Morgunblaðið - 05.11.1997, Síða 50

Morgunblaðið - 05.11.1997, Síða 50
50 MIÐVTKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM BIO-SELEN UMB.SIMI 557 6610 UNGFRÚ Norðurlönd, Dagmar íris Gylfadóttir, sýndi þennan glæsde^. K) hannaðan af Aslaugu Sigurðardottur. NOKKRIR karlmenn fengu inngöngu á Kaffi Reykjavík um kvöldið til að sýna nærfatnað karla. Áhrifarík hensuefni Bio-Qinon Q 10 eykur orku og úthald í skammdeginu S pa Bio-Biloba skerpir athygli og einbeitingarhæfni Bio-Selen Zink er áhrifaríkt alhliða andoxunarheilsuefni BIO-CAROTEN BIO-CHRÓM BIO-CALCIUM BIO-GLANDÍN-25 BIO-E-VÍTAM. BIO-FIBER-80. BIO-HVÍTLAUKUR BIO-ZINK BIO-MAGNESÍUM BIO-MARIN Fæst í mörgum heilsubúöum, apótekum og mörkuðum. Traustur staflanlegur stóll meö nfðsterku áklæði Bffij Sltoifetiifiuhújtmð’nrr .u, | Am>iU*,aB sími öaarijmo. Þér er tii setunnar boðiö ! Glæsikvöld kvenna á Kaffi Reykjavík HELGA Sæunn Arnadottir, Þordis Orlygs- dóttir, Dagmar Iris Gylfadóttir, ungfrú Norðurlönd, og Guðrún Ágústsdóttir. NO NAME snyrtivörufyrirtækið hólt Glæsikvöld fyrir konur á Kaffi Reykjavík síðasta föstudagskvöld við frábærar undirtektir. Um 200 konur fylltu staðinn og komust færri að en vildu. Fjölbreytt dagskrá var í boði þar sem boðið var upp á málsverð, skemmtiatriði og kynningar. Kristfn Stefánsdóttir, förðunarmeistari, kynnti það nýjasta í förðun NO NAME með aðstoð Dagmarar írisar Gylfadóttur sem var nýlega kjörin ungfrú Norðurlönd. „Ég gekk á milli borða með Dagmar og sýndi konunum nýju litina og hvernig þeir voru settir á hana. Við vorum að kynna allt mögulegt sem konur geta haft gagn og gaman af,“ sagði Kristín Stefánsdóttir hjá NO NAME. Heilsa og fegurð kynnti rafnuddtækið STRATA og Dísa í World Class spjallaði um lfkamsrækt og gaf konunum nokkur góð ráð. Tískusýning var haldin þar sem óhefðbundnar fyrirsætur sýndu sanikvæmis- kjóla frá Brúðarkjólaleigu Dóru og undirföt frá versluninni Ég og Þú. Sýningardömurnar voru á öllum aldri og áttu það eitt sameiginlegt að vera að stfga sín fyrstu spor sem fyrirsætur. „Inni í þessari tískusýningu var óvænt uppákoma þar sem þrír ungir menn komu og sýndu nærföt fyrir karlmenn. Það var til að sýna stelpunum að það er Ifka hægt að kaupa nærföt á karlana. Þetta voru einu karlmennirnir sem voru á staðnum," sagði Kristín. Heiðurskonur kvöldsins voru söngkonan Diddú og Guðrún Ágústsdóttir forseti borgarsljómar en kynnir kvöldsins var Heiðar Jónsson snyrtir. „Heiðar fór alveg á kostum og leið greinilega vel innan um þennan stóra hóp kvenna," sagði Kristín. Að hennar sögn var breiður hópur kvenna sem mætti á konukvöldið og ánægjulegt að fá svo Qölbreyttan hóp. Diddú söng nokkur rómantfsk lög, Sigríður Beinteins mætti og söng nokkur lög af nýju plötunni sinni og Eyjólfur Kristjánsson lék og söng fyrir matargesti. Það var landsliðsmeistarinn Elmar Krisljánsson sem var gestakokkur á Kaffi Reykjavík og bauð meðal annars uppá sérstakan No Name eftirrétt. „Kvöldið var í alla staði glæsilegt og heppnaðist óskaplega vel,“ sagði Kristín að lokum. f heiðar I Jónsson ' Wgdistvel 'fleð Kristínu Ar»»addttur snyrta Dagmar irísi með No Nanie snyriivörum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SÖNGKONAN Diddú söng nokkur rómantísk lög fyrir konumar á Kaffí Reykjavík. KONURá öllum aldri sýndu undirfatn- að á Konu- kvöldinu við góðar undirtekt-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.