Eysteinn Einarsson - Sævar Magnússon 370 Ólafurlngvarsson-ÞórarinnÁmason 354 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 336 Bjöm Hermannsson - Sigurður Friðþjófsson 330 A-V: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 387 Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 384 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 343 Helga Helgadóttir - Ámi Jónasson 332 Meðalskor 312 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 13. október spiluðu 17 pör Mitchell-tvímenning. N-S: _ ÞórarinnÁrnason-BergurÞorvaldsson 259 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 258 Viggó Nordquist - Tómas Jóhannsson 240 A-V: Eysteinn Einarsson - Láras Hermannsson 261 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 258 Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 252 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 16. október spil- uðu 16 pör. Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 271 Kristinn Magnússon - Oddur Halldórsson 265 ViggóNordquist-TómasJóhannsson 247 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 236 Meðalskor 210 Bridsfélag Suðurnesja Bjarni Kristjánsson og Garðar Garðarsson hafa tekið afgerandi forystu í hausttvímenningnum sem nú stendur yfir. Lokið er tveimur kvöldum af fjórum en 3 efstu kvöld- in telja til verðlauna. Sextán pör spiluðu síðasta spila- kvöld og urðu Pétur Júlíusson og Gísli Torfason efstir í N/S-riðlinum með 207. Sigurður Steindórsson og Ragnar Örn Jónsson urðu í öðru sæti með 201. í A/V-riðlinum voru Garðar og Bjarni langefstir með 214 en Ævar Jónasson og Gunnar Guðbjörnsson í öðru sæti með 198. Þriðja umferðin er á mánudags- kvöld kl. 19.45 í félagsheimilinu við Sandgerðisveg sem væntanlega verður þá komið í gott vegasam- band við byggðarkjarnana. Spilað- ur er Michell-tvímenningur og því opið að koma og spila aðeins í eitt kvöld. Keppnisstjóri er ísleifur Gíslason. Loks má geta þess að stefnt er að því að heimsækja Borgnesinga helgina 8.-9. nóvember nk. Suður- nesjamenn unnu bæjarkeppnina í fyrra en vitað er að Borgnesingar hafa fullan hug á að jafna leikinn. RAOAUQLVSIIMC3AR ' I FUNDIR/ MANNFAGNAOUR Mannvirkjaþing 1997 „VISTVÆNAR BYGGINGAR" Dagskrá: Ráðstefnustjóri: Þorbergur Karlsson, formaður Félags ráðgjafaverkfr. 08.30 Skráning — afhending ráðstefnugagna. 09.00 Ráðstefnan sett. 09.05 Ávarp: Ingimar Sigurðsson, skrifststjóri I umhverfisdeildar umhverfisráðuneyti. 09.25 Fjárfesting í mannvirkjum — ástand og horfur: Friðrik Már Baldursson, forstöðu- maður hagrannsókna, Þjóðhagsstofnun. 09.45 Framkvæmdir Reykjavíkurborgar: Rúnar Gunnarsson, deildararkitekt. 10.05 Fyrirspurnir {10.25 Kaffihlé 10.45 Framkvæmdir Vegagerðarinnar: Rögnvaldur Jónsson, tækniforstjóri I Vegagerðarinnar. 11.05 Framkvæmdir sveitarfélaga: Garðar Jónsson, viðskiptafræðingur, Sam- bandi ísl. sveitarfélaga 11.25 Orkuframkvæmdir: Agnar Olsen, deild- arstjóri verkfræðideildar Landsvirkjunar. 11.45 Fyrirspurnir og umræður 112.00 Hádegisverðarhlé. Ráðstefnustjóri: Ólöf Guðný Valdimars- dóttir, framkvæmdastj. Arkitektafél. íslands. 13.00 Vistvænar byggingar: Próf. Brian Ed- wards, University of Huddersfield, Englandi. 13.45 Vistvæn byggingartækni á íslandi: Einar Valur Ingimundarson, umhverfisverkfr. 14.05 Fyrirspurnir og umræður. 14.30 Skoðunarferd um höfuðborgar- svæðið — vistvænar byggingar: Einbýlishús Ólafs Sigurðssonar arkitekts, Mosfellsbæ, Tilraunastofa burðarforma, Mosfellsbæ, Vatns- veita Reykjavíkur, Heiðmörk — arkitektar útskýra framkvæmdirnar. 18.00 Þingslit. Þingið er haldið á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík, fimmtudaginn 23. okt. nk. Skráning í símum 561 1111 og 561 6577, fax 561 6571. Ráðstefnugjald er kr. 8.000, mat- ur, kaffi og skoðunarferð innifalin. Húsrúm ertakmarkað og nauðsynlegt að ráð- stefnugestir skrái sig sem fyrst. Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands verður haldinn á Hótel Sögu í Skála á 2. hæð fimmtudaginn 30. október 1997 kl. 20.00. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Samþykkt árskreikninga. Í3. Kosning í stjórn. 4. Kosning endurskoðenda. 5. Ákvörðun árgjalds. 