Morgunblaðið - 05.11.1997, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 17
VIÐSKIPTI
Thyssen og Krupp
stefna að samruna
DUsseldorf. Reuters.
Bandarísk-
ar tölvur
streyma
til Irans
Dubai. Reuters.
ALLS KONAR bandanskar
tölvur eru seldar til írans án
teljandi erfíðleika þrátt fyrir
refsiaðgerðir Bandaríkjanna,
að sögn íranskra kaupmanna.
Þeir segja Dubai vera helztu
bækistöðina til að koma
bandarískum tölvum og bún-
aði á markað í íran. Dubai
er rétt við túnfótinn og mikil
viðskipti eru stunduð yfir
Persaflóa.
í íran er hægt að kaupa
bandarískar tölvur af nánast
öllum gerðum að sögn kaup-
manna í Dubai. „Refsiaðgerð-
ir Bandaríkjamanna ollu töf-
um og neyddu innflytjendur
til að nota milliliði,“ sagði einn
kaupmannanna. „Verðið
hækkaði um 30%, en viðskipt-
in lögðust ekki niður."
Bandaríkjastjórn greip til
víðtækra refsiaðgerða gegn
írönum 1995 áþeirri forsendu
að þeir stæðu fyrir hryðju-
verkum og reyndu að koma
sér upp kjarnorkuvopnum.
Marks &
Spencer færa
út kvíarnar
London. Reuters.
MARKS & SPENCER hafa
skýrt frá 5% meiri hagnaði á
fyrri hluta ársins og kynnt
tveggja milljarða punda áætl-
un um aukin umsvif í heimin-
um. Fyrirtækið á fyrir verzlan-
ir víða í Evrópu, Austur-Asíu
og _ Norður- Ameríku.
í nýju áætluninni er gert ráð
fyrir víðtækri alþjóðavæðingu
og stórauknu verzlunarrými
og vöruúrvali.
US Airways
kaupir 400 vél-
ar af Airbus
Bonn. Reuters.
BANDARÍSKA flugfélagið
US Airways ætlar að panta
400 flugvélar frá Airbus og
íhugar kaup á stórri farþega-
flugvél annað hvort af Airbus
eða Boeing í Bandaríkjunum.
US Airways sagði í yfirlýs-
ingu að félagið hefði gert fast
tilboð í 124 Airbus vélar og
hefði kauprétt á 276 vélum til
viðbótar.
TVÖ af elztu iðnaðarfyrirtækjum
Þýzkalands, Thyssen og Krupp stál-
og verkfræðifyrirtækin, virðast
stefna hraðbyri að fullum samruna
og hvetja stjómmálamenn til að
vega og meta fyrirætlunina.
Leiðir til uppsagna
Búizt hefur verið við vinsamleg-
um samruna fyrirtækjanna síðan
fyrr á þessu ári, þegar óumbeðið
og misheppnað tilboð Fried. Krupp
AG Hoesch-Krupp í keppinautinn
Thyssen AG, sem er stærra fyrir-
tæki, leiddi til samruna hluta stál-
umsvifa fyrirtækjanna.
ÍTALSKUR dómari hefur skipað
yfirmanni Evrópudeildar bandaríska
tóbaksrisans Philip Morris, Walter
Thoma, að mæta fyrir rétt fyrir
skattsvik, en ákæra um glæpsamleg
tengsl hefur verið felld niður.
Raffaele Marino, rannsóknar-
dómari í Napoli, sagði að 10 yfír-
menn og starfsmenn ítalska félags-
ins Intertaba, sem er í eignartengsl-
um við Philip Morris, hefðu einnig
verið ákærðir fyrir skattsvik. Mar-
ino sagði að Thoma og starfsmenn
Intertaba væm sakaðir um að hafa
Daimler
eykur
enn sölu
Frankfurt. Reuters.
DAIMLER-Benz AG í Þýzkalandi
hélt áfram að auka sölu sína
fyrstu níu mánuði ársins og jókst
velta vegna nýrra framleiðsluteg-
unda og sterks dollars að sögn
fyrirtækisins.
Salanjókstum 15%
Daimler framleiðir Mercedes-
Benz bíla og flutningabifreiðar og
er einn þeirra aðila sem standa
að Airbus flugvélaframleiðandan-
um.
Sala Daimler fyrstu þijá árs-
fjórðungana jókst um 15% í 50,8
milljarða marka og jókst velta um
13,8% á fyrra árshelmingi.
Fullur samruni mundi leiða til
stofnunar fímmta stærsta iðnfyrir-
tækis Þýzkalands með sölu upp á
60 milljarða marka, en getur leitt
til verulegra uppsagna, sem stjóm-
málamenn munu líta homauga
vegna kosninga á næsta ári.
Wolfgang Clement, valdamikill
efnahagsráðherra Nordrhein-West-
falen, sagði á blaðamannafundi í
Bonn að hann mundi ræða við yfír-
menn beggja fyrirtækja um málið,
en reyndi að draga úr bollalegging-
um um að sammni sé næsta leiti.
