Morgunblaðið - 05.11.1997, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 21
Mælst til þess að sakfelling yfír Woodward verði ómerkt
Dómari tekur sér
frest til ákvörðunar
Cambridge í Bandaríkjunuin. Reuters.
Reuters
HILLER B. Zobel, dómarinn í niáli bresku barnfóstrunnar Louise
Woodward.
Reuters
Heræfíngar á Kýpur
HILLER B. Zobel, dómari í
Cambridge í Bandaríkjunum, sagði
í gær að hann myndi taka sér frest
til þess að ákveða hvort hann yrði
við beiðni verjenda um að ómerkt
yrði sakfelling yfír Louise Wood-
ward, 19 ára breskri barnfóstru,
sem fundin var sek um morð að yf-
irlögðu ráði og dæmd í lífstíðar-
fangelsi sl. fóstudag.
Woodward var fundin sek um að
hafa valdið dauða Matthews Eapp-
ens, átta mánaða drengs er hún
gætti í Bandaríkjunum. Verjendur
Woodwards fluttu í gær munnlega
tilmæli sín til dómarans um að úr-
skurðurinn yi’ði ómerktur,
ákærunni breytt, eða boðað til
nýrra réttarhalda. Lögðu þeir
áherslu á að við réttarhöldin hefði
þeim ekki gefist færi á að koma
fram með vísbendingar sem sýndu,
svo ekki yi’ði um villst, að Eappen
hefði hlotið höfuðáverka þá, er
drógu hann til dauða, mun fyrr en
saksóknari hefði haldið fram.
Niðurstaðan birt
á vefsíðu
Zobel sagði að hann myndi birta
niðurstöðu sína á vefsíðu þegar
hann hefði gert málsaðilum gi’ein
fyi’ir niðurstöðu sinni. Slóðin er:
http:/Avww.lawyersweekly
.com/matreas.htm#latest
Við áheyi’n í réttinum í gær
spurði dómarinn bæði verjendur
og saksóknara hvort þeir teldu að
þeir áverkar sem Eappen varð fyr-
ir gætu samræmst ákæru um
manndráp af gáleysi. Báðir sam-
þykktu að svo gæti verið, og túlk-
uðu lagaskýrendur CNN sjón-
varpsstöðvarinnar spurningar
dómarans á þá leið, að hann teldi
koma til greina að milda ákæruna.
Barry Scheck, einn verjenda
Woodwards, sýndi réttinum ljós-
myndir er teknar voru við krufn-
ingu á líki Eappens, og sagði að
saksóknari hefði ekki gætt sann-
girni er hann lagði myndirnar fram
nær lokum réttarhaldanna. Vegna
þess hversu seint þær hefðu verið
lagðar fram hefði verjendum ekki
gefist tími til að spyrja sérfræð-
inga um innihald þeirra.
Sagði Scheck að á myndunum
mætti greinilega sjá öi-vefsmyndun
í kringum áverkann, og slíkt væri
VERKFALL vörubílstjóra í
Frakklandi hófst með ryskingum
því bílstjórar lokuðu sums staðar
fyrir umferð flutningabifreiða
tveim tímum fyrr en boðað hafði
verið á sunnudagskvöld. Spænskir
bílstjórar á leið um Bourgogne
vildu komast áleiðis til Þýskalands
og farið var að þykkna í þeim upp
úr hádegi á mánudag. Tveir
franskir verkfallsmenn í Vill-
efranche-sur-Saone beittu há-
þrýstislöngu til að halda þessum
starfsbræðrum í skefjum og annar
þeirra gerði illt verra með því að
draga upp byssu. Franskur verk-
fallsmaður slasaðist alvarlega á
höfði en Spánverjarnir notfærðu
sér glundroðann til að halda sína
leið.
í Lille var tekist á í gær og óvíst
hvor var slegnari, írskur vörubíl-
stjóri, sem ekki talaði orð í frönsku
og gaf í eftir sólarhrings bið, eða
franskur bílstjóri sem varð fyrir bíl
hans. Lille er ein borganna þar
sem bensín er uppselt á þriðja degi
verkfallsins. Áhrífa þess er farið að
gæta í mörgum borgum, bensín er
óvefengjanleg vísbending um að
drengurinn hefði meiðst fyrr en 4.
febrúar, daginn sem saksóknari
heldur fram að Woodward hafi
veitt drengnum áverka er leiddu til
dauða.
„Ef við hefðum haft þessa ljós-
mynd frá upphafí hefðum við getað
tekið fram mjög mikilvæg ... at-
riði,“ sagði Scheck. Zobel dómari
greip fram í fyrir honum og sagði
að verjendm- hefðu sjálfir tekið
ákvörðun um hvað þeir ættu að
gera og hvað ekki.
