Morgunblaðið - 22.10.1997, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1997
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Yfirlýsing frá
Islenska
útvarpsfélaginu
Kynningarfundur Melkorku
ITC-deildin Melkorka heldur
kynningarfund miðvikudaginn
22. október kl. 20 í Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi í Breið-
holti.
ITC eru alheimssamtök karla
og kvenna sem beita sér fyrir
þjálfun i mannlegum samskipt-
um. Fundir eru haldnir tvisvar í
mánuði og eru þeir fjölbreyttir
t.d. eru bókakynningar, fræðsla
ýmiss konar, bæði fluttar af fé-
lögum og gestafyrirlesurum, og
fastir liðir eins og félagsmál.
Skagfirðinga-
félagið í Reykjavík og
nágrenni 60 ára
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi frá íslenska útvarpsfé-
laginu:
„Vegna fréttaflutnings undanfarið
um kapalkerfi Pósts og síma hf. vill
íslenska útvarpsfélagið hf. koma eft-
irfarandi á framfæri:
Þeir sem tengjast kapalkerfi Pósts
og síma hf. geta hvorki náð opinni
né læstri dagskrá Stöðvar 2, Sýnar
og Fjölvarps um breiðbandið. Sam-
kvæmt upplýsingum sem liggja fyrir
eru verulegir tæknilegir örðugleikar
á að taka á móti sjónvarpsmerki um
breiðband og loftnet samtímis.
Póstur og sími hf. hefur gert ís-
lenska útvarpsfélaginu tilboð um
dreifingu sjónvarpsefnis á breiðband-
inu. Ef íslenska útvarpsfélagið hefði
gengið að tilboði Pósts og síma hf.
hefði það haft í för með sér verulega
hækkun á dreifíngarkostnaði og þar
af leiðandi hækkun áskriftargjalda.
Stöð 2 nær nú til um 98% heimila
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
landbúnaðarráðuneytinu:
„Vegna umfjöllunar flölmiðla að
undanfömu í tilefni af úrskurði land-
búnaðarráðherra vegna ákvörðunar
sveitarstjómar Eyjafjarðarsveitar
um að neyta forkaupsréttar að jörð-
inni Möðrufelli í Eyjafjarðarsveit tel-
ur landbúnaðarráðuneytið rétt að
taka eftirfarandi fram:
Tilgangur lagaákvæða um for-
kaupsrétt sveitarfélaga er að gefa
sveitarstjórn kost á að hafa áhrif við
sölu jarða í sveitarfélaginu, þannig
að þeim sé ráðstafað í samræmi við
hagsmuni sveitarfélagsins og þeirra
sem landbúnað stunda. Ákvæði 1.
mgr. 30. gr. jarðalaga er hluti af
þeim valdheimildum sem sveitar-
stjórn hefur til þess að hlutast til
um eignarhald og nýtingu jarða í
sveitarfélaginu og felur í sér almenna
takmörkun á eignarráðum fasteigna-
eiganda. Við ákvörðun um hvort
beita skuli forkaupsrétti fer sveitar-
stjórn með opinbert vald og þarf því
ekki eingöngu að gæta ákvæða 1.
gr. jarðalaga um tilgang þeirra, held-
ur einnig lagareglna um málsmeð-
ferð og ákvarðanatöku sveitarstjóma
sem stjómvalds, sbr. ákvæði stjóm-
sýslulaga nr. 37/1993.
Samkvæmt 10 gr. stjórnsýslulaga
skal stjómvald sjá til þess að mál
sé nægjanlega upplýst áður en
ákvörðun er tekin í því. í úrskurði
ráðuneytisins, þar sem felld er úr
gildi ákvörðun sveitarstjórnar Eyja-
fjarðarsveitar um að neyta forkaups-
réttar að jörðinni Möðrufelli, er á því
byggt að málsmeðferð við ávarðana-
tökuna hafí ekki fullnægt kröfum
MORGUNBLAÐINU barst í gær eft-
irfarandi yfirlýsing frá Bónusversl-
ununum:
„Í tilefni frétta um að músétið brauð
hafí verið selt í verslun Bónus á Sel-
tjamamesi vill Bónus að fram komi
að vamir gegn meindýrum eru mjög
fullkomnar í verslunum Bónus og þar
er fylgt ströngum heilbrigðisreglum.
Athugun fulltrúa Heilbrigðiseft-
irlits Kjósarsvæðis eftir að umrætt
atvik átti sér stað leiddi í ljós að
meindýravamir em mjög góðar í
verslun Bónus á Seltjarnarnesi og
að ekki hafí sést nein ummerki eftir
mýs í versluninni.