Margar verksmiðjur fyrirtækj-
anna og 80.000 starfssmenn þeirra
skotið meira eb 5,2 milljörðum doil-
ara undan skatti á árunum 1987-
1996.
Fallið var frá ákæm á hendur
Thoma og starfsmönnum Intertaba
um glæpsamleg tengsl. Réttarhöldin
fara fram í Napoli og hefjast 5. jan-
úar. 1998.
50% markaðs-
hlutdeild
Hlutdeild Philip Morris á tóbaks-
markaði Ítalíu er um 50%. Seldar
voru um 10 billjónir vindlinga 1995.
af 190.000 alls eru í Nordrhein-
Westfalen.
Fundinn sitja Clement, stjómar-
formaður Krupps, Gerhard
Cromme, stjórnarformaður Thyss-
ens, Dieter Vogel, Harald Schartau,
einn leiðtoga IG Metall verkalýðsfé-
lagsins í fylkinu, og fulltrúar verka-
mannaráða.
Pólitískar heimildir herma að
aðallega verði fjallað um áhrif
sammnans á atvinnu á fundinum.
Samkvæmt einni heimild er svo
mikill skriður kominn á viðræðumar
að ákvörðunar er að vænta fyrir
næstu mánaðarmót.
Ríkistóbakseinokunin Monopoli,
sem er hluti af Qármálaráðuneytinu,
framleiðir megnið af þeim vindling-
um sem seldir eru á Ítalíu sam-
kvæmt leyfi.
Sækjendur í málinu halda því
fram að Philip Morris hafí notað
Intertaba til að gæta hagsmuna
sinna á Ítalíu og komast hjá því að
greiða að fullu skatta af einkaleyfis-
þóknun frá Monopoli.
Philip Morris neitaði öllum ásök-
unum fyrir ítalskri þingnefnd í jan-
úar.
Kunnir fjár-
festar hafa
losað sig við
hlutabréf
London. Reuters.
NOKKRIR kunnir og voldugir fjár-
festar í Evrópu og Bandaríkjunum
fóm að draga úr hlutabréfaeign sinni
alllöngu áður en núverandi umrót
hófst og sumir þeirra hafa keypt
skuldabréf.
Tony Dye, einn forstöðumanna
brezka PDFM-fjárfestingarsjóðsins,
fór að selja 15% 55 milljarða punda
eigna fyrirtækisins í hlutabréfum
fyrir tveimur árum og var gagnrýnd-
ur fyrir það.
„Þótt verðhmn sé ólíklegt er verð-
bréfamarkaður með lækkandi verði
líklegur," sagði hann í viðtali nýlega.
Walter Buffett, spámaður í aug-
um margra fylgismanna, keypti í
síðasta mánuði ríkisskuldabréf að
nafnverði 10 milljarða dollara fyrir
rúmlega 2 milljarða dollara sam-
kvæmt blaðafréttum.
Buffett, sem stjórnar Berkshire
Hathaway-sjóðnum í Bandaríkjun-
um, virtist þar með fara að dæmi
margra fjárfesta, sem hafa valið
þessa leið á síðustu mánuðum. Einn
þeirra, sem fóru síðan að dæmi hans,
var Barton Biggs, kunnur sérfræð-
ingur Morgan Stanley Dean Witter
Discover & Co.
Brezki sjóðurinn Gartmore Invest-
ment Management jók nýlega
reiðufjáreign sína úr 7%, sem er
venjulegt, í um 17%. PDFM og Gart-
more munu einnig hafa losað sig við
hlutabréf fyrir hrunið nú.
Standard Life í Bretlandi seldi
hlutabréf fyrir um 400 milljónir
punda í júlí.
LOKAUTKALL
Upplýsingar ekki gefnar í síma!
Edinborg 7. nóv.
í 4 nætur
■
:
4 4
OCDQATLAJS^
ÆMRVAL-ÚTSÝN
Lágmúla 4, ( Hafnarfirði, ( Keflavfk, á Akureyri,
á Selfossi - og bjá umboðsmönnum um latid allt.
Yfirmaður Philip Morris í
Evrópu fer fyrir rétt á Italíu
Róm. Reuters.
NETTB B«B«f5 N^TTB B«e«fS Nl^TTS BSBAR NETTB BBBAfS 1 NIÉTTB BflBftR NÉTTB BBBftPS
UB
iBsi Cnmm»
miðvikudaginn 5. nóvember
aðeins í eina viku - rýmum fyrir jólavörum
CALIDA Mikill afsláttui
NATURAL lU
Laugavegi 30
sími 562 4225
NETTB I BJÉTTB B«B'«P5 I BI^TTS B«B«S5 | NETTB BBBAP5 I NETTB B«B«r5 I NETTB B«BI BIÉTTB B«B«f5 I N^TTB BSBSH