Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1997 59^ h i ) l j j J 9 1 I I I 4 4 á 4 I ( ! DAGBOK VEÐUR 22. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 4.19 0,9 10.43 3,3 17.01 1,1 23.22 2,9 8.35 13.08 17.40 6.37 ISAFJÖRÐUR 0.21 1,7 6.31 0,6 12.46 1,9 19.22 0.7 8.52 13.16 17.39 6.45 SIGLUFJORÐUR 3.07 1,2 8.41 0,5 15.04 1,2 21.32 0.4 8.31 12.56 17.19 6.25 DJÚPIVOGUR 1.20 0,7 7.40 2,1 14.07 0,8 19.59 1,7 8.07 12.40 17.12 6.08 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é ™9nln9 ( Slydda Slydduél Snjókoma ',/ Él ■J Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Þokí Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg vestlæg átt, skýjað að mestu og sumsstaðar dálítil súld allra nyrst og vestast, en yfirieitt léttskýjað annarsstaðar á landinu. Hiti 0 til 7 stig, mildast sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á fimmtudag, föstudag og laugardag: Austan- og suðaustan gola eða kaldi. Víða þokuloft með súld um sunnan- og austanvert landið en annars víðast þurrt. A sunnudag: Sunnan- og suðvestan kaldi. Vætusamt um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt. Á mánudag: Austan- og suðaustan kaldi eða stinningskaldi. Dálítil rigning um sunnan- og austanvert landið en annars þurrt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á iandinu. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæðiþarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Milli islands og Noregs er 1005 millibara lægð sem hreyfist austsuðaustur. Yfir Grænlandshafi er hæðar- hryggur sem þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður ”C Veður Reykjavík 7 skýjað Amsterdam 9 léttskýjað Bolungarvík 5 léttskýjað Lúxemborg 9 skýjað Akureyri 5 rign. og súld Hamborg 9 léttskýjað Egílsstaðir 7 alskýjað Frankfurt 9 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Vín 9 skýjað Jan Mayen -3 skýjað Algan/e 22 þokumóða Nuuk 0 léttskýjað Malaga 24 skýjað Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 26 alskýjað Pórshöfn 7 rign. á síð.klst. Barcelona 25 hálfskýjað Bergen 7 úrkoma! grennd Mallorca 29 skýjað Ósló 5 skýjað Róm 20 rign. á síð.klst Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 15 þokumóða Stokkhólmur 5 skýjað Winnipeg . -4 léttskýjað Helsinki 2 skýjað Montreal 1 heiðskírt Dublin 12 léttskýjað Halifax 6 skýjað Glasgow 10 léttskýjað New York 9 heiðskírt London 12 léttskýjað Chicago 3 hálfskýjað París 11 alskýjað Oriando 12 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit í dag er miðvikudagur 22. októ- ber, 295. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. (Jóh. 15,17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Arn- arfell og Henrik Kosan komu í gær. Reykjafoss fór í gærkvöld. Ottó N. Þorláksson, Bjarni Sæ- mundsson og Goðafoss komu í morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Ýmir kom af veiðum í gær. Wadialnatron kom til Straumsvíkur í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Rvk Fataúthl. og flóamarkað- ur alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Styrkur, samt. krabba- meinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Árskógar 4. Blómaklúb- bur kl. 10. Fijáls spila- mennska kl. 13. Handa- vinna kl. 13-16.30. Vesturgata 7. Kl. 9 fótaaðgerðir og hár- greiðsla. Myndlistar- kennsla kl. 9.30 og kl. 13. Kl. 10 spurt og spjall- að, kl. 11.45 matur, ki. 13 boccia og kóræfing, kl. 14.30 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 útskurður og leirmuna- gerð, kl. 10 sögustund. Bankinn kl. 13-13.30. Félagsvist kl. 14. Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Bókmennta- kynning í Risinu kl. 15. Dagný Kristjánsdóttir kynnir verk Ragnheiðar Jónsdóttur. Æviágrip skáldkonunnar sýnt á myndbandi. Þorrasel, Þorragötu 3. Kl. 13 brids og handa- vinnuklúbbur. Gjábakki, Fannborg 8. Dansað í Gjábakka kl. 17-18. Fél. eldri borgara í Kóp. Félagsvist kl. 13 í Gjábakka, Fannborg 8. