Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrsta dans-
keppni vetrarins
PANS
íþróttahúsið
á Seltjarnarnesi
SUPADANCE
DANSSKÓLA JÓNS
PÉTURS OG KÖRU
Nærri 100 pör voru skráð til leiks.
FYRSTA danskeppni vetrarins
fór fram í íþróttahúsinu á Sel-
tjamamesi, sunnudaginn 19.
október. Hátt í 200 keppendur
vom skráðir til leiks og ríkti mik-
il spenna á gólfinu, enda keppend-
ur komnir með fiðring í tæmar,
eftir nokkuð langt „keppnisfrí".
Keppt var í nær öllum flokkum,
frá 7 ára og yngri upp í 35 ára
og eldri og stóðu keppendur sig
mjög vel, sem endranær.
Keppnin gekk vel, að flestra
mati, þó hefðu mátt vera fleiri
áhorfendur á bekkjunum. Dómar-
ar keppninnar vora íslenzkir dans-
kennarar: Auður Haraldsdóttir,
Logi Vígþórsson, Ólafur Geir Jó-
hannesson, Rakel Guðmundsdótt-
ir og Unnur Berglind Guðmunds-
dóttir. Næsta keppni var um sl.
helgi og er það Islandsmeistara-
mót í 10 dönsum með fijálsri að-
ferð og er búist við nokkrum fjölda
þátttakenda. Einnig verður þar
boðið upp á keppni með grunnað-
ferð, svo hinir yngri geti einnig
verið með.
ÚRSLIT
7 ára og yngri, cha, cha, cha
og enskur vals
1. Haukur F. Hafsteinss./Hanna Rún Ólafsd.JPK
2. *Ásgeir Ö. Sigurpálss./Helga Soffia Guðjonsd.
ND
3. Jón Trausti Guðmundss./Sóley Ósk Eyjólfsd.
JPK
4. Karl Bemburg/Margrét Ríkharðsd. DSH
5. Marteinn Þorlákss./Hulda Long ND
6. Daníel Olsen/Anna Dögg Gylfad. ND
7. Alexander Mateer/Ingunn Jónasdóttir JPK
8-9 ára, latín, A-riðill
1. Jónatan Amar Örlygss./Hólmfríður Bjömsd.
JPK
2. Þorleifur Einarss./Ásta Bjamad. JPK
3. Baldur Kári Eyjólfss./Sóley Emilsd. JPK
4. Stefán Claessen/Ema Halldórsd. JPK
5. Guðm. R. Gunnarss./Hanna Maria Óskarsd.
JPK
8-9 ára, cha, cha, cha,
B-riðill
1. Elías Sigfúss./Ásrún Ágústsd. DHR/AH
2. Ingolf D. Petersen/Tinna Borg Amfmnsd. JPK
3. Amar Georgss./Laufey Karlsd. DSH
4. Björn Ingi Pálss./Ásta Björg Magnúsd.
DHR/AH
5. Eyþór S. Þorbjömss./Eria B. Kristjánsd.
DHR/AH
6. Ingi Vífill Guðmundss./Maria Carrasco JPK
7. Jakob Þ. Grétarss./ Anna B. Guðjónsd.
DHR/AH
10-11 ára, standard, A-riðill
1. Hrafn Hjartarson/Helga Bjömsd. DHR/AH
2. GunnarMárJónss./SunnaMagnúsd. _ JPK
3. Davíð Már Steinarss./Sunneva Sirrý Ólafsd.
JPK
4. Rögnvaldur ÓlafssTRakel Halldórsd. Nguyen
DSH
5. Friðrik Ámason/Sandra Júlía Bemburg JPK
6. SigurðurAmarsson/SandraEspersen JPK
7. Ásgrimur G. Logas./Biyndís María Bjömsd.
JPK
10-11 ára, latín, B-riðill
1. Vigfús Kristjánss./Sipý J. Tryggvad.
DHR/AH
2. Heiðrún Baldursd./Halla Jónsd. DHR/AH
3. Apar Sigurðss./Elín Dröfn Einarsd. JPK
4. Jón Þór Jónss./Unnur Kristín Ólad. DSH
5. Láms Þ. Jóhannss./Anna Kristín Vilbergsd.
DSH
6. Einar Bjarki Gunnarss./íris Rós Óskarsd. JPK
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FRÁ Supadanee danskeppninni sem haldin var í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi 19. október sl.