í landinu og mun leggja áherslu á
að halda áfram að byggja upp og
styrkja dreifíkerfí sitt.
Sýn nær nú til um 90% heimila í
landinu og útbreiðslan verður varla
aukin á næstunni vegna verðlagning-
ar á flutningi sjónvarpsmerkis í
gegnum ljósleiðara Pósts og síma
hf. þar sem greitt er samkvæmt kíló-
metragjaldi.
Fjölvarpið býður nú upp á 11 er-
lendar sjónvarpsrásir og nær til um
75% heimila í landinu. Vemlegar
endurbætur hafa verið gerðar á
dreifíkerfí Fjölvarps undanfarna
mánuði þar sem sameinuð hafa verið
örbylgjudreifíkerfí Stöðvar 3 og Fjöl-
varps.
Islenska útvarpsfélagið mun ávallt
leita hagstæðustu leiða í dreifíngu
sjónvarpsefnis fyrir áskrifendur svo
komast megi hjá ótímabærri hækkun
áskriftargjalda vegna samninga við
þriðja aðila.“
10. gr. áðumefndra stjómsýslulaga.
Sveitarstjórn bar að leita umsagnar
málsaðila og veita þeim þannig færi
á að koma að öllum sjónarmiðum
sínum með tryggilegum og skýmm
hætti, áður en ákvörðunin var tekin.
í ljósi þess hve íþyngjandi umrædd
ákvörðun sveitarstjórnar var fyrir
kærendur, verður að telja að sérstök
skylda hafí hvílt á sveitarstjórn að
slaka hvergi á í undirbúningi og
rannsókn málsins áður en til ákvörð-
unartöku kom. Niðurstaða ráðuneyt-
isins byggist á því að það fullnægi
ekki þeim kröfum sem stjómsýslulög
gera til sveitarstjóma í svo viðurhlut-
amiklum málum sem þessum að það
sé látið nægja að munnlegum upplýs-
ingum um sjónarmið málsaðila sé
miðlað áfram til sveitarstjómar af
tveimur fulltrúum hennar. Gera verð-
ur ríkar kröfur til þess að sveitar-
stjórnir rannsaki slík mál með þeim
hætti að öruggt sé að öll sjónarmið
samningshafa og þau atriði sem þeir
vilja upplýsa um komi á borð fyrir
þá sem ákvörðun taka.
í fréttatilkynningu frá sveitar-
stjóm Eyjafjarðarsveitar, dags. 16.
okt. sl. vegna málsins, segir m.a. að
úrskurður ráðuneytis og túlkun sú
sem þar er sett fram á 10. gr. stjórn-
sýslulaga muni hugsanlega hafa
mjög víðtæk áhrif á stjórnsýslu sveit-
arfélaga og ennfremur í för með sér
breyttar reglur um störf sveitar-
stjórna. Ráðuneytið hafnar því alger-
lega að með úrskurði þess hafí verið
sleginn nýr tónn í túlkun á 10. gr.
stjómsýslulaga og bendir m.a. á nið-
urstöður dómstóla í hliðstæðum mál-
um því til stuðnings."
Bónus leggur ríka áherslu á góð
samskipti við viðskiptavini og telur
brýnt að þetta mál verði upplýst.
Sætir það nokkurri furðu að Bónus
iiefur ekki fengið neinar upplýsingar
um það hver kaupandi brauðsins er,
hvenær það var keypt eða við hvaða
aðstæður það var geymt eftir að það
var keypt.
Ekki hefur verið sýnt fram á hvar
mús hefur komist i umrætt brauð.
Miðað við þær varúðarráðstafanir
sem gerðar eru og að engin um-
merki fínnast hlýtur slíkt atvik að
vera einstakt ef það hefur átt sér
stað í verslun Bónus.“
I TILEFNI af 60 ára afmæli Skag-
fírðingafélagsins ætla Skagfirðingar
að skemmta sér í félagsheimilinu
Drangey, Stakkahlíð 17, Reykjavík,
helgina 24.-26. október.
Hátíðin hefst á föstudagskvöldið
kl. 23 með diskóteki, karaoke, sam-
kvæmisleikjum og söng.
Dagskrá laugardagsins hefst með
menningarvöku kl. 14-16. Stjórn-
andi er Haraldur Bessason frá Kýr-
holti. Á dagskrá verður söngur,
málaverkasýning, ljóðalestur þar
sem m.a. verður lesið upp úr óútkom-
inni bók Skagfírskum skemmtiljóð-
um. Aðgangur er ókeypis. Hátíð
kvöldsins hefst kl. 19.30 með setn-
ingu formanns félagsins Sveins
Skagfjörð Pálmasonar. Að henni lok-
inni er borðhald og þá skemmtidag-
MORGUNBLAÐINU barst í gær eft-
irfarandi fréttatilkynning frá Hákoni
Gunnarssyni fyrir hönd Samsölubak-
arís hf.