6. Önnur mál. Að loknum aðalfundi, um kl. 20.30, verður almennurfræðafundur um „Tjáningarfrelsið" Framsögumaður verður Hörður Einarsson, hrl., en nú nýverið kom út bók eftir hann sem nefnist „Tjáningarfrelsi og fjölmiðlar". Að loknu framsöguerindi og kaffihléi verða | fyrirspurnir og almennar umræður. Stjórnin. Aðalfundur Landverndar verður haldinn laugardaginn 15. nóvember 1997 í Norræna húsinu í Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánari upplýsingar verða sendartil aðildar- félaga. Landvernd TILK YNNINGAR 3 K I P U L A G R í K I S I N S Grjótnám á Geldingarnesi, Reykjavík Niðurstöður frumathugunar og úrskurð- ur skipulagsstjóra ríksins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, fyrirhugað grjótnám á Geldinganesi eins og því er lýst í framlagðri frummatsskýrslu ásamt útskipun- araðstöðu og lagfæringu á fyrirliggjandi slóð um Eiðið að námusvæðinu. Ekki er fallist á lagningu vegar eftir suðurströnd Geldinganess sem hluta framkvæmdarinnar. Úrskurðurinn í heild liggurframmmi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugarvegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðurinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulags ríkisins: http//www.islag.is Úrskurö skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 19. nóvember 1997. Skipulagsstjóri ríkisins BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR SELÁSBORG við Skólabæ í samræmi við 17. og 18. gr. skipulagslaga er auglýst breytt landnotkun við leikskólann Selásborg við Skólabæ. Boigarvernduðu svæði verður breytt í stofnanasvæði. Tillaga að breytingu verður til kynningar í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa að Borgartúni 3,1. hæð, kl. 9 -16 virka daga og stendur kynningin til 3. des. 1997. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur Borgartúni 3,105 Reykjavík eigi síðar en miðvikudaginn 17. des. 1997. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Handverksmarkaður í göngugötu í Mjódd Verður á laugardögum í vetur. Áhugasamir hringi í síma 587 0230, 897 6963. Húsnæðisnefnd Kópavogs Viðtalstímar Ákveðið hefur verið að fulltrúar úr Húsnæðis- nefnd Kópavogs verði til viðtals alla mánudaga milli kl. 16.00 og 18.00 fyrir umsækjendur um félagslegar íbúðir í Kópavogi. Tímapantanireru á Félagsmálastofnun Kópa- vogs, Fannborg 4, sími 554 5700, alla virka daga milli kl. 9.00 til 15.00. KENNSLA Skotveiðiskóli Skotvís heldurtvö námskeið í október. Mánudaginn 27. október kl. 19.30. Mæting í húsi Flugbjörgunarsveitarinnar í Nauthólsvík. Skyndihjálp fyrir skotveiðimenn, meðferð skot- sára og ofkælingar. Öryggi og búnaður, björg- un og leit, biðtími frá útkalli o.fl. Þriðjudaginn 28. október kl. 19.30 í Hinu húsinu (gengt Kaffi Reykjavík). Rjúpan í vistkerfinu, doktor Ólafur K. Nielsen ræðir um þennan ágæta fugl. Byssur og skot, rætt um þrengingar, haglastærð o.fl. Veiði- svæði tekin fyrir, hvar má, hver á. Meðferð og matreiðsla, Sigmar B. Haukson. Fyrir hvert námskeið greiðist 2.500 kr. fyrir félagsmenn, en 3.000 kr. fyrir aðra. Innritun og upplýsingar í síma 551 4574 milli kl. 13.00 og 17.00 fram að næstu helgi. SMAAUGLYSINGAR HEIMILISDÝR Síðumúla 15, s. 588 5255 Sjálfstæðir hmdæigendur í Reytgavík. Prófkjör um næstu helgi. Kynnið ykkur viðhorf fram- bjóðenda til hundamála. Hunda- hald er staðreynd. Baráttukveðjur. Stjórn H.R.F.Í: FÉLAGSLÍF Frá Sálar ^ rannsókn rannsóknar- félagi íslands Sunnudaginn 26. október kl. 14.00 verður Guðrún Hjör- leifsdóttir med heilunarstund í Garðastræti 8 fyrir félagsmenn. Með Guðrúnu verða fleiri hug- læknar frá SRFÍ. Nýir félagsmenn velkomnir. srfI l.O.O.F. 7 = 17910228’/2 = H.F.* I.O.O.F. 18 = 17810228 = -> II. □ GLITNIR 5997102219 I 1 Frl. Helgafell 5997102219 IVAf 2 Frl. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 „ SAMBAND fSŒNZKRA V/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Benedikt Arn- kelsson. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Orð Lifsins Grensásvegi 8 s.568 2777 f.568 2775 Samkoma í kvöld kl. 20. Þú skalt koma. Guð mætir þörfum þínum. Kaffi og nýbakaðar vöfflur með rjóma alla virka daga milli 14 og 16. Gaman að sjá þig! IjirÉSW ...blaðið -kjarni málsins! f 0 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.