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffí, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.15 söngur með Ing- unni, morgunstund kl. 9.30, bútasaumur og boccia kl. 10, bankaþjón- usta kl. 10.15, matur kl. 11.45, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kaffi kl. 15. Spurt og spjallað kl. 15.30. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 12 há- degismatur, kl. 13.15 dans. Föstud. 24. okt. verður skemmtun kl. 14. Skemmtiatriði, dans ofl. ITC-deildin Melkorka. Fundur í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi kl. 20. Öllum opinn. Uppl. hjá Nínu s. 551 9721. FAAS, fél. áhugafólks og aðst. Alzheimersjúkl- inga og annarra minnis- sjúkra. Fundur kl. 20.30 í hjúkrunarh. Eir, Hlíðar- húsum í Grafarvogi. Ábyrgir feður Fundur í kvöld kl. 20-22 í Skelja- nesi, Rvk. Sjálfsbjörg, Hátúni 12. Félagsvist ki. 19.30. Vinafélag Kópavogs- kirkju. Á morgun verður kvöldstund í Safnaðarh. Borgum kl. 20. Þórkatla Aðalsteinsdóttir sáifræð- ingur heldur fyrirlestur um stjúpfjölskyldur. Skaftfellingafél. Vetr- arfagnaður verður iaug- ard. 25. okt. í Skaftfeli- ingabúð. Borðhald hefst kl. 20. Húsið opnar kl. 19. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. Félagsst. aldraðra: opið hús kl. 13.30-16. Handavinnaog spil. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16. Bænaefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Málsverður í safnaðarh. á eftir. Æskulýðsfundur kl. 20. Digraneskirkja. TTT starf 10-12 ára bama kl. 16.30. Æskulýðsstarf kl. 20. Grafarvogskirkja. KFUK, stúlkur 10-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum kl. 16.30-17.30 í safnaðarh. Borgum, og með 10-12 ára (TTT) ára börnum kl. 17.30-18.30. Seljakirkja. Fyrirbænidfct. og íhugun kl. 18. Beðið fýrir sjúkum. Móttaka fyrirbænaefna í kirkj- unni og í s. 567 0110. Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra: Opið hús kl. 13.30-17. Dómkirigan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel-^I" leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloft- inu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Veitingar. Prestarnir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Óværð. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. HU Foreldrar og börn þeirra velkomin. Sr. María Ág- ústsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf fyrir aldraða kl. 13-17. Laugarneskirkja. Fundur æskulýðsfél. í kvöld frá kl. 19.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kaffí og spjall. Kór eldri borgara æfir kl. 11.30-13. Ath. nýr tími. Nýir fél. velkomnir. Umsj. Inga J. Backman. Kvenfélag Neskirkju: Fótsnyrting kl. 13-16. Uppl. s. 551 6783/551 1079 (Sigríður). Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fýrirbænir. Hádegisverð- ur f safnaðarheimilinu. Landakirkja, VestnuMi' Mömmumorgunn kl. 10. Kyrrðarstund kl. 12.10. Fermingartími: bama- skólinn kl. 15.30, Ham- arsskóli kl. 16.30. KFUM & K húsið opið kl. 20. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Fjölskyldu- samvera kl. 18.30 sem hefst með léttu borð- haldi. Kl. 19.30 fræðsla og bæn. Allir velkomnir. MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir; 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I lengja, 8 sólar, 9 þegj- andalegan, 10 málmur, II nabbinn, 13 hugsa um, 15 sárið á óslægjunni, 18 brókarlalli, 21 fugl, 22 syllu, 23 skattur, 24 lydd- an. LÓÐRÉTT: 2 rík, 3 yndi, 4 heitis, 5 snaginn, 6 kvenfugl, 7 röska, 12 leðja, 14 reið, 15 sæti, 16 hæðirnar, 17 vondum, 18 lítinn, 19 kæri, 20 straumkastið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 slagi, 4 senna, 7 orðan, 8 aldan, 9 agg, 11 torf, 13 ásar, 14 ráðin, 15 skrá,17 arfi, 20 enn, 22 ofnar, 23 ýldan, 24 maula, 25 alinn. Lóðrétt: 1 skort, 2 arður, 3 iðna, 4 stag, 5 nadds, 6 angar, 10 góðan, 12 frá, 13 ána, 15 storm, 16 rennu, 18 ræddi, 19 innan, 20 erta, 21 nýta. Starfsfólkið hjálpar þér að athuga: D Frostlög □ Þurrkublöð □ Ljósaperur □ Rafgeymi □ Smurolíu D Rúðuvökva Vetrarvörur í úrvali á góðu verði. olis léffir f?ér íífíð Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, ísvari, lásaolía, hrímeyðir og silikon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.