„Eg er orðinn þreyttur á því að
þú sért að segja mér hvað þetta
hefði skipt miklu máli í ljósi þess
að þú tókst þetta ekki með,“ sagði
Zobel. „Það er óviðeigandi að þú
segir núna: Ja, við ákváðum að
hafa þetta ekki með en ef við hefð-
um haft þetta með þá hefðum við
gert svona og svona.“
Woodward játi sig seka
Saksóknarar halda þvi fram að
sannað sé að Woodward hafi orðið
völd að dauða Eappens með því að
hrista hann og slá höfði hans við
harðan flöt 4. febrúar sl. Drengur-
inn lést á sjúkrahúsi nokkrum dög-
um síðar.
Saksóknarar andmæltu mál-
flutningi verjenda. í tilmælum er
þeir sendu dómaranum á mánudag
kváðust þeir andvígir því að ákæru
víða skammtað og ekki leyft að
taka birgðir.
Það síðastnefnda er þó fyrsta að-
gerð yfirvalda á höfuðborgarsvæð-
inu, í úthverfinu Seine et Marne
vestan við París. Þar gætir áhrifa
verkfallsins hvað minnst, enda
vaktai’ lögi’egla borgarhlið á hring-
veginum umhverfis París og leyfir
aðeins vörubílum með farm að fara
inn í borgina. Þess vegna er um-
ferð ótrufluð og ekki enn skortur á
bensíni eða matvælum.
„Mun ekki standa lengi“
Lögregla í iandinu öllu fylgir bíl-
um sem flytja nauðsynjai’, því ekki
eru öll flutningafyrirtæki í verkfall-
inu. „Lítil flutningafyrirtæki hafa
ekki efni á verkfalli," sagði vörubíl-
á hendur Woodward yrði breytt í
manndráp af gáleysi, en hvöttu til
þess að henni yrði gert að játa sig
seka ef dómarinn breytti
ákærunni. Geri Woodward það get-
ur hún ekki áfrýjað málinu til æðra
dómstigs.
„Það voru verjendur sem kröfð-
ust þess að kviðdómi væru aðeins
veittir tveir kostir, úrskurður um
morð eða sýknun,“ sagði í tilmæl-
um saksóknara. „Verjendum ætti
ekki að leyfast að ... prófa við-
brögð kviðdómaranna og ákveða
svo í samræmi við það að ákæru
skuli breytt samkvæmt þvi sem
þeir höfðu áður hafnað."
Zobel getur ómerkt úrskurð
kviðdómsins og sýknað Woodward,
boðað til nýrra réttarhalda, mildað
ákæruna, eða látið úrskurðinn og
dóminn standa. Woodward var
fundin sek um annarrar gráðu
morð að yfirlögðu ráði, og hefur
Zobel að minnsta kosti tvisvar
breytt slíkri ákæru á hendur sak-
borningum í ákæru um manndráp
af gáleysi.
Samkvæmt lögum í Massachu-
setts ber að dæma sakboming er
fundinn er sekur um annarrar
gi’áðu morð í ævilangt fangelsi, en
fyrir manndráp af gáleysi má í
mesta lagi dæma sakborning í 20
ára fangelsi, en engin lágmarks-
refsing er tiltekin.
stjóri í París við blaðamann í gær.
„Þetta mun ekki standa lengi.
Langt verkfall hefði of alvarlegar
afleiðingar og ríkisstjórnin getur
ekki varið það gagnvart öðrum Evr-
ópulöndum að aðhafast ekkert.“
Því var spáð að verkfallið kæmi
aðallega eigendum fyrirtækjanna
til góða og það var skoðun annars
bílstjóra sem bar að stórverslun
þar sem blaðamaður sat fyrir vöru-
bflstjórum við vinnu. „Þótt viðræð-
ur vörubílstjóra séu við atvinnu-
rekendur mun stjórnin eflaust
grípa inn í þegar þeir síðarnefndu
segjast ekki geta borgað hærri
laun og bera við sköttum og
allslags opinberum gjöldum. Þá
verður Jospin að létta byrðar fyrir-
tækjanna, svo þau geti komið til
ISMET Sezgin, varnarmálaráð-
herra Tyrklands, veifar til Kýpur-
Tyrkja þegar hann kom til norð-
urhluta eyjunnar í gær til að
fylgjast með sameiginlegum her-
æfingum Tyrkja og Kýpur-
Tyrkja. Ráðherrann sagði að æf-
ingarnar tengdust ekki nýlegum
JIM Bolger, forsætisráðherra
Nýja-Sjálands, var ýtt til hliðar sem
leiðtoga helzta stjórnarflokksins í
gær, eftir að hann sættist á afar-
kosti sem honum voru settir af fé-
lögum sínum í flokksfoi’ystunni í
fyrradag, þegar hann sneri heim úr
tveggja vikna opinberu ferðalagi er-
lendis. Hann mun láta af embætti
innan fárra vikna.
