Morgunblaðið - 22.11.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.11.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997 63 DAGBÓK VEÐUR 22. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás SólIhá- degisst. Sól- setur Tungl í suori REYKJAVIK 5.53 1,4 12.20 3,1 18.47 1,4 10.13 13.10 16.05 7.38 fSAFJÖRÐUR 2.10 1,6 8.01 0,9 14.18 1,8 20.59 0,8 10.46 13.18 15.49 7.46 SIGLUFJÖRÐUR 4.34 1.1 10.10 0,6 16.32 1.1 23.14 0,5 10.25 12.58 15.29 7.26 DJÚPIVOGUR 2.51 0,9 9.15 1,8 15.40 0,9 21.55 1,6 9.45 12.42 15.37 7.09 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar (slands O 'S A • A ði Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ý Skúrir Slydda 'y Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. f Qo Hjtasti Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og suðaustanátt og hlýtt í veðri. Rigning sunnan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA í næstu viku er útlit fyrir að austan- og suðaustanátt verði ríkjandi með mildu og fremur vætusömu veðri, einkum þó suðaustan- og austanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.20 í gær) Á Vestfjörðum er víða hálka á vegum og flughálka er á heiðum. Hálka og hálkublettir á ýmsum vegum á Norður- og Norðausturiandi. Að öðru leiti er ágæt færð um land allt. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: 978 millibara lægð um 400 km suður af Vestmannaeyjum þokast norðvestur og grynnist. 1032 millibara hæð er yfir Norður Skandinaviu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður "C Veður Reykjavlk 9 skýjað Amsterdam 9 þokumóða Bolungarvlk 2 skýjað Lúxemborg 7 skýjað Akureyri 8 skýjað Hamborg 0 rigning á sfð.klst. Egilsstaðir 7 rigning og súld Frankfurt 5 súld á sfð.klst. Kirkjubæjarkl. 8 rigning Vín 0 alskýjað Jan Mayen 3 þokuruðningur Algarve 16 skýjað Nuuk -8 heiðskírt Malaga 16 skýjað Narssarssuaq -16 heiðskírt Las Palmas 25 hálfskýjað Þórshöfn 8 súld Barcelona 12 mistur Bergen 6 skýjað Mallorca 13 rigning Ósló 4 alskýjað Róm 12 skýjað Kaupmannahöfn 5 súld Feneyjar 6 þokumóða Stokkhólmur 3 skýjað Winnipeg -12 alskýjað Helsinki -5 þokumóða Montreal 2 vantar Dublin 8 skýjað Halifax 0 léttskýjað Glasgow 7 léttskýjað New York 7 alskýjað London 10 skúr Chicago 2 þokumóða Paris 8 alskýjað Oriando 17 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil 5 oi? fHorgmtblatofr Krossgátan LÁRÉTT: 1 landræmur, 4 létu af hendi, 7 karl, 8 fim, 9 líkamshlutum, 11 siga, 13 aular, 14 tanginn, 15 bráðum, 17 slæmt, 20 augnalok, 22 skræfa, 23 læsir, 24 illa, 25 mannsnafn. LÓÐRÉTT: 1 staga, 2 konu, 3 mag- urt, 4 vers, 5 látin, 6 ótti, 10 bjargbúar, 12 elska, 13 hvíldi, 15 mergð, 16 er ólatur, 18 höndin, 19 hreinar, 20 drepa, 21 haka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gemlingur, 8 galli, 9 rigur, 10 tel, 11 syrgi, 13 aurar, 15 hafts, 18 fagur, 21 Týr, 22 skera, 23 ertan, 24 skapanom. Lóðrétt: 2 eflir, 3 leiti, 4 nurla, 5 ungur, 6 agns, 7 grár, 12 gat, 14 uxa, 15 hása, 16 flesk, 17 staup, 18 ffegn, 19 getur, 20 röng. í dag er laugardagur 22. nóvember, Cecilíumessa. 326. