Morgunblaðið - 05.11.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 55
4
4
4
4
1
4
i
i
(
(
(
l
DAGBÓK
VEÐUR
5. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrl
REYKJAVÍK 2.51 0,6 9.04 3,7 15.26 0,7 21.26 3,3 9.19 13.07 16.54 17.31
ÍSAFJÖRÐUR 4.53 0,5 11.00 2,0 17.41 0,5 23.19 1,8 9.41 13.15 16.48 17.39
SIGLUFJÖRÐUR 1.20 1,2 7.18 0,4 13.37 1,3 19.50 0,3 9.21 12.55 16.28 17.18
DJÚPIVOGUR 6.13 2,2 12.38 0,6 18.26 1,9 8.51 12.39 16.27 17.02
Riávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Motpunbiaðið/Siómælingar Islands
O
v --- -----
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað
Rigning n Skúrir
, Slydda y^SlyddUél
Skýjað Alskýjað Snjókoma \J Él
‘J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitasi
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
Poka
Súld
\>2°.
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg eða suðaustlæg átt. Skýjað
með köflum víða um land og að mestu þurrt. Þó
rigning eða súld á annesjum vestanlands þegar
líður á daginn og eins skúrir á Austfjörðum. Hiti
á bilinu 1 til 6 stig yfir daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Til mánudags er gert ráð fyrir austan- og
norðaustanáttum. Slydda eða snjókoma öðru
hverju norðan- og austanlands, en úrkomulítið
og öllu bjartara veður á Suður- og Vesturlandi.
Hiti um eða rétt undir frostmarki norðanlands en
á bilinu 1 til 4 stiga hiti syðra.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæðin fyrir vestan land þokast til austurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma
“C Veður "C Veður
Reykjavík 3 léttskýjað Amsterdam 7 léttskýjað
Bolungarvík 2 snjóél á síð.klst. Lúxemborg 6 skýjað
Akureyri 3 skýjað Hamborg 4 skýjað
Egilsstaðir 4 skýjað Frankturt 7 úrkoma í grennd
Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Vín 6 léttskýjað
Jan Mayen 1 slydda Algarve 18 skúr á síð.klst.
Nuuk 5 rigning Malaga 23 hálfskýjað
Narssarssuaq 2 rigning Las Palmas 26 skýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona 21 mistur
Bergen 4 alskýjað Mallorca 23 skýjað
Ósló 1 skýjað Róm 19 þokumóða
Kaupmannahöfn 4 úrkoma í grennd Feneyjar 13 alskýjað
Stokkhólmur 1 léttskýjað Winnipeg -5 alskýjað
Helsinki 1 léttskýiað Montreal 4 heiðskírt
Dublin 10 þokumóða Halifax 7 þokumóða
Glasgow 11 skýjað New York 12 hálfskýjað
London 10 mistur Chicago 3 alskýjað
Paris 10 rigning á síð.klst. Orlando 13 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
Spá kl. 12.00 í dag:
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 látlausa, 8 lygi, 9
bólgna, 10 keyri, 11 lof-
ar, 13 byggja, 15 sjá
eftir, 18 reika stefnulít-
ið, 21 ótta, 22 grandinn,
23 gyðja, 24 álappalegt.
LÓÐRÉTT:
2 fram á leið, 3 auðug-
ar, 4 hleypir, 5 sjúgi, 6
reykir, 7 karlfugls, 12
elska, 14 rengi, 15
skurn, 16 festi, 17 hægt,
18 mannsnafn, 19
dreggjar, 20 fífl.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 svört, 4 fussa, 7 Auður, 8 ólmur, 9 Týr,
11 kugg, 13 barð, 14 álfur, 15 þröm, 17 álfa, 20 hag,
22 fagna, 23 unnul, 24 nælan, 25 lúrir.
Lóðrétt: 1 svark, 2 örðug, 3 tært, 4 flór, 5 summa,
6 afræð, 10 ýlfra, 12 gám, 13 brá, 15 þúfan, 16 öng-
ul, 18 lemur, 19 allar, 20 hann, 21 gull.
í dag er miðvikudagur 5. nóvem-
ber, 309. dagur ársins 1997.
Orð dagsins: En hann sagði
við þá: „Gjaldið þá keisaranum
það sem keisarans er og Guði
það sem Guðs er.“
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrakvöld kom
Hansewall. Brúarfoss,
Shinsei Maru 6 og
Stapafell komu í gær. I
dag koma Amarfell og
Skagfirðingur.
Hafnarfjarðarhöfn:
Haraldur Kristjánsson
fór í fyrrakvöld, Dala-
Rafn, Dorado og Stapa-
fell og Lette Lill komu
í gær.
Mannamót
Árskógar 4. Blóma-
klúbbur kl. 10. Fijáls
spilamennska kl. 13.
Handavinna kl.
13-16.30.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
myndlistarkennsla, kl. 10
spurt og spjallað, kl. 13
boccia og kóræfíng, kl.