12-13 ára, latín, B-riðill
1. Bjamey Inga Sigurðard./Hildur Karlsd. JPK
2. Daníel Sveinss./Sæunn Ósk Erlendsd. ND
3. Elín Hlöðversd./Elín Maria Jónsd. DHR/AH
4. Hermann Óli Ólafss./Kolbrún Gíslad. JPK
5. Elsa Valdimared./Guðbjörg Ólafsd. DHR/AH
6. Bjöm V. Magnúss./Steinvör Ágústsd.
DHR/AH
7. Nína K. Valdimarsd./Rannveig Eir Erlingsd.
JPK
12-13 ára, fijálst, standard
1. Guðni R. Kristinss./Helga Dögg Helgad. DSH
2. Davíð Gill Jónss./Halldóra Sif Halldórsd. JPK
3. Hilmir Jensson/Ragnheiður Eiríksd. JPK
4. Conrad Mcgreal/Kristveig Þorbergsd. DSH
5. Hrafn Davíðss./Anna Claessen JPK
6. Sturlaupr Garðars./Díana í. Guð. DHR/AH
7. Andreas Boysen/Hugrún Ósk Guðjónsd. ND
12-13 ára, frjálst, latín
1.DavíðGillJónss./HalldóraSifHalldórsd. JPK
2. Guðni R. Kristinss./Helga Dögg Helgad. DSH
3. Hilmir Jensson/Rapheiður Eiríksd. JPK
4. Hrafn Davíðss./Anna Claessen JPK
5. Conrad Mcgreal/Kristveig Þorbergsd. DSH
6. Sturlaugur Garðarss./Díana í. Guðm.d.
DHR/AH
7. AndreasBoysen/HugrúnÓskGuðjónsd. ND
14-15 ára, fijálst, standard
1. Gunnar H. Gunnarss./Sigrún Ýr Mapúsd.
JPK
2. Gunnar Þór Pálss./Bryndís Símonard. DSH
3. Rapar M. Guðm.s./Kristjana Kristjánsd.
DHÁ
4. Kári Óskarss./Margrét Guðmudsd. ND
14-15 ára, fijálst, latín
1. Gunnar H. Gunnarss./Sigrún Ýr Mapúsd.
JPK
2. Skapti Þóroddss./Ingveldur Lárusd. ND
3. Gunnar Þór Pálss./Bryndís Símonard. DSH
4. Kári Óskarss./Margrét Guðmundsd. ND
5. Rapar M. Guðm.s./Kristjana Kristjánsd.
DHÁ
16-24 ára, latín
1. Guðrún H. Hafsteinsd./Katrin íris Kortsd.
DHÁ
16 ára og eldri, fijálst,
standard/latín
1. Hinrik Öm Bjamas./Þórunn Óskarsd. ND
2. Halldór Ö. Guðnas./Hanna S. Steingrímsd.
JPK
25-34 ára, latín
1. Hilmar Sigurðss./Þórdís Siprðard. JPK
34 ára og eldri, latín
1. Ólafur Ólafss./Hlíf Þórarinsd. JPK
2. Jón Eiríkss./Rapheiður Sandholt JPK
3. Kristinn Siprðss./Fríða Helgad. JPK
Jóhann Gunnar Arnarsson
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Ókeypis í íslandsmót
yngri spilara
Helgina 8.-9. nóvember verður
íslandsmót yngri spilara í tvímenn-
ingi. í flokki yngri spilara eru þátt-
takendur fæddir 1973 eða síðar.
Okkar yngri spilarar
hafa staðið sig mjög vel
á árinu og er skemmst
að minnast þegar
landslið yngri spilara
vann Norðurlanda-
meistaratitilinn í Fær:
eyjum á þessu ári. í
samvinnu BR og BSÍ
er ókeypis þátttaka í
íslandsmótum yngri
spilara. Núverandi ís-
landsmeistarar era
Ragnar Torfi Jónasson
og Tryggvi Ingason.
Við hvetjum alla
bridsáhugamenn til að
stuðla að góðri þátt-
töku í þessu móti.
Á sama tíma verður
íslandsmót (h)eldri spilara í tví-
menningi. Báðir spilarar verða að
vera orðnir 50 ára og samanlagður
aldur parsins minnst 110 ár.
Bæði mótin eru spiluð í húsnæði
Bridssambandsins í Þönglabakka 1
og byija kl. 11.00.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Mánudaginn 27. okt. ’97 spiluðu
16 pör.
LárusHermannsson-EysteinnEinarsson 253
Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristjánsson 248
Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 229
Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 229
JónMapússon-JúlíusGuðmundsson 229
Berpveinn Breiðfjörð - Guðjón Friðlaupson 229
Meðalskor 210
Fimmtudaginn 30. okt. 1997 spil-
uðu 16 pör:
ViggóNordquist-TómasJóhannsson 254
Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 251
Þorsteinn Erlingsson - Níels Friðbjamarson 238
ÞórarinnÁmason-BerprÞorvaldsson 237
Meðalskor 210.