„Vegna frétta um músétið brauð,
sem selt var í verslun Bónuss á Sel-
tjamamesi, vill Samsölubakarí hf.
taka fram eftirfarandi:
Innan Samsölubakarís hf. er fylgt
ströngu gæða- og heilbrigðiseftirliti.
Samsölubakarí hf. er með viðurkenn-
ingax Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur
frá því í júlí 1996 um að öllum laga-
Að handskrifa
sig út úr
hörmungum
FÉLAG íslenskra fræða boðar til
fundar með Þorsteini Helgasyni í
Skóiabæ, Suðurgötu 26, í kvöld, mið-
vikudagskvöldið 22. október kl.
20.30. Þorsteinn nefnir erindi sitt:
Að skrifa sig út úr hörmungunum.
„Tyrkjaránið árið 1627 er merki-
legur viðburður fyrir magra hluta
sakir. Eitt af því merkasta eru hin
mörgu skrif sem spruttu út af við-
burðunum og gengu síðan í afritum
um allt land næstu áratugi og aldir.
Þorsteinn Helgason ætlar að fjalla
um þessi rit, hvaða tilgangur hafi
verið með þeim og hver boðskapurinn
var. Er þar að fínna allan sannleik-
ann og ekkert nema sannleikann?
Voru einhveijir sem vildu láta ræna
sér? Gekk Guð <pf langt í að refsa
syndugum lýð? Áttu íslendingar að
vopnast? Þessar spurningar eru
ræddar í Tyrkjaránsskrifunum og í
fyrirlestrinum í Skólabæ," segir í
frétt frá fundarboðanda.
Eftir framsögu Þorsteins verða
almennar umræður. Fundurinn er
öllum opinn.
skrá með hagyrðingaþætti, félagar
úr Skagfírsku söngsveitinni undir
stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar
syngja og einnig Svavagerðisbræð-
ur, tvöfaldur karlakvartett ásamt
söngkonunni Svanhildi Sveinbjöms-
dóttur. Að því loknu verður slegið
upp dansleik þar sem Sveinn Inga-
son og sonur leika.
Forsala aðgöngumiða verður í
Drangey miðvikudaginn 22. október
milli kl. 17 og 20. Málverkasýningin
verður einng opin á sunnudag milli
kl. 14 og 18.
8. nóvember nk. verður haldin
Sviðamessa að fornum sið í félags-
heimilinu Drangey. Skemmtidag-
skrá verður með svipuðu sniði og
að ofan getur en þá mun Hörður
Ólafsson leika fyrir dansi.
skyldum matvælafyrirtækis á Íslandi
sé fullnægt hvað varðar gæðaeftirlit.
Meindýravamir em mikilvægur
hlekkur í gæðaeftirliti fyrirtækis á
borð við okkar og á þessu ári hafa
verið gerðar 3 úttektir á stöðu þessa
máls af viðurkenndum aðila á þessu
sviði. Allar úttektir sýndu fram á að
Samsölubakarí hf. er músafrír vinnu-
staður.
Nánast útilokað er að mús hafí
komist í brauð innan veggja fyrir-
tækisins."
Háskóla-
fyrirlestur
GITTE Mose dósent frá Háskólanum
í Ósló flytur opinberan fyririestur í
boði heimspekideildar Háskóla ís-
lands fímmtudaginn 23. október kl.
15.00 í stofu X (10) í aðalbyggingu
háskólans. Fyrirlesturinn nefnist
„Punkter. Fragmenter. Tendenser i
’90’er-romanen i Danmark” og verður
fluttur á dönsku.
í fyrirlestri sínum fjallar Gitte
Mose um þá umræðu um bókmennta-
gagnrýni og bókmenntarannsóknir
sem á sér stað í Skandinavíu og tek-
ur mið af verkum Christinu Hessel-
holdt og Solvej Balle.
Gitte Mose er dósent í norrænum
bókmenntum við Háskólann í Ósló.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
■ VINAFÉLAG Kópavogskirkju
efnir til kvöldstundar fimmtudaginn
23. október kl. 20 en ekki þriðjudag-
inn 21. október eins og áður var
auglýst. Þórkatla Aðalsteinsdóttir,
sálfræðingur, mun halda fyrirlestur
um stjúpfjölskyldur og málefni þeim
tengd í Safnaðarheimilinu Borg-
um. Allir velkomnir.
Gengið út með
Sundum
HAFNARGÖNGUHÓPURINN fer í
miðvikudagskvöldgöngu sinni frá
Hafnarhúsinu kl. 20 og með SVR inn
á Ártúnsskiptistöðina.
