Morgunblaðið - 05.11.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 53
smi&i mmmi
KRINGLUl il
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DiGITAL f
ÖLIUM SÖIUM
Kringlunni 4-6, sími 588 0800
í 35,000 fetum
tekur stefna
forsetans i
verkamalum
óvænta stefnu!
Frm§T» fiT nil
li d IJ
Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.20. b.í.14.
Sýnd kl. 4.40, 9.15 og 11 sns
www.samfilm.is
■HDIGITU
mmmmmmimLiíÉ
Snorrabraut 37, simi 551 1384
FACE/OFF
er sem sýnisl. Eill af hinum
Kvíkmyndahátíð í Reykjavík
klassísku verkum Shakespeares fró sömu aðiium ög gerðu Much Ado II
Aboul Nolhing og The Madness of King George.
Sýnd kL 9 og 1125. bí 16.
Leikslýrð af Trevor Nunn, einum frægasta sviðsleikstjóra Brela. Með
aðalhlutverk fara Helena Bonham Carter, Richard E. Grant, Higel
Hawlhorne, Ben Kingsley, Mel Smith og Imogen Slubbs. Ótextuð.
NOTHING TO LOSE
Sýnd kl. 4.40, 7 og 9.20.
Sýnd kl. 5 og 7.
www.samfilm.is
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EVERYONE SAYSILOVE YOU
Sýnd kl. 9
og 11.
Sýnd kl. 5
og 7.
Kvíkmyndahátíð í Reykjavík
35MEsr
Aðalhlutveik:
JamesSpader,
AnneBröchet,
Sýnd kl. 7
og 11.
CITIZEN RUTH
kW
AðalhkiWedc
LauraOem,
SwoosieKurtzog
BurtReynolda.
Sýnd kl. 5 og 9.
á
SHAKESPEARE -
tsmxm
OTHELLO
Leikstjóri: CHIver Parker
Aðalhiutverk: Laurence
Fishbum, Ime Jacob,
Kenneth Branagh
Sýndkl. 7.
Leikstjóri: Al pacino
Aðalhlutverk: Al pacino,
Alec Baldvvin, Kevin
Spacey, Winonna Ryder
Sýndkl.5.
ww.skifan.com
HAMLET
Leikstjóri: Kenneth
Branagh. Aðalhlutverk:
Kenneth Branagh, Julie
Christie, Richard Bries
Kl. 9. (LENGRI útg.)
EGILL Helgason og Jakob
Grétarsson.
veitingar og tónlist Helga hljómar
um salinn. Það er margmennt.
Helgi sjálfur gengur á milli sala,
heilsar fólki og tekur á móti ham-
ingjuóskum. I forsalnum er ljós-
myndari með tvær stórar leiftur-
ljóshlífar sem tekur myndir af
flestum gestum veislunnar. Nokkr-
ir þeirra hnjóta um þrífæturna
sem halda hlíf-
unum, ekki þó
vegna þess að
þeir hafi farið
of geyst í veit-
ingarnar, heldur
vegna þess að að
þrífæturnir
standa heldur
langt út á gólf og
eru lítt áberandi.
Þegar nálgast
miðnætti stíga
glímukappar á
svið, þeir takast
vel á og Helgi
glímir meira að
segja sjálfur við
annan þeirra.
Ofanritaður horfir undrandi á
glímu í fyrsta sinn og er feginn að
glíma skuli ekki vera bönnuð líkt
og hnefaleikar, enda þjóðleg og
skemmtileg íþrótt. Aðspurður seg-
ist Helgi hafa æft glímu sem strák-
ur og að hann hafi mjög gaman af
henni. Einnig þykir honum viðeig-
andi að sýna glímu á hótelinu því
Jóhannes á Borg sem byggði hótel-
ið hafði atvinnu af því að sýna
glímu erlendis og auðgaðist með
þeim hætti.
Þegar sýningunni á þessari fyrr-
um gróðavænlegu íþrótt er svo lok-
ið syngur Jóhanna Bergþórsdóttir
suður_ameríska tónlist ásamt
hljómsveit sinni. Kvöldið fer rólega
fram og í stíl við afslappaða tónlist
Helga á nýju plötunni. Hér er ekk-
ert sem minnir á sveitaball með
SSSól heldur er greinilegt að hér
ræður Helgi ferðinni. Og vill ekki
svita og hávaða í þetta skiptið.
A leið út þegar kertin blasa aftur
við og þegar lengra dregur, gatan,
þá er líðanin sem snöggvast eins og
maður hafi skroppið til útlanda í
eina kvöldstund. Þ.e. ef ekki hefði
I verið fyrir glímukappana.
Tjarnarskóli
bar sigur
úr býtum
TJARNARSKÓLI bar sigur úr být-
um í hinni árlegu Skólakeppni
Tónabæjar. Fólst keppnin í fjórum
greinum, þ.e. félagsvist, spurn-
ingakeppni og körfuknattleik bæði
stráka og stúlkna. Tjarnarskóli
hafði sigur í spurningakeppninni
og hafnaði í öðru sæti í félagsvist.
Oðru til þriðja sæti deildu
Laugalækjarskóli og Austurbæjar-
skóli. Einnig tóku Háteigsskóli,
Hlíðaskóli og Álftamýraskóli þátt í
keppninni. Austurbæjarskóli hafði
sigur í félagsvistinni og Lauga-
lækjarskóli sigraði í körfuknatt-
leik bæði stúlkna og stráka.
Morgunblaðið/Kristinn
sigurinn.
14. -17. nóv. og 21. - 24. nóv.
á einstöku verði
Stórar verslanamiðstöðvar, góðir veitinga
staðir og líflegar krár gera helgardvölina
að frábærri upplifun. Og ekki spillir að
verðlag er mun hagstæðara en
í Bandaríkjmmm.
Tnnifalið: flug, flugvallaiskattaf, gisting í 3 nætur með
morgunverði, akstur til og frá flugvelll erlendis og tslensk
fara rstjórn.
Hafið samband við söluskrifstofur
0 eða slmsöludeild Flugleiða i síma SO SO 100
(svarað mánud. - föstud. kl. 8 -19 ogálaugard. kl. 8-16.)
■ r
® l Vefur Flugleiða á Intemetinu: www.icelandair.is
| Netfang fyrir almennar upplýsingar: info@icelandair.is
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
VERKJA
STILLANDI
ss
ss
O G FYRIRBYGGJANDI
Kynning verður á | |iŒUl sjúkrasokkum í Lyfju, Lágmúla 5
Fimmtudaginn 6. nóvember klukkan 13 til 18
Er vandamálið:
verkir í fótleggjum
æðaslit
æðahnútar
bjúgur
MEDI sjúkrasokkarnir geta verið lausnin
20%
afsláttur
iáfari
STOt) hf.
verður é staðnum og veitir réðgjöf
ÍfrsTUÐ
LYFJA
Lágmúla 5
Blað allra landsmanna!
- kjarm málsins!
H ARABIAH
Hreinlætistæki
í miklu úrvali
c;
Finnsk gœðavara
í 120 ár
adidas
Feet You Wear
Aerobic skór
Equipment Agent 99
Hitaþjappaður EVA miðsóli
Sóll úr Aivals gúmíi sem gefur ekki lit
adiPRENE höggtapgi undir tábergl
I.
BOLTAMAÐUR NN
Laugavegi 23 - Sími 551 5599