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Varðveit mig, Guð, því hjá þér leita ég hælis. (Sálm. 16, 1.) frá kl. 11 á þriðjudaginn. Venjuleg dagskrá. Kletturinn, kristið sam^ félag, Bæjarhrauni 2, Hfj. Krakkakirkja kl. 11, böm á öllum aldri vel- komin. Samkoma ki. 20, lofgjörð, fyrirbæn og predikun Orðsins. Allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Bouda 5 kom í gær og fer eftir helgi. Tokpju Maru 38 kom í gær og fer í dag. Helga RE 49, Goðafoss og Ásbjörn RE fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes fer í dag. Mannamót Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Farið verður í Kaffileikhúsið að sjá revtuna „í den“ sunnu- daginn 30. nóv. kl. 15, ef næg þátttaka verður. Uppl. og þáttt. tilkynnist í s: 565 3542 (Ester), 555 0176 (Kristín) og 555 1020 (Ragna). Félag eldri borgara f Rvík og nágr. Kl. 10 danskennsla lengra komnir, kl. 11.30 byij- endur. Almennur fundur um hagsmunamál í Ris- inu kl. 14. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar þriðjudaga og fímmtu- daga í Breiðholtslaug kl. 9.30. Kennari Edda Baldursd. Þriðjud. kl. 14 boccia, umsjón Ernst Bachmann. Gjábakki, Fannborg 8. Laufabrauðsdagur laug- ard. 29. nóv. Kl. 14 hefst þjóðleg dagskrá m. söng, dönsum og upplestri. Þátttaka f laufabrauðs- skurði tilk. í Gjábakka í s. 554 3400. Vesturgata 7. Fræðslu og forvarnardeild lög- reglunnar býður í öku- ferð miðvikud. 3 des. kl. 13.30 í Vídalínskirkju, Garðabæ. Heitt súkkul- aði, kaffi og jólakökur á Vesturgötunni á eftir. Kór félagsstarfs aldr- aðra í Rvík undir stjóm Sigurbjargar syngur. Skráing og uppl. í s. 562 7077. Hríseyingafélagið. Jólabingó verður í Skip- holti 70 á morgun kl. 14. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). íslenska dyslexfufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hveijum mánuði kl. 13-16. Símatími mánud. kl. 20-22, s. 552 6199. Menningar og friðar- samtök Isl. kvenna. Al- mennur félagsfundur 24. nóv. kl. 20 á Vatnsstfg 10 (MÍR-sal). Fundarefni Pekingáætlunin í orði og á borði. Sigrfður L. Bald- ursdóttir frá félagsmála- ráðuneytinu ræðir um framkvæmdaáætlun Sameinuðu þjóðanna í jafnréttismálum. Áhersl- ur íslenskra stjómvalda. Kaffi. Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Aðventsöfnuðurinn f Hafnarfirði. Spíritisminn og kirkjan. Umræðu- fundur í Loftsalnum, Hólshrauni 3, á morgun kl. 14. Guðfræðingamir Björgvin Snorrason og Steinþór Þórðarson sitja fyrir svömm. Spumingar úr sal velkomnar. Digraneskirkja. Kirkju- starf aldraðra, opið hús KEFAS. Dalvegi 24, Kóp. Almenn samkoma f dag kl. 14. Gestapredik- ari Samúel Ingimarsson. Allir velkomnir. Basar á morgun kl. 14-17. Heimabakaðar kökur, jólaskraut og gjafavara^, Vöfflur og kaffi. Lof- gjörðartónlist verður leikin og sungin. Langholtskirkja. Tón- leikar Kórs Langholts- kirkju kl. 17. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böð- vars, Pennanum í Hafn- arfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK_ KFUM og KFUK, Holta>“ vegi 28 (gegnt Lang- holtsskóla) f Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvfk, og í síma/mynd- rita 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandif—■* eru afgreidd í sfma' 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 587 7416. I Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561 9570. Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Keykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskríftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sárblöó 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. Skrifborð 27.400,- föókahilla 23.200,- - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.