Þaðan verður gengið kl. 20.30 nið-
ur í Elliðaárvog og eftir nýja göngu-
stígnum út með voginum og Klepp-
svík. Þaðan verður val um að ganga
með ströndinni út í Hafnarhús eða
fara með SVR.
Allir eru velkomnir í ferð með
Hafnargönguhópnum.
Aukatónleikar
með Nýdanskri
HUÓMSVEITIN Nýdönsk heldur
tónleika í Háskólabíói 24. október
nk. Ákveðið hefur verið að halda
aukatónleika kl. 22.30 sama kvöld.
Þar verður flutt sama dagskrá og
sérstakir gestir verða hljómsveitin
Woofer og dúett skipaður þeim KK
og Guðmundi Péturssyni.
LEIÐRÉTT
Rangl netfang
í MORGUNBLAÐINU sl. sunnudag
var sagt frá heimasíðu Brautarholts-
skóla. Þar var gefíð upp röng heima-
slóð en hún er http://rvik.is-
mennt.is/Brautarh/ Beðist er velvirð-
ingar á mistökunum.
Um teikningu að
Ingjaldshólskirkju
LEIÐRÉTTING við grein mína um
Ingjaldshól sem birtist í Morgunblað-
inu s.l. föstudag, 17. 10. 1997. Leif-
ur Sveinsson hefur bent mér á að
fram komi misskilningur í grein
minni um kirkjumar á Ingjaldshóli
sem birtist í Morgunblaðinu 17. októ-
ber s.l. . Þar get ég þess að kirkjan
sem nú stendur á Ingjaldshóli sé
teiknuð af Jóni Sveinssyni bygginga-
meistara í Reykjavík og tel hann síð-
an einn hinna kunnu Völundar-
bræðra. Á einhvern hátt sem mér
hefur enn ekki tekist að átta mig á
komst sú fluga inní höfuð mitt að
Jón Sveinsson byggingameistari í
Reykjavík hefði verið bróðir Sveins
M. Sveinssonar framkvæmdastjóra
Völundar í Reykjavík og þar með
föðurbróðir Leifs. Hvar ég fékk þessa
hugmynd lánaða hefur mér ekki tek-
ist að fínna enda skiptir það kannski
öllu máli. Hitt er aðalatriðið að þessi
fullyrðing er röng, því Jón Sveinsson
byggingameistari í Reykjavík, sá sem
teiknaði Ingjaldshólskirkju var fædd-
ur í Árnesi í Staðarsveit 4. nóvember
1852. Ámes er nú eyðibýli í landi
Staðastaðar. Jón Sveinsson var nafn-
kunnur byggingameistari á sinni tíð
og teiknaði fjölda húsa í Reykjavík
en Völundi tengdist hann ekki með
neinum hætti. Jón Sveinsson stofnaði
Búverðlaunasjóð Staðarsveitar sem
mun vera enn til og mér var kunn-
ugt um. Jón lést í Reykjavík árið
1936. Sveinn M. Sveinsson fram-
kvæmdastjóri í Völundrvar hinsveg-
ar sonur Sveins Jónssonar trésmíða-
meistara í Vestmannaeyjum og síðar
í Reykjavík og hafa nöfnin að líkind-
um villt um fyrir þeim sem lánaði
mér þessa hugmynd og sjálfum mér.
Á uppvaxtaráram mínum í Reykjavík
vandist ég því að synir Sveins M.
Sveinssonar væru nefndir Völund-
arbræður og varaði mig því ekki á
þessum misskilningi. Ég kann Leif
Sveinssyni bestu þakkir fyrir að hafa
leiðrétt þennan misskilning.
Ólafur Jens Sigurðsson, sóknarprest-
ur.
Ekki samþykkt
RANGLEGA var sagt, í frétt í Morg-
unblaðinu í gær, að stjórn Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkurborgar hefði á
stjórnarfundi á mánudag samþykkt
að fela byggingadeild borgarverk-
fræðings að taka við og annast yfír-
stjóm endurbóta á Iðnó, en ekki verk-
takafyrirtækinu Gamlhús ehf. Stjóm
Innkaupastofnunar gerði enga form-
lega samþykkt á fundinum en málið
var rætt og bókað að byggingadeild
komi með endanlega tillögu í málinu
á næsta stjórnarfundi Innkaupa-
stofnunar.
Ekki ný túlkun á
sljórnsýslulögum
Yfirlýsing frá Bónus
Ströngnm heilbrigð-
isreglum fylgt
Samsölubakarí
Ströngu gæða- og heil-
brigðiseftirliti fylgt