14.30 kaffi. Helgistund
fímmtud. 7. nóv. kl. 10.30
í umsjón sr. Jakobs
Hjálmarssonar. Kór fé-
lagsstarfs aldraðra syng-
ur undir stjórn Sigur-
bjargar Hólmgrímsd.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 12-13 hádegismatur,
kl. 13.15 dans.
Norðurbrún 1. Félags-
vist í dag kl. 14. Kl. 9-13
útskurður, 9-15 leir-
munagerð, 10-11 sögu-
stund. Bankinn frá
13-13.30.
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10. Síð-
asti skráningardagur á
vetrarfagnað í Skíða-
skálanum í dag. Farið frá
Aflagranda á morgun kl.
13.30. Nánari uppl. á
Aflagranda.
Vitatorg. Kl. 9 kaffí og
morgunsöngur með Ing-
unni. Kl. 10 bútasaumur,
kl. 10.15 bankaþjónusta,
kl. 11 boccia, kl. 13
handmennt, kl. 13.45
danskennsla, kl. 15.30
spurt og spjallað.
Ábyrgir feður halda
fund í kvöld kl. 20-22
við Skeljanes í Reykja-
vík. (Endahús merkt
miðstöð nýbúa.)
ITC-deiIdin FÍFA í Kóp.
Fundur í kvöld kl. 20.15
á Digranesvegi 12.
(Lúkas 20,25.)
Norðurbrún 1. Helgi-
stund á morgun kl. 10.
Prestur sr. Guðlaug
Helga Ásgeirsdóttir.
Hún verður tii viðræðu
eftir stundina.
Þorrasel, Þorragötu 3.
Brids og frjáls spila-
mennska frá kl. 13.
Félag eldri borgara,
Kópavogi. Spiiuð verður
félagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) miðvikudag-
inn 5.11. kl. 13.
Félag eldri borgara
Rvík. Jólaföndur í Risinu
kl. 10 til 14 í dag. Árs-
hátíð félagsins er í Dans-
húsinu Glæsibæ laugar-
daginn 8. nóv. Matur,
skemmtiatriði og dans.
Uppl. á skrifstofu félags-
ins. Miðar afhentir til kl.
17 á fimmtudag.
Gerðuberg föstudaginn
7. nóv. kl. 15.00 opnar
Ragnar Erlendsson
myndlistasýningu. Við
opnun syngur Gerðu-
bergskór undir stjóm
Kára Friðrikssonar. Fé-
lagar úr Tónhominu
leika létt lög.
Gjábakki Fannborg 8.
Námskeið í skrautskrift
kl. 10, vikivakar undir
stjórn Sigurbjargar J. kl.
16. Dansað frá kl. 17-18.
Tréskurðarnámskeið ki.
18.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. Fundur á Hótel
Borg, mánudaginn 10.
nóv. kl. 20. Skemmti-
atriði og tískusýning.
Fjölmennið og takið með
ykkur gesti. Skráning
fyrir laugardag.
Kirkjustarf
Árbæjarkirkja. Félags-
starf aldraðra: Opið hús
frá kl. 13.30. Handa-
vinna og spil. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 16.
Félagsstarf aldraðra opið
hús kl. 13.30-16.
Handavinna og spil.
Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 16. Bænarefnum er
hægt að koma til presta
safnaðarins.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund í dag kl.
12.10. Tónlist, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimilinu eftir stund-
ina. Æskulýðsfundur kl.
20.
Digraneskirkja. TTT
starf 10-12 ára bama kl.
16.30. Æskulýðsstarf kL
20.
Grafarvogskirkja.
KFUK, stúlkur 10-12
ára kl. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn kl. 10-12. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 16.
Kópavogskirkja. Starf
með 8-9 ára börnum í
dag kl. 16.30-17.30 í
safnaðarheimilinu Borg-
um. Starf á sama stað
með 10-12 ára (TTT) ára -
börnum kl. 17.30-18.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Tek-
ið á móti fyrirbænaefn-
um í kirkjunni og í síma
567 0110.
Fella- og Hólakirkja.
Biblíulestur í dag kl. 18.
Helgistund í Gerðubergi
á fimmtud. kl. 10.30.
Áskirlga. Opið hús fyrir
foreldra ungra bama kl.
10-12. Starf fyrir 10-12
ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags**'
starf aldraðra. Opið hús
kl. 13.30-17.00.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloft-
inu á eftir.
Grensáskirkja. Opið hús
fyrir eldri borgara kl. 14.
Biblíulestur og bæna-
stund. Prestamir. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12.
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Foreldrar og böm þeirra
hjartanlega _ velkomin.
Sr. María Ágústsdóttir.
Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir í dag kl. 18.
Langholtskirkja. Starf
fyrir aldraða í dag kl.
13-17.
Laugarneskirkja.
Fundur í æskulýðsfélagr
inu í kvöld. Húsið opnað
kl. 19.30.
Víðistaðakirkja. Starf
aldraðra. Opið hús í safn-
aðarheimilinu í dag kl.
14-16.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í dag kl.
12. Orgelleikur, fyrir-
bænir og altarisganga.
Léttur hádegisverður.
FRAMH.ÁBLS. 35
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.