Bridsdeild Félags eldri
borgara Kópavogi
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur þriðjudaginn 28. október. 28
pör mættu og urðu úrslit N-S:
Éysteinn Einarsson - Sævar Mapússon 407
JónStefánsson-MapúsOddsson 374
BragiSalómonsson-GarðarSiprðsson 349
Helgi Vilhjálmsson - Guðmundur Guðmundss. 336
A-V:
Þórhildur Mapúsdóttir - Siprður Pálsson 387
ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 352
ValdimarLámsson-HannesAlfonsson 342
Anton Siprðsson - Eggert Einarsson 333
Meðalskor: 312
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur föstudaginn 31. október. 26
pör mættu, úrslit N-S:
Ölafurlnparsson-ÞórarinnÁmason 384
HallaÓlafsdóttir-LárusHermannsson 365
Alfreð Kristjánsson - Bragi Melax 339
Vilhjálmur Siprðsson - ValdimarLárasson 339
A-V:
BragiSalómonsson-GarðarSiprðsson 414
Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 391
Ásthildur Siprgísladóttir - Láras Amórsson 351
Ásta Siprðardóttir - Guðrún Maríusdóttir 329
Meðalskor: 312.
Bridsfélag Reyðarfjarðar og
Eskifjarðar
Fjórða umferðin í aðaltvímenn-
ingi BRE var spiluð þriðjudags-
kvöldið 28. október og urðu úrslit
á þessa leið:
Rapa Hreinsdóttir - Svala Vipisdóttir 20,4
Áspir Metúsalemss. - Kristján Kristjánss. 18,0
JóhannÞorsteinsson-JónasJónsson 14,4
Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larsen 13,2
Staðan eftir fjórar umferðir upp-
færðar í 14 para riðil er á þessa leið:
Áspir Metúsalemss. - Kristján Kristjánss. 90,5
Rapa Hreinsdóttir - Svala Vipisdóttir 65,4
AuðberprJónsson-HafsteinnLarsen 34,2
ÁmiGuðmundsson-ísakÓlafsson 24,8
Bridsfélagið Muninn
Sandgerði
NÝLOKIÐ er tveggja kvölda hrað-
sveitakeppni með sigri sveitar Óla
Þórs Kjartanssonar sem sigraði með
nokkram yfirburðum. Með Óla Þór
spiluðu Kjartan Ólason, Sigríður
Eyjólfsdóttir og Garðar Garðarsson.
Lokastaðan í Mótinu:
Óli Þór Kj artansson 1024
Siguijón Jónsson 911
Guðjón Svavar Jensen 851
Næsta fimmtudagskvöld hefst
þriggja kvölda hausttvímenningur
og verður spilaður barometer með
forgjöf. Þarna er tækifæri fyrir
stigalága spilara að vinna til verð-
launa.
Spilað er í glæsilegu félagsheim-
ili bridsspilara á Suðurnesjum við
Sandgerðisveg og hefst spila-
mennskan kl. 20. Keppnisstjóri
verður ísleifur Gíslason.
Bridsfélag Kópavogs
FIMMTUDAGINN 30. október var
spilað fjórða kvöldið í barómeter-
keppni félagsins.
Staðan eftir nítján umferðir af tutt-
ugu og þrem:
ÞórðurBjömsson-ErlendurJónsson 202
MuratSerdar-ErlendurJónsson 122
Erla Sipijónsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir 114
Jón Steinar Ingólfsson - Birgir Jónsson 102
Vilhjálmur Siprðsson - Þórður Jörandsson 101
Skor kvöldsins:
Vaidimar Sveinsson - Gunnar Bragi Kjartansson85
ÞórðurBjömsson-ErlendurJónsson 80
Jón Steinar Ingólfsson - Birgir Jónsson 31
Vilhiálmur Sieurðsson - Þórður Jörandsson 30
Morgunblaðið/Amór
LJÓSBRÁ Baldursdóttir og Stefán Jóhanns-
son sigruðu í íslandsmóti yngri spilara 1995.
AUGLYSINGA
TIL SÖLU
Gamalt dót í leikmuni
Leikmunadeild Þjóðleikhússins
óskar eftir notuöum útstillingargínum, brúðum
og öðrum leikföngum (ekki tuskudýr), strengja-
og blásturshljóðfærum, hnakki, gangverki úr
klukku og kertastjökum.
Þarf ekki að vera nothæft eða í heilu lagi.
111
í( 1)1 > ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ,
sími 551 1204.
Fasteignasala til sölu
Til sölu vel búin starfandi fasteignasala.
Góð viðskiptavild. Tilvalið fyrir röskan, löggild-
an fasteignasala og/eða lögfræðing, sem vill
byrja strax af fullum krafti. Góð kjör.
Leggið inn nafn og síma í afgeiðslu Mbl.,
Brestur þögn valdhafa?
Nú er krafist upplýsinga um grundvöll sím-
gjalda. Hvenær kemur að upplýsingu alvar-
legra sjóslysa, skipulagi byggða á snjóflóða-
svæðum og óútskýrðum aðferðum dómsmála?
Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir um
leyndarsamfélagið. Hún fæst hjá: Leshúsi,
Bókhlöðustíg 6b, opið kl. 16—19.
merkt: „L — 431".
JltagnufrlaMto - kjarni málsins!