Bolger, sem hefur verið í forsæti
fyrir stjórn Nýja-Sjálands í sjö ár,
lét undan kröfum andstæðinga inn-
an hins íhaldssama Þjóðarflokks um
að víkja úr embætti, en þeir segja
Bolger ábyrgan fyrir minnkandi
vinsældum ríkisstjórnarinnar í
skoðanakönnunum.
Jenny Shipley, sem sótzt hefur
eftir að taka við leiðtogahlutverkinu
móts við kröfur starfsmanna sinna.
Þannig mun sagan enda og það
hlýtur að gerast næstu daga.“
164 vegartálmar
Síðdegis í gær voni 164 vegar-
tálmar verkfallsmanna í Frakk-
landi. Sums staðar lögðu vörubílar
þvert á hraðbrautir og lokuðu allri
umferð, sérstaklega nálægt hreins-
unarstöðvum bensíns og mikilvæg-
um iðnaðarsvæðum. Annars staðar
fengu fólksbílar að fara í gegn og
útlendir vöi’ubílar.
Hljóðið í verkfallsmönnum var
frekar þungt, þeim þótti stuðning-
ur við verkfallið lítill hjá hinum
sem ekki tóku þátt í því. Ræða
Lionels Jospins forsætisráðherra á
þinginu í gær hefur þó væntanlega
gefið þeim vonir.
Bflstjórarnir krefjast nú 10.000
franka fyi’ir 200 vinnustundir, en
samið var í fyrra um 3.000 franka
aukagreiðslu og laun fyrir yfir-
vinnu. Við þetta hafa ekki allir at-
vinnurekendur staðið og Jospin
talaði um aukið eftirlit með því að
samningar séu haldnir.
heræfingum Grikkja og Kýpur-
Grikkja sem juku á spennuna í
samskiptum Tyrklands og Grikk-
lands, sem eiga bæði aðild að Atl-
antshafsbandalaginu. Tyrkir réð-
ust inn í norðurhluta Kýpur árið
1974 og eru eina þjóðin sem hefur
viðurkennt ríki Kýpur-Tyrkja.
í flokknum og ríkisstjórninni, fékk
staðfestingu þingsins sem arftaki
Bolgers eftir mikil fundahöld þing-
nefnda í gærmorgun.
„Flokksstjórn Þjóðarflokksins
hefur staðfest að ég verði arftaki
forsætisráðherrans þegar hann seg-
ir af sér embætti [síðla þessa mán-
aðar]. Hún hefur einnig fengið mér
fullt umboð til að semja um hvers
konar meirihlutasamstarf fram að
þeim tíma,“ sagði Shipley frétta-
mönnum.
Frískað upp á stjórnina
A fréttamannafundi, sem haldinn
var eftir að hún hafði hlotið opin-
beran stuðning flokksfélaga sinna,
hét Shipley því að fríska upp á hina
óvinsælu ríkisstjórn en lét ekkert
nánar uppi um hvernig hún hygðist
gera það.
Til friðþægingar fyrir samstarfs-
flokk Þjóðarflokksins í ríkisstjórn,
„Nýja-Sjáland fyrst“, sagðist
Shipley ætla að halda sig við stjórn-
arsáttmálann, en gaf jafnframt í
skyn að allt gæti breytzt.
Samsteypustjóm Þjóðarflokks-
ins, sem hefur 44 þingsæti, og
„Nýja-Sjáland fyrst“, sem er með
17 manna þingflokk, hefur yfir
minnsta mögulega meirihluta að
ráða í þinginu, þar sem 120 þing-
menn eiga sæti.
Ekki sveigja til hægri
Shipley þykir vera til hægri innan
Þjóðarflokksins, en að mati stjórn-
málaskýrenda er ekki líklegt að
með hana sem forsætisráðherra
muni stjórnarstefnan sveigjast til
hægri frá því sem stjórn Bolgers
hefur fylgt. „Þrátt fyrir að Shipley
þyki íhaldssöm er hún fyrst og
fremst miðjumanneskja og raunsæ-
issinni,“ sagði Rod Alley, stjórn-
málafræðingur við Victoriu-háskóla.
„Hún verður ekki önnur
Thatcher - hún mun ekki stokka
allt upp og er hvort eð er ekki í að-
stöðu til þess,“ sagði Alley. „Það
sem hún þarf að fást við er að halda
skaða í lágmarki og að hleyþa bar-
áttuanda í eigið lið.“
Franskir vörubflstjórar leggja niður vinnu og stöðva umferð bifreiða
Yerkfallið veld
París. Morgunblaðið.
ur bensínskorti
Leiðtogaskipti á Nýja-Sjálandi
Shipley stað-
fest sem arf-
taki Bolgers
Wellington. Reutcrs.