Morgunblaðið - 05.11.1997, Side 5

Morgunblaðið - 05.11.1997, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 5 Héðinsgötu 3, 105 Reykjavík. Sími 568 3070. Netfang: umhverfisvorur@isholf.is Heimasíða: http://www.isholf.is/umhverfisvorur í vörulínunni hreint án hreinsiefna eru Trasan klútar, Ergo-Line þveglasköft og Ergo-Flex þveglabretti, Sanira klósettburstar, SteamRent gufuhreinsivélar o.fl. Þessar vörur hafa slegið í gegn á Norðurlöndunum og eru notaðar jafnt í opinberum byggingum, s.s. sjúkrahúsum og fyrirtækjum sem á heimiium. Verið velkomin í söluhornið, Héðinsgötu 3. Opið frá kl. 9 til 17. Allar nánari upplýsingar eru veittar á heimasíðu og hjá Umhverfisvörum ehf. í síma 568 3070. Einnig geta sölumenn okkar mætt á staðinn og kynnt vöruna. Vörurnar eru háþróaðar og byggja á örtrefjum sem hafa sérstaka eiginleika. Vatn er það eina sem þarf og erfiðustu blettirnir hverfa, eins og fitu- blettir, skóstrik og klístur. Klútarnir virka eins og loft- tæming og ryk og óhreinindi sogast inn í klútinn. Þurrir klútar eru eins og segull á rykið. - Allt að 90% minni notkun á kemískum efnum. - Ofnæmi fyrir ryki og kemískum efnum minnkar. - Betra inniloft. - Mikill tímasparnaður. - Einfaldara og áhrifaríkara hreinlæti. - Bakteríur hverfa. - Vinnuvistvæn áhöld sem draga úr álagi á líkamann. UMHVERFISVÖRUR EHF „Ég hefði aldrei trúað því... NÚ GERI ÉG HREINT ÁN HREINSIEFNA" Hún Guðný hefur ekki nötað hreinsiefni í þrifum heima hjá sér íheilt ár. Það hefur samt aldrei verið hreinna hjá henni og aldrei verið einfaldara og skemmtilegra að þrífa. Skýringin er sú að hún notar hreinsivöruiínuna hreint án hreinsiefna. YDDA / S(A F